
Jóhann Frímann Arinbjarnarson

Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista
Þökk sé ötulli vinnu Willum Þórs heilbrigðisráðherra hafa margir biðlistar innan leibrigðiskerfisins styðst til mikilla muna. Árið 2022 var bið eftir liðskiptaaðgerð að meðaltali níu mánuðir en stefnir nú í að verða fjórir mánuðir.

Að kjósa annað en Framsókn er að kjósa kyrrstöðu eða afturför í heilbrigðismálum
Frá árinu 2022 og til 2023 fjölgaði valkvæðum liðskiptaaðgerðum á Íslandi um rúmlega átta hundruð aðgerðir. Meðal tíminn sem að hver sjúklingur þurfti að eyða á biðlista var yfir níu mánuðir.

Nýtanleg verðmætasköpun um allt land
Einn verðmætasti fyrirtækjakaupsamingur íslenskarar sögu átti sér stað fyrir ári síðan. Um var að ræða kaup á íslensku fyrirtæki sem að vinnur með fiskroð, ekki útgerðarfyrirtæki, fyrirtæki sem notar fiskroð úr íslenskum sjávarútvegi í sinni framleiðslu.

Íslenskan heldur velli
Gervigreind hefur verið mikið til umræðu á undanförnum misserum, þ.e. áhrif hennar og mögulega ógn gagnvart íslenskunni. að sem minna hefur verið rætt um er sá árangur sem þegar hefur unnist á því sviði.

Hervætt Ísland
Meðal þeirra staðreynda um Ísland sem að erlendu fólki finnst iðulega vera afar áhugaverð og jafnframt furðuleg er sú að Ísland er ekki með her. Í heiminum eru einungis til þrjú ríki sem hafa hærri íbúafjölda og eru ekki með sinn eigin her, þau eru Kosta Ríka, Máritíus og Panama.

Fasismi er töluvert verra fyrirbæri en margir gera sér grein fyrir
Langafi minn, Eugen Balmerth, fæddist þann 27. janúar árið 1889 í þorpinu Dorndiel í Hertogadæminu Hessen sem var eitt af þeim mörgu hertoga- og furstadæmum og konungsríkjum sem saman mynduðu Þýska Keisaraveldið.

Landið sem tengir okkur saman
Hugtakið þjóðernishyggja má best útskýra þannig að samfélag fólks sem talar sama tungumál, hefur sömu menningu og býr á sama landsvæðinu skipar sér saman með formlegum hætti og lætur sig tilheyra sameiginlegu réttarkerfi með lögum sem sett eru af ríkisvaldi sem jafnframt hefur það hlutverk að halda utan um og vera í umboði fyrir viðkomandi samfélag.

Hámarkshraðinn í mínu hverfi
Það eru liðin meira en níu ár síðan að ég sagði skilið við hið vindbarða Norðurland og settist að í hinni regnblautu höfuðborg þessa lands. Á þeim níu árum hef ég örugglega ekki enn náð að keyra um eða heimsækja allar götur borgarinnar.

Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða
Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi.