Fótbolti á Norðurlöndum

Aðalspæjari Lagerbäcks benti Trelleborg á Óttar Magnús
Hinn hundtryggi aðstoðarmaður Svíans átti stóran þátt í að landsliðsmaðurinn var fenginn að láni.

Ole Gunnar Solskjær: Það er leiðinlegt að vera fótboltamaður
Ole Gunnar Solskær, þjálfari Molde í Noregi, segir að líf atvinnumannsins í knattspyrnu sé alls ekki eins skemmtilegt að það kann að líta út fyrir að vera.

Bröndby á toppinn eftir sigur
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í sigri Bröndby á Odense í kvöld. Liðið hefur ekki tapað leik síðan í ágúst í fyrra.

Rúnar Alex hafði betur í uppgjöri landsliðsmarkvarðanna
Rúnar Alex Rúnarsson og Hannes Þór Halldórsson mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Andri Rúnar með tvennu í bikarsigri
Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk þegar Helsingborg vann 3-0 sigur í sænska bikarnum í dag.

Hjörtur og félagar náðu toppliðinu
Bröndby galopnaði baráttuna um danska meistaratitilinn í fótbolta með sigri á toppliði Midtjylland á útivelli í kvöld.

Nordsjælland á enn möguleika á titlinum
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eiga enn möguleika á að hampa titlinum eftir 3-1 sigur á Silkeborg í kvöld.

Jafntefli í danska botnslagnum
Botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar Randers og Helsingor mættust í mikilvægum leik í kvöld sem endaði með markalausu jafntefli.

Óttar Magnús lánaður til Trelleborg
Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg.

Kjartan til bjargar á elleftu stundu
Kjartan Henry Finnbogason kom Horsens til bjargar á elleftu stundu gegn AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Aron til Start frá Tromsö
Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start.

Rúnar Alex og félagar gerðu jafntefli
Rúnar Alex Rúnarsson spilaði allan leikinn í jafntefli Nordsjælland gegn Bröndby í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Nordsjælland í 3. sæti deildarinnar.

Jafnt hjá Íslendingaliðunum
Íslendingaliðin Horsens og Randers mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og skildu jöfn 1-1.

Kolbeinn neitaði Gautaborg vegna fjölda leikja á gervigrasi
Kolbeinn Sigþórsson, framherji Nantes í Frakklandi, afþakkaði tilboð IFK Gautaborg vegna þess hve margir leikir í sænsku úrvalsdeildinni fara fram á gervigrasi.

Horsens í fjórða sætið eftir sigur
Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir AC Horsens sem vann 2-0 sigur á FC Helsingör á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Elías Már á skotskónum í sænska bikarnum
Elías Már skoraði eina mark leiksins í sigri á B-deildarliði.

Rúnar og félagar elta toppliðin
Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í Nordsjælland halda áfram að elta toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni eins og skugginn. Þeir unnu 2-1 sigur á OB í kvöld.

Matthías tefldi við heimsmeistarann Magnus Carlsen og stóð sig vel
Íslenski knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson er líka öflugur skákmaður en það sýndi hann í fjöldatefli í dag á móti besta skákmanni heims.

Hannes og félagar fengu skell
Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1.

Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá
Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni.

Heimir Guðjóns með skeiðklukkuna á lofti úti í snjónum i Færeyjum | Myndband
Heimir Guðjónsson er þessa dagana að undirbúa liðið sitt fyrir nýtt tímabil í Færeyjum en hann tók við liði HB frá Þórshöfn í vetur.

Matthías fær samkeppni frá tveimur landsliðsframherjum
Matthías Vilhjálmsson stóð sig frábærlega með Rosenborg á síðustu leiktíð en nú verður enn erfiðara fyrir íslenska framherjann að fá mínútur hjá norsku meisturunum á komandi tímabili.

Orri Sigurður kominn til Noregs
Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska félagið Sarpsborg, en greint var frá því fyrir helgi að Valur væri búinn að komast að samkomulagi við Sarpsborg um kaup á miðverðinum.

Forseti sænska knattspyrnusambandsins: Hefði í raun átt að vera ómögulegt fyrir Ísland að komast á HM
Karl-Erik Nilsson segir að árangur Íslendinga á knattspyrnuvellinum hafi vakið heimsathygli.

Hólmbert: Þjálfarinn var ólmur í að fá mig
Hólmbert Aron Friðjónsson gekk í gær frá þriggja ára samning við norska B-deildarliðið Álasund.

Hólmbert Aron kominn til Noregs
Gerði þriggja ára samning við Álasund eftir að hafa staðist læknisskoðun.

Viktor Karl æfir með Tromsø
Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

Hólmfríður var áreitt í Noregi: Þjálfarinn sagðist vera heima með hann beinstífan
Hólmfríður Magnúsdóttir greindi frá raunum sínum í Noregi þegar MeToo-sögur íslenskra íþróttakvenna voru birtar í dag.

Andri Rúnar fer með íslenska landsliðinu til Indónesíu
Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildar karla 2017 og markametshafi, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í Indónesíu seinna í þessum mánuði.

Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs
Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili.