Lokasóknin

„Hvar er eiginlega myndavélin?“
Það getur stundum verið snúið að vita í hvaða myndavél þú átt að tala í sjónvarpinu. Þannig er það allavega í Lokasókninni.

Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“
Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu.

Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“
Það voru mörg frábær tilþrif í NFL-deildinni í vetur en ekkert toppaði þó tilþrif Saquon Barkley, hlaupara Philadelphia Eagles.

Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“
Leikmenn og þjálfarar í NFL-deildinni eru miklir karakter og viðtölin sem þeir gefa eru oft á tíðum kostuleg.

Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“
Það eru ekki bara stórkostleg tilþrif í NFL-deildinni því menn gera einnig mjög mikið af fyndnum mistökum.

Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig
Farið var yfir nokkur skemmtileg atvik úr nýliðinni leikviku í NFL í lokaþætti ársins hjá Lokasókninni á Stöð 2 Sport.

Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni
Stressið tók gjörsamlega yfir hjá Eiríki Stefáni Ásgeirssyni þegar uppáhaldslið hans Cincinnati Bengals fór í framlengingu gegn Denver Broncos, eins og hjartalínurit úr síma hans sýna.

Baráttan um Besta sætið: „Heyrðu Kjartan, farðu ekki að grenja maður“
Vísir frumsýnir í dag vetrarauglýsingu Stöðvar 2 Sports en þar koma við sögu flestar stjörnur stöðvarinnar.

Það besta og versta í NFL-deildinni
Lokasóknin tekur vikulega saman allt það flottasta sem og allt það versta sem gerist í hverri umferð NFL-deildarinnar.

Hundrað og fimmtíu kíló en fer auðveldlega í heljarstökk
Khalen Saunders hjá New Orleans Saints stal senunni í síðustu umferð NFL-deildarinnar.

„Pælið í að vera á móti þessum gæja í stórfiskaleik“
Misgóð tilþrif sáust í NFL-deildinni um síðustu helgi. Einhverjir sýndu frábær tilþrif, til að mynda Kyler Murray í liði Arizona Cardinals, en aðrir verri, eins og David Montgomery í liði Detroit Lions.

„Góð“ tilraun ársins: Dómarinn sem felldi Lamar Jackson
Liðurinn „Góð tilraun gamli“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar.

„Þeir eru með svarta beltið í að vera lúserar“
Það kom einum sérfræðingi Lokasóknarinnar ekkert á óvart að ekkert yrði úr tímabilinu hjá Kúrekunum frá Dallas. Dallas Cowboys liðið leit rosalega vel út á tímabili en leiktímabil liðsins endaði snemma eins og svo oft áður.

„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“
Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti.

Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa
Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans.

Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna
Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina.

Leikmaður Eagles skellti sér á Instagram í hálfleik
Kenneth Gainwell sem leikur með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni virðist ekki hafa verið með einbeitinguna í botni í leik liðsins um helgina. Hann var mættur á Instagram í hálfleik í leiknum gegn Washington Commanders.

Strákarnir í Lokasókninni fengu sér majónes út í kaffið
Nýliðinn Will Levis fékk loksins að spila sinn fyrsta leik í áttundu viku NFL tímabilsins og hann nýtti langþráð tækifæri sitt frábærlega.

Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL
NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar.

Lokasóknin: Óþarfi að banna bræðraplóginn
Philadelphia Eagles er búið að vinna alla leiki sína í NFL-deildinni í vetur. Liðið býr yfir öflugu og umdeildu kerfi sem margir vilja banna.

Lokasóknin: Bijan með takta í anda Magic Johnson
Það er ekki á hverjum degi sem þú sérð leikmann í NFL-deildinni sýna tilþrif í anda NBA-deildarinnar enda eru íþróttirnar ansi ólíkar.

Lokasóknin: Jets niðurlægði þjálfara Broncos
Það var mikil undiralda fyrir leik Denver Broncos og NY Jets í NFL-deildina. Leikmenn Jets tóku málin persónulega og ætluðu sér að jarða þjálfara Broncos.

„Finnst Seattle vera versta liðið í úrslitakeppninni í ár“
Liðurinn „Stórar spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lokasókninni. Þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni en nú nýverið lauk deildarkeppninni og fer úrslitakeppnin af stað um helgina.

Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera?
Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina.

Lokasóknin: „Þegar þeir kom heim þá var það þetta sem beið þeirra“
Liðurinn „Góð/Slæm vika“ var á sínum stað í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Ef það hefur snjóað mikið á Íslandi að undanförnu þá er það ekki í hálfkvist á við það sem hefur snjóað í Buffalo.

Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“
Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni.

Lokasóknin: Baker gat ekki borið Rams á herðum sér
Hverjir áttu góða helgi í NFL-deildinn í amerískum fótbolta og hverjir áttu slæma helgi? Strákarnir í Lokasókninni svöruðu þessum spurningum í seinasta þætti, ásamt því að fara yfir mögnuð tilþrif.

„Þegar þú ert með besta liðið ertu yfirleitt með bestu vörnina“
Að venju var liðurinn Stóru spurningarnar á sínum stað í Lokasókninni en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NFL deildinni. Að þessu sinni voru þeir Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson með Andra Ólafssyni, þáttastjórnanda.

Brot bannað börnum: „Hann er eins og tuskudúkka“
Mike White, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, er á batavegi eftir að hafa lent illa í vörn Buffalo Bills um helgina. Hann var fluttur af vellinum í sjúkrabíl og undirgekkst rannsóknir vegna hættu á innvortis blæðingum.

Lokasóknin: „Hann er með jafn mikinn persónuleika og þessi pappírsörk hérna“
Strákarnir í Lokasókninni fóru um víðan völl eins og svo oft áður í síðasta þætti þegar Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins, bar upp Stóru spurningarnar.