HM karla í handbolta 2023 HM í dag: Mótið gert upp og einkunnir gefnar Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM 2023 í Svíþjóð. Árangur liðsins stóðst hvorki væntingar liðsins né þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2023 11:01 Íslensku strákarnir sendu sænska liðstjórann hlaupandi á hótelið í miðjum leik Íslensku strákarnir voru ekki til mikilla vandræða fyrir leikmenn sænska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti en þeir létu í það minnsta sænska liðsstjórann svitna í leik liðanna á föstudaginn. Handbolti 23.1.2023 10:30 Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Handbolti 23.1.2023 09:01 Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Handbolti 23.1.2023 08:45 „Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. Handbolti 23.1.2023 08:02 Koss að leiðarlokum: Myndir frá kveðjustund strákanna okkar í gær Sjötti og síðasti leikur Íslands á HM í handbolta endaði með fjögurra marka sigri í Gautaborg í gær en kom ekki í veg fyrir að íslenska liðið er úr leik á mótinu. Handbolti 23.1.2023 07:16 „Ótrúleg vonbrigði að hafa ekki náð lengra“ „Góð tilfinning að vinna í dag. Við vissum svo sem fyrir leik að við værum á leiðinni heim og það var ekkert að fara breytast,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir fjögurra marka sigur Íslands á Brasilíu fyrr í kvöld. Handbolti 22.1.2023 23:31 Skýrsla Stefáns: Átján skelfilegum mínútum frá þessu Það lá fyrir að Ísland myndi ekki komast í 8-liða úrslitin fyrir leikinn gegn Brasilíu. Lokaleikurinn í milliriðlinum og aðeins undir í hvaða sæti liðið endar á mótinu. Það gæti skipt máli upp á að komast í undankeppni fyrir næstu Ólympíuleika. Handbolti 22.1.2023 22:00 Frakkar ósigraðir í átta liða úrslit Frakkland og Spánn mættust í toppslag milliriðils eitt á HM í handbolta. Frakkar unnu leikinn 28-26 og þar með riðilinn. Fyrir leik höfðu bæði lið unnið alla sína leiki á mótinu og því varð eitthvað undan að láta. Handbolti 22.1.2023 21:41 Svíar í átta liða úrslit með fullt hús stiga Svíþjóð vann Portúgal í síðasta leik milliriðils tvö og er þar með komið í átta liða úrslit HM í handbolta með fullt hús stiga. Handbolti 22.1.2023 21:10 „Hundfúlir að fara ekki lengra“ „Fyrir leikinn vissum við að við værum úr leik þannig að auðvitað vildum við enda þetta með sigri. Sérstaklega fyrir fólkið okkar í stúkunni sem er mætt að horfa á, og hvetja, okkur. Það er stuðningurinn sem stendur upp úr á þessu móti,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands í síðasta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 22.1.2023 20:04 „Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. Handbolti 22.1.2023 19:58 „Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. Handbolti 22.1.2023 19:47 Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 19:32 Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. Handbolti 22.1.2023 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 18:57 Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. Handbolti 22.1.2023 15:30 Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. Handbolti 22.1.2023 16:15 Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. Handbolti 22.1.2023 14:01 Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. Handbolti 22.1.2023 15:42 Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. Handbolti 22.1.2023 12:28 „Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 12:01 HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. Handbolti 22.1.2023 11:00 „Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Sport 22.1.2023 10:00 „Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 09:01 Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. Handbolti 21.1.2023 21:30 Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. Handbolti 21.1.2023 19:32 Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og vonir Arons orðnar að engu Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í bareinska landsliðinu í dag, 26-22. Egyptar eru því á leið í hreinan úrslitaleik gegn Dönum um efsta sæti milliriðils fjögur. Handbolti 21.1.2023 16:07 „Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Handbolti 21.1.2023 14:43 Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Handbolti 21.1.2023 14:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
HM í dag: Mótið gert upp og einkunnir gefnar Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM 2023 í Svíþjóð. Árangur liðsins stóðst hvorki væntingar liðsins né þjóðarinnar. Handbolti 23.1.2023 11:01
Íslensku strákarnir sendu sænska liðstjórann hlaupandi á hótelið í miðjum leik Íslensku strákarnir voru ekki til mikilla vandræða fyrir leikmenn sænska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti en þeir létu í það minnsta sænska liðsstjórann svitna í leik liðanna á föstudaginn. Handbolti 23.1.2023 10:30
Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Handbolti 23.1.2023 09:01
Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Handbolti 23.1.2023 08:45
„Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. Handbolti 23.1.2023 08:02
Koss að leiðarlokum: Myndir frá kveðjustund strákanna okkar í gær Sjötti og síðasti leikur Íslands á HM í handbolta endaði með fjögurra marka sigri í Gautaborg í gær en kom ekki í veg fyrir að íslenska liðið er úr leik á mótinu. Handbolti 23.1.2023 07:16
„Ótrúleg vonbrigði að hafa ekki náð lengra“ „Góð tilfinning að vinna í dag. Við vissum svo sem fyrir leik að við værum á leiðinni heim og það var ekkert að fara breytast,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir fjögurra marka sigur Íslands á Brasilíu fyrr í kvöld. Handbolti 22.1.2023 23:31
Skýrsla Stefáns: Átján skelfilegum mínútum frá þessu Það lá fyrir að Ísland myndi ekki komast í 8-liða úrslitin fyrir leikinn gegn Brasilíu. Lokaleikurinn í milliriðlinum og aðeins undir í hvaða sæti liðið endar á mótinu. Það gæti skipt máli upp á að komast í undankeppni fyrir næstu Ólympíuleika. Handbolti 22.1.2023 22:00
Frakkar ósigraðir í átta liða úrslit Frakkland og Spánn mættust í toppslag milliriðils eitt á HM í handbolta. Frakkar unnu leikinn 28-26 og þar með riðilinn. Fyrir leik höfðu bæði lið unnið alla sína leiki á mótinu og því varð eitthvað undan að láta. Handbolti 22.1.2023 21:41
Svíar í átta liða úrslit með fullt hús stiga Svíþjóð vann Portúgal í síðasta leik milliriðils tvö og er þar með komið í átta liða úrslit HM í handbolta með fullt hús stiga. Handbolti 22.1.2023 21:10
„Hundfúlir að fara ekki lengra“ „Fyrir leikinn vissum við að við værum úr leik þannig að auðvitað vildum við enda þetta með sigri. Sérstaklega fyrir fólkið okkar í stúkunni sem er mætt að horfa á, og hvetja, okkur. Það er stuðningurinn sem stendur upp úr á þessu móti,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands í síðasta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 22.1.2023 20:04
„Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. Handbolti 22.1.2023 19:58
„Alltaf auðvelt að vera vitur eftir á“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var ánægður með sigurinn en ekki árangur Íslands á HM enda hefur liðið lokið keppni. Handbolti 22.1.2023 19:47
Einkunnir strákanna okkar á móti Brasilíu: Gísli og Kristján bestir Íslenska handboltalandsliðið vann fjögurra marka endurkomusigur á Brasilíu, 41-37, í síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 19:32
Twitter yfir kaflaskiptum leik gegn Brasilíu: „Donni var utan hóps í fyrstu þremur leikjum mótsins“ Ísland vann Brasilíu með fjögurra marka mun í síðasta leik liðsins á HM í handbolta. Eftir skelfilegan fyrri hálfleik sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit í síðari hálfleik og vann leikinn 41-37. Handbolti 22.1.2023 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Karakterviðsnúningur í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Brasilíu, 41-37, í lokaleik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 22.1.2023 18:57
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. Handbolti 22.1.2023 15:30
Slóvenar tryggðu sér þriðja sætið Slóvenar tryggðu sér þriðja sæti milliriðils I er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Svartfjallalandi í dag, 31-23. Handbolti 22.1.2023 16:15
Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. Handbolti 22.1.2023 14:01
Myndasyrpa: Stuð í síðasta teitinu í Gautaborg Ísland spilar sinn síðasta leik á HM á eftir er strákarnir okkar mæta Brasilíu. Þeir munu fá góðan stuðning úr stúkunni. Handbolti 22.1.2023 15:42
Þetta er það sem þarf að ganga upp svo Ísland komist í átta liða úrslit Eftir tap íslenska karlalandsliðsins gegn Svíum síðastliðinn föstudag er draumur liðsins um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins nánast úr sögunni. Þó er enn vonarglæta og hér fyrir neðan verður farið yfir það sem þarf að ganga upp svo liðið komist áfram. Handbolti 22.1.2023 12:28
„Stundum gott að hætta að hugsa um handbolta“ „Það er virkilega þung stemning og menn gríðarlega svekktir,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson á liðshóteli Íslands í gær en þá voru drengirnir að sleikja sárin eftir tapið gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 12:01
HM í dag: Síðasti dansinn í Gautaborg Lokadagur milliriðilsins í Gautaborg fer fram í dag og líkurnar á áframhaldandi þátttöku strákanna okkar á mótinu eru litlar sem engar. Handbolti 22.1.2023 11:00
„Vonbrigði að komast ekki lengra en þetta“ „Það var bara mjög gaman að koma inn í liðið og gott að fá sénsinn og traustið og mér fannst ég standa mig ágætlega,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður landsliðsins í handbolta, í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í gær. Sport 22.1.2023 10:00
„Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. Handbolti 22.1.2023 09:01
Þýskaland í átta liða úrslit Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu í handbolta eru komnir í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Danmörk er hársbreidd frá sæti í 8-liða úrslitum en Danir unnu þægilegan sigur á Bandaríkjunum í kvöld. Handbolti 21.1.2023 21:30
Norðmenn örugglega í átta liða úrslit Noregur er komið í 8-liða úrslit HM í handbolta þökk sé mjög svo öruggum sigri á Katar í milliriðli þrjú. Þá vann Króatía þægilegan sigur á Belgíu í milliriðli fjögur. Handbolti 21.1.2023 19:32
Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum og vonir Arons orðnar að engu Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans í bareinska landsliðinu í dag, 26-22. Egyptar eru því á leið í hreinan úrslitaleik gegn Dönum um efsta sæti milliriðils fjögur. Handbolti 21.1.2023 16:07
„Er bara eitt stórt spurningamerki“ „Það var ömurleg tilfinning að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Það er ekkert verra að vera ekki í handboltaskónum og búningnum og geta ekki hjálpað liðinu,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í viðtali við Vísi og Stöð 2 á hóteli landsliðsins í Gautaborg í dag. Handbolti 21.1.2023 14:43
Ómar Ingi tognaði í þríhöfða og gat ekki kastað Ómar Ingi Magnússon gat lítið spilað gegn Svíum í gær vegna meiðsla og hann verður ekki með í leiknum gegn Brasilíu á morgun. Handbolti 21.1.2023 14:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent