„Ég hef ekki upplifað svona stemningu áður“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. janúar 2023 09:01 Guðmundur ætlar að klára mótið með sæmd. vísir/vilhelm Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var boginn en ekki brotinn eftir tapið sára gegn Svíum. „Þetta var mjög erfitt gegn Svíum en liðið gerði vel á mörgum sviðum. Andstæðingurinn var samt betri en við og það verður að viðurkennast,“ segir Guðmundur en hans erfiða verkefni í gær var að rífa liðið á lappir eftir vonbrigðin. „Það held ég að muni reyna verulega á okkur. Við viljum ljúka mótinu samt með sæmd og ná þriðja sætinu í riðlinum sem gefur sæti frá níu upp í tólf. Það getum við gert með sigri. Þriðja sætið veitir mögulega sæti í forkeppni Ólympíuleikana. Við þurfum að vanda okkur núna þessa síðustu metra.“ Klippa: Þakklátur fyrir stuðninginn Stemningin í stúkunni á leikjum Íslands hefur verið ansi mögnuð enda ótrúlegur fjöldi sem hefur mátt til þess að styðja strákana. Þjálfarinn er mjög þakklátur fyrir stuðninginn. „Ég hef verið lengi í þessum bransa og þetta er búið að vera stórkostlegt. Maður fær gæsahúð yfir þjóðsöngnum og að finna þennan samhug hjá fólkinu. Það er ómetanlegt. Ég hef eiginlega ekki upplifað svona áður.“ HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
„Þetta var mjög erfitt gegn Svíum en liðið gerði vel á mörgum sviðum. Andstæðingurinn var samt betri en við og það verður að viðurkennast,“ segir Guðmundur en hans erfiða verkefni í gær var að rífa liðið á lappir eftir vonbrigðin. „Það held ég að muni reyna verulega á okkur. Við viljum ljúka mótinu samt með sæmd og ná þriðja sætinu í riðlinum sem gefur sæti frá níu upp í tólf. Það getum við gert með sigri. Þriðja sætið veitir mögulega sæti í forkeppni Ólympíuleikana. Við þurfum að vanda okkur núna þessa síðustu metra.“ Klippa: Þakklátur fyrir stuðninginn Stemningin í stúkunni á leikjum Íslands hefur verið ansi mögnuð enda ótrúlegur fjöldi sem hefur mátt til þess að styðja strákana. Þjálfarinn er mjög þakklátur fyrir stuðninginn. „Ég hef verið lengi í þessum bransa og þetta er búið að vera stórkostlegt. Maður fær gæsahúð yfir þjóðsöngnum og að finna þennan samhug hjá fólkinu. Það er ómetanlegt. Ég hef eiginlega ekki upplifað svona áður.“
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira