

Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður Horsens, er í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni hjá Tipsbladet.
Hallbera Guðný Gísladóttir mun leika með Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili.
Randers tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið fékk Esbjerg í heimsókn í 21. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Lokatölur 0-2, Esbjerg í vil.
Kjartan Henry Finnbogason skoraði var í aðalhlutverki hjá Horsens í 3-0 sigri á AaB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Landsliðsmiðvörðurinn verður áfram hjá Eskilstuna United í sænsku úrvalsdeildinni.
Matthías Vilhjálmsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Rosenborg. Nýi samningurinn gildir til ársins 2019.
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Djurgården.
Randers tapaði sínum öðrum leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið mætti Bröndby í kvöld. Lokatölur 0-1, Bröndby í vil.
AGF tókst ekki að fylgja stórsigrinum á Horsens í síðustu umferð eftir þegar liðið tók á móti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Hjörtur Hermannsson og Guðlaugur Victor Pálsson léku allan leikinn með liðum sínum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Youssef Toutouh tryggði FCK enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrn, en hann tryggði liðinu sigur gegn Lyngby í dag, 1-0.
Björn Daníel Sverrisson skoraði eitt marka AGF í stórsigri á Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta kvöld. Lokatölur 1-5, AGF í vil.
Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar.
Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í byrjunarliði Esbjerg sem tapaði 3-0 fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi.
Keflvíkingurinn færir sig um set frá Noregi til Svíþjóðar.
Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar spilar í Svíþjóð á næsta ári.
Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð.
Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári.
Víkingurinn skoraði með glæsilegu skot í sigri Álasund í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.
Landsliðskonan í 100 leikja klúbbnum hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Avaldsnes í Noregi.
Samherji Íslendinganna þriggja hjá Rosenborg birti af sér vafasama mynd eftir að meistararnir fengu bikarinn í gær.
Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum þegar Esbjerg vann afar kærkominn sigur á Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Hjálmar Jónsson lék sinn síðasta heimaleik fyrir IFK Göteborg þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg í kvöld.
Margt bendir til þess að Kristinn Freyr Sigurðsson, besti leikmaður Pepsi-deildarinnar 2016, sé á leið til sænska liðsins GIF Sundsvall.
Björn Daníel Sverrisson skoraði sitt fyrsta mark fyrir AGF þegar liðið vann stórsigur á Esbjerg, 6-2, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.
Jón Guðni Fjóluson átti ekki að spila meira á leiktíðinni með Norrköping eftir slæmt höfuðhögg frá íslenskum leikmanni í Meistaradeildarleik.
Næstsíðasta umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í kvöld.
Hjörtur Hermannsson stóð vaktina í vörn Bröndby sem bar sigurorð af Aalborg með tveimur mörkum gegn engu í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Kristianstads, sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar, er í fallhættu fyrir lokaumferðina í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.