Guðmundur Magnússon

Fréttamynd

Umræðustjórnmál

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Réttnefnd umræðustjórnmál eiga ekki að gerilsneyða þjóðmálin, taka úr þeim broddinn eða gefa þá mynd að átök eigi ekki heima í stjórnmálum. Umræðustjórnmál eru fremur aðferð til að komast að niðurstöðu en markmið í sjálfu sér. Átök um hugmyndir og hagsmuni hverfa ekki þótt menn ástundi umræðustjórnmál.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt ákvörðun Ólafs Ragnars

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Staðfesting forsetans skapar skilyrði fyrir friðsamlegum og málefnalegum vinnubrögðum

Skoðun
Fréttamynd

Stjórnin þarf ný andlit

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Viðreisn ríkisstjórnarinnar krefst róttækra breytinga

Skoðun
Fréttamynd

Lærum af mistökum í Írak

Stefna friðsamlegra samskipta og efnahagsaðstoðar auðugra iðnríkja við fátæk lönd, stefna sem byggir á fortölum og fræðslu, er erfið leið og seinfarin og krefst þolinmæði, en hún virðist hin eina sem nokkur skynsemi mælir með.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aftur hlýtt og bjart um bæinn

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Umræðurnar [um fjölmiðlamálið] hafa minnt stjórnmálamenn á að þeir þurfa að taka tillit til vilja kjósenda eins og hann endurspeglast í þjóðfélagsumræðunni, mótmælaaðgerðum og virkri þátttöku á annan hátt. Stjórnmálamenn hafa ekki takmarkalaust vald á milli kosninga þótt þeir myndi meirihluta á Alþingi. Segja má að í fjölmiðlamálinu hafi lýðræði styrkst í sessi á kostnað foringja-, ráðherra- og flokksræðis.

Skoðun
Fréttamynd

Vonir um niðurstöðu eftir helgi

"Getur verið að hringavitleysan haldi áfram í næstu viku með nýjum tilbrigðum? Enn ein "snjöll" lausn verði boðuð? "Fullkomin samstaða" eina ferðina enn? Og svo fari allt í sama farið? Við skulum ekki útiloka það, en þá er líka verið að ganga ansi nærri þolmörkum þjóðarinnar." </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Þung undiralda

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Enginn vill afturhvarf til ráðleysis og óvissu stjórnmála og efnahagsmála áttunda og níunda áratugarins. En stjórnlyndið, sem við erum nú vitni að, og fylgifiskur þess, hugmyndalegt einlyndi, er satt að segja engu betra.

Skoðun
Fréttamynd

Breytt viðhorf til varnarliðsins

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Séu þetta réttar ályktanir af niðurstöðu skoðanakönnunarinnar er stór hluti þjóðarinnar farinn að líta á bandaríska herinn sem atvinnu- og afkomumál fremur en öryggisatriði. Það kemur ekki á óvart miðað við þá athygli sem atvinnumál Suðurnesjamanna hafa fengið í tengslum við umræður um fækkun í varnarliðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningar eða afnám laga

Í stað þess að halda þessum skollaleik áfram á forsætisráðherra að gera annað tveggja, beita sér fyrir því að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi án þess að ný verði sett að sinni eða sjá til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan, sem fyrirhuguð var, verði haldin

Fastir pennar
Fréttamynd

Vonbrigði í Washington

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> „Bendir margt til þess að ráðamenn okkar hafi treyst um of á hefðir og vináttu í samskiptunum við Bandaríkin og haft tilhneigingu til að horfa fram því að öryggis- og varnarmál snúast um hagsmuni og í rauninni ekkert annað. Og hagsmunir Bandaríkjanna á Íslandi eru hverfandi miðað við það sem var fyrr á árum.“

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan gegn veruleikanum

„Því miður fær maður á tilfinninguna að sumir ráðherrar og stjórnarþingmenn hafi bara ekki áhuga á öðru en að standa í orðaskaki og reiptogi við forsetann, fjölmiðlana og ákveðna kaupsýslumenn.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Af auðmýkt og endurnýjun lífdaga

Æviráðning opinberra embættismanna var afnumin fyrir nokkrum árum. Það var skynsamleg ákvörðun. Ekki er hollt, hvorki fyrir viðkomandi embættismann né þjóðfélagið, að sami maður ríki yfir stofnun um langt árabil. Völd og áhrif til langs tíma sljóvga jafnan - og spilla jafnvel - sama hve grandvarir menn eru.

Fastir pennar
Fréttamynd

R-listi: Frá rót til Ráðhúss

Hitt ætti sennilega að vera meira áhyggjuefni fyrir R-listann, nú þegar tæp tvö ár eru til kosninga, að sú skoðun er orðin útbreidd í borginni að gjá hafi myndast milli forystu hans í Ráðhúsinu og grasrótarinnar sem kom honum til valda

Fastir pennar
Fréttamynd

Hátíð sem hreyfði við hugmyndum

Gleðilegt er að lesa um það í blöðunum að forseti Íslands skuli nú farinn að taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni heimastjórnarafmælisins. Ekki seinna vænna heyrði ég einhven segja. En rétt er þá að muna að nokkur númer eru enn eftir á dagskránni og það stærsta ekki fyrr en í haust.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýtt stríð í undirbúningi?

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Sú var tíð að það þótti nánast ókurteisi að mynda ríkisstjórn hér á landi án þess að leita fyrst álits ritstjóra <em>Morgunblaðsins</em>. Voru ritstjórarnir á tímabili orðnir svo heimaríkir á þeim vettvangi að þeir settu ofan í við forseta Íslands léki hann ekki að kosningum loknum menúett að þeirra skapi.

Skoðun
Fréttamynd

Val á dómurum í Hæstarétt

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Ástæða er til að breyta reglum um skipun hæstaréttardómara til að taka af öll tvímæli um að hæfni umsækjenda ráði úrslitum um valið. Ekkert mælir því mót að Alþingi, sem kemur saman í byrjun næsta mánaðar, ræði og eftir atvikum afgreiði önnur mál en lög um fyrirhugaða þjóðaratkvæðagreiðslu.

Skoðun
Fréttamynd

Listamenn atvinnulífsins

<strong><em> Stundum er yfir því kvartað að íslensk stórfyrirtæki séu ekki nægilega rausnarleg við menningarlíf og vísindastarfsemi í landinu. Sagt er að þau ættu að verja meira fé til lista, mennta og rannsókna. - Guðmundur Magnússon </em></strong>

Skoðun
Fréttamynd

Hraða þarf endurskoðun útvarpslaga

<strong><em>Álitsgerð umboðsmanns Aþingis um fréttavef Ríkisútvarpsins er rökrétt frá lagasjónarmiði en óviðunandi fyrir fjölmiðil sem starfar í samkeppnisumhverfi - Guðmundur Magnússon</em></strong>

Skoðun