Dagskráin í dag

Dagskráin í dag: Gríðarlega mikilvægur leikur í Vesturbænum
Það er sannkallaður stórleikur í Subway deild karla þegar KR og Þór Þorlákshöfn mætast í fallbaráttuslag. Við bjóðum einnig upp á golf, keilu og Ljósleiðaradeildina.

Dagskráin í dag: Subway-deildin, Þungavigtarbikarinn og rafíþróttir
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar á meðal verða tveir leikir í Subway-deild kvenna í körfubolta og stórleikur í Þungavigtarbikarnum í fótbolta.

Dagskráin í dag: Olís deild karla fer aftur af stað
Það eru tvær beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Annars vegar er spilað í Ljósleiðaradeildinni og hins vegar er spilað í Olís deild karla.

Dagskráin í dag - Síðasti leikur 32-liða úrslita
32-liða úrslitum enska bikarsins lýkur í dag þegar West Ham heimsækir Derby County.

Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi, Ítalíu og Hlíðarenda ásamt NBA og undanúrslitum NFL
Það má svo segja að dagurinn í dag sé sunnudagur til sælu. Alls eru 13 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarása í dag. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í dag.

Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, stórleikur í Eyjum, Serie ANBA og Blast Premier
Það er ótrúleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Yfir tugur leikja er á dagskrá, má þar nefna leiki í ensku bikarkeppninni í fótbolta – þeirri elstu og virtustu – ásamt leikjum í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta og NBA deildinni í körfubolta.

Dagskráin í dag: Subway-deild karla og risaleikur í enska bikarnum
Stórleikur Manchester City og Arsenal er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Einnig verða beinar útsendingar frá Subway-deild karla og BLAST-Premier mótinu í CS:GO.

Dagskráin í dag: Subway-deildin og BLAST-Premier
Líkt og áður verður líf og fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld.

Dagskráin í dag: Subway-deildin, Blast Premier og Babe Patrol
Rafíþróttirnar verða fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en einnig verða tveir leikir á dagskrá í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Dagskráin í dag: Stórleikur á Ítalíu, Lokasóknin og BLAST Premier
Það er boðið upp á þægilegan þriðjudag á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan, Serie A, BLAST Premier og Gametíví
Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld.

Dagskráin í dag: Eitthvað fyrir alla
Það má með sanni segja að það sé hátíð í bæ á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls eru 14 beinar útsendingar á dagskrá í dag og kvöld.

Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á þrettán beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum í dag þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Dagskráin í dag: Subway-deildin, golf og Blast Premier
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína föstudegi þar sem Subway-deild karla í körfubolta verður fyrirferðarmikil.

Dagskráin í dag: Körfubolti í öllum regnbogans litum, golf, Ljósleiðaradeildin og Blast Premier
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Körfuboltakvöld kvenna, spennandi leiki í Subway deild karla í körfubolta, NBA deildina í körfubolta, golf og nóg af rafíþróttum.

Dagskráin í dag: Suðurnesjaslagur og toppslagur í Subway-deild kvenna, FA-bikarinn og rafíþróttir
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi þar sem Subway-deild kvenna í körfubolta kemur til með að stela sviðsljósinu.

Dagskráin í dag: Heldur hörmulegt gengi Liverpool áfram?
Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. Ljósleiðaradeildin er á sínum stað ásamt tveimur leikjum í ensku bikarkeppninni. Annar þeirra er leikur Úlfanna og Liverpool en liðin þurftu að mætast aftur þar sem þau gerðu 2-2 jafntefli fyrir ekki svo löngu.

Dagskráin í dag: Seinni bylgjan og NBA 360 með Kjartani Atla og Sigurði Orra
Handbolti kvenna, rafíþróttir og ítalska Serie A deildin er meðal þess sem íþróttarásir Stöðvar 2 bjóða upp á í dag. Þá verður NBA 360 á dagskrá þar sem þeir Kjartan Atli og Sigurður Orri verða í eldlínunni.

Dagskráin í dag: Úrslitakeppni NFL, ítalski fótboltinn og Olís-deild kvenna
Það verður annríki á íþróttastöðvum Stöð 2 Sport í dag þar sem alls tólf beinar útsendingar verða frá hinum ýmsu íþróttaviðburðum.

Dagskráin í dag: Stórleikur í Garðabæ, ítalski, NFL og NBA
Það er sannkölluð veisla í boði á rásum Stöðvar 2 Sport 2 í dag og kvöld. Alls eru 7 beinar útsendingar framundan.

Dagskráin í dag: Toppslagur á Ítalíu
Það er einn leikur í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld. Um er að ræða toppslag Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO
HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deildinni og rafíþróttir
Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á sportrásum Stöðvar 2 þessa dagana, en þó verða tvær beinar útsendingar í boði á þessum annars ágæta miðvikudegi.

Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin og Lokasóknin
Farið verður yfir síðustu umferð deildarkeppninnar í NFL deildinni í Lokasókninni sem er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld.

Dagskráin í dag: FA-bikarinn, ítalski boltinn, Seinni bylgjan og Gametíví
Eftir troðfulla íþróttahelgi bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á fimm beinar útsendingar á þessum annars ágæta mánudegi.

Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á hvorki fleiri né færri en 17 beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína sunnudegi og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, Olís-deildin, ítalski boltinn, NFL og NBA
Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega pakkaðar af dagskrá á þessum fyrsta laugardegi ársins og algjör ógerningur fyrir eina manneskju að komast yfir þær tuttugu beinu útsendingar sem verða í boði. Það er því spurning um að velja og hafna, en allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi.

Dagskráin í dag: Úrvalsdeildarslagur í FA-bikarnum og íslenskur og spænskur körfubolti
Körfuboltinn verður fyrirferðamikill á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem leikið er í Subway-deild karla hér á Íslandi og spænsku ACB-deildinni. Þá verður einnig alvöru úrvalsdeildarslagur í elstu og virtustu bikarkeppni heims í fótboltanum.

Dagskráin í dag: Rafíþróttir og fullt af körfubolta
Íslenskur körfubolti verður áberandi á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í kvöld auk þess sem sýnt verður frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn og rafíþróttir
Sportrásir stöðvar 2 bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fyrsta miðvikudegi ársins þar sem hægt verður að fylgjast með íþróttum frá morgni til kvölds.