
FM957

Stefanía Svavars sigurvegari Falsk Off
Það var söngkonan Stefanía Svavarsdóttir sem fór með sigur úr bítum í keppninni Falsk Off í þætti Völu Eiríks á FM957.

Úrslitaviðureignin í Falsk Off: Frikki Dór og Stefanía Svavars með „einstakan“ dúett
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst á dögunum nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Frikki Dór og Jón keppa í því að vera falskir: „Hef ákveðið forskot eftir atvikið á Arnarhóli“
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Frábærar íslenskar söngkonur keppa í því að reyna vera sem falskastar
Í útvarpsþætti Völu Eiríks á FM957 hófst í dag nýr dagskrárliður sem nefnist Falsk Off.

Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun
Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru.

Vala Eiríks gefur út lag og myndband
Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður.

Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957
Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög.

Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957
Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins FM957 fagnar í dag 30 ára afmæli, af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem að eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar, og gátu komið mættu.

Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“
Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum.

Stefán á leiðinni á klámhátíð í Las Vegas: „Í raun Óskarinn í hommakláminu“
"Ég er að fljúga út til Las Vegas í kvöld og svo er það rauði dregillinn í næstu viku.“