Þýski boltinn Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. Fótbolti 15.9.2008 15:12 Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 15.9.2008 13:01 Voronin lánaður til Þýskalands Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Voronin hefur verið lánaður frá Liverpool til þýska liðsins Herthu Berlín. Lánssamningurinn er út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2008 15:38 Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. Fótbolti 30.8.2008 16:59 Stjóri Hoffenheim trúir ekki eigin augum 1899 Hoffenheim er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stjóri liðsins, Ralf Rangnick, finnst hann lifa í draumi. Fótbolti 26.8.2008 15:46 Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. Fótbolti 8.8.2008 16:40 Dortmund sigraði í meistarakeppninni Borussia Dortmund vann í kvöld 2-1 sigur á Bayern Munchen í meistarakeppninni í þýsku úrvalsdeildinni. Keppnin var haldin í fyrsta skipti síðan árið 1996, en það á vann Dortmund einnig sigur. Fótbolti 23.7.2008 21:30 Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. Fótbolti 19.7.2008 13:10 Keisarinn skýtur á leikmenn Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ánægður með störf Jurgen Klinsmann sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Hann getur þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikmenn liðsins. Fótbolti 14.7.2008 15:37 Klinsmann: Podolski er ekki til sölu Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu. Podolski fékk ekki mörg tækifæri með Bayern á síðustu leiktíð og talið var nær öruggt að hann færi frá félaginu í sumar. Fótbolti 11.7.2008 20:05 Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. Fótbolti 29.6.2008 16:35 Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. Fótbolti 28.6.2008 16:36 Koller til Rússlands Tékkneski risinn Jan Koller skrifaði í gær undir samning við liðið Krylya Sovetov Samara í Rússlandi. Eftir að Tékkar féllu úr leik á Evrópumótinu lagði Koller landsliðsskóna á hilluna eftir 90 landsleiki og 55 mörk. Fótbolti 24.6.2008 09:51 Gunnar Heiðar með launahæstu leikmönnum Esbjerg Eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag var Gunnar Heiðar Þorvaldsson seldur frá þýska félaginu Hannover 96 til Esbjerg í Danmörku fyrir 25 milljónir króna. Fótbolti 16.6.2008 10:59 Podolski óviss um framtíð sína hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ekki vera viss um hvort hann verði áfram í herbúðum Bayern Müchen. Fótbolti 11.6.2008 13:29 Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. Fótbolti 2.6.2008 15:17 Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. Enski boltinn 31.5.2008 15:19 Mikael Forssell til Hannover 96 Finnski sóknarmaðurinn Mikael Forssell hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Hannover 96 til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 30.5.2008 13:07 120,000 manns kvöddu Kahn Markvörðurinn Oliver Kahn spilaði í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum með Bayern Munchen þegar lið hans lagði lið Mohun Bagan 3-0 í æfingaleik í Kalkútta á Indlandi fyrir framan 120,000 manns. Fótbolti 27.5.2008 22:46 Doll sagði af sér hjá Dortmund Thomas Doll, þjálfari Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni, sagði starfi sínu lausu í dag. Doll var fengið að verkefni að halda liðinu í efstu deild þegar hann tók við fyrir 14 mánuðum síðan og tókst það verkefni. Hann kom liðinu líka í Uefa keppnina með því að komast alla leið í úrslit bikarkeppninnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2008 15:42 Martin Jol tekur við Hamburg Martin Jol, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið ráðinn sem knattspyrnustjóri þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburger SV. Fótbolti 14.5.2008 11:27 Duisburg og Hansa Rostock niður Duisburg og Hansa Rostock féllu í dag úr þýsku úrvalsdeildinni. Duisburg tapaði 2-3 fyrir Bayern München sem hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn. Hansa tapaði 1-2 fyrir Bayer Leverkusen. Fótbolti 10.5.2008 19:24 Keisarinn vill fá Gattuso til Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ólmur vilja fá ítalska miðjumanninn Gennaro Gattuso í raðir liðsins á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:56 Þrettán mörk í fjórum leikjum Þrettán mörk voru skoruð í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Schalke komst upp í annað sæti deildarinnar með 3-0 útisigri gegn Bochum. Fótbolti 6.5.2008 20:08 Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. Fótbolti 4.5.2008 17:48 Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. Enski boltinn 25.4.2008 16:47 Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. Fótbolti 22.4.2008 18:54 Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 19.4.2008 20:26 21. titillinn í augsýn hjá Bayern Bayern Munchen er nú komið með aðra höndina á meistaratitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Frankfurt í kvöld. Ítalinn Luca Toni hélt uppteknum hætti og skoraði tvívegis í leiknum. Fótbolti 16.4.2008 21:48 Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. Fótbolti 15.4.2008 20:40 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 117 ›
Leik frestað vegna Madonnu Þýska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að leikur Frankfurt og Karlsruhe sem fara átti fram á föstudaginn hefði verið færður til 22. október nk. Þetta var gert eftir að völlurinn var dæmdur í óhæfu ástandi eftir tónleika söngkonunnar Madonnu. Fótbolti 15.9.2008 15:12
Ernst í þriggja leikja bann Einn dramatískasti leikur síðari ára í þýsku úrvalsdeildinni fór fram um helgina þegar erkifjendurnir Dortmund og Schalke gerðu 3-3 jafntefli. Fótbolti 15.9.2008 13:01
Voronin lánaður til Þýskalands Úkraínski sóknarmaðurinn Andriy Voronin hefur verið lánaður frá Liverpool til þýska liðsins Herthu Berlín. Lánssamningurinn er út tímabilið. Enski boltinn 1.9.2008 15:38
Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. Fótbolti 30.8.2008 16:59
Stjóri Hoffenheim trúir ekki eigin augum 1899 Hoffenheim er eitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Stjóri liðsins, Ralf Rangnick, finnst hann lifa í draumi. Fótbolti 26.8.2008 15:46
Lehmann hættur með landsliðinu Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar. Fótbolti 8.8.2008 16:40
Dortmund sigraði í meistarakeppninni Borussia Dortmund vann í kvöld 2-1 sigur á Bayern Munchen í meistarakeppninni í þýsku úrvalsdeildinni. Keppnin var haldin í fyrsta skipti síðan árið 1996, en það á vann Dortmund einnig sigur. Fótbolti 23.7.2008 21:30
Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. Fótbolti 19.7.2008 13:10
Keisarinn skýtur á leikmenn Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ánægður með störf Jurgen Klinsmann sem tók við þjálfun liðsins í sumar. Hann getur þó ekki stillt sig um að skjóta aðeins á leikmenn liðsins. Fótbolti 14.7.2008 15:37
Klinsmann: Podolski er ekki til sölu Jurgen Klinsmann, þjálfari Bayern Munchen, segir að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu. Podolski fékk ekki mörg tækifæri með Bayern á síðustu leiktíð og talið var nær öruggt að hann færi frá félaginu í sumar. Fótbolti 11.7.2008 20:05
Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. Fótbolti 29.6.2008 16:35
Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. Fótbolti 28.6.2008 16:36
Koller til Rússlands Tékkneski risinn Jan Koller skrifaði í gær undir samning við liðið Krylya Sovetov Samara í Rússlandi. Eftir að Tékkar féllu úr leik á Evrópumótinu lagði Koller landsliðsskóna á hilluna eftir 90 landsleiki og 55 mörk. Fótbolti 24.6.2008 09:51
Gunnar Heiðar með launahæstu leikmönnum Esbjerg Eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag var Gunnar Heiðar Þorvaldsson seldur frá þýska félaginu Hannover 96 til Esbjerg í Danmörku fyrir 25 milljónir króna. Fótbolti 16.6.2008 10:59
Podolski óviss um framtíð sína hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ekki vera viss um hvort hann verði áfram í herbúðum Bayern Müchen. Fótbolti 11.6.2008 13:29
Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. Fótbolti 2.6.2008 15:17
Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. Enski boltinn 31.5.2008 15:19
Mikael Forssell til Hannover 96 Finnski sóknarmaðurinn Mikael Forssell hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Hannover 96 til næstu fjögurra ára. Enski boltinn 30.5.2008 13:07
120,000 manns kvöddu Kahn Markvörðurinn Oliver Kahn spilaði í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum með Bayern Munchen þegar lið hans lagði lið Mohun Bagan 3-0 í æfingaleik í Kalkútta á Indlandi fyrir framan 120,000 manns. Fótbolti 27.5.2008 22:46
Doll sagði af sér hjá Dortmund Thomas Doll, þjálfari Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni, sagði starfi sínu lausu í dag. Doll var fengið að verkefni að halda liðinu í efstu deild þegar hann tók við fyrir 14 mánuðum síðan og tókst það verkefni. Hann kom liðinu líka í Uefa keppnina með því að komast alla leið í úrslit bikarkeppninnar í Þýskalandi. Fótbolti 19.5.2008 15:42
Martin Jol tekur við Hamburg Martin Jol, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið ráðinn sem knattspyrnustjóri þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburger SV. Fótbolti 14.5.2008 11:27
Duisburg og Hansa Rostock niður Duisburg og Hansa Rostock féllu í dag úr þýsku úrvalsdeildinni. Duisburg tapaði 2-3 fyrir Bayern München sem hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn. Hansa tapaði 1-2 fyrir Bayer Leverkusen. Fótbolti 10.5.2008 19:24
Keisarinn vill fá Gattuso til Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ólmur vilja fá ítalska miðjumanninn Gennaro Gattuso í raðir liðsins á næstu leiktíð. Fótbolti 7.5.2008 15:56
Þrettán mörk í fjórum leikjum Þrettán mörk voru skoruð í þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Schalke komst upp í annað sæti deildarinnar með 3-0 útisigri gegn Bochum. Fótbolti 6.5.2008 20:08
Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. Fótbolti 4.5.2008 17:48
Liverpool nálgast Degen Samkvæmt fréttum frá Liverpool er liðið að nálgast hægri bakvörðinn svissneska Philipp Degen. Rafael Benítez ræddi í vikunni við Tom Hicks um leikmannakaup sumarsins og er Degen ofarlega á óskalista hans. Enski boltinn 25.4.2008 16:47
Samningstilboð Lahm dregið til baka Framtíð þýska landsliðsmannsins Philipp Lahm hjá Bayern Munchen virðist nú vera upp í loft eftir að félagið tók samningstilboð til hans út af borðinu. Fótbolti 22.4.2008 18:54
Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 19.4.2008 20:26
21. titillinn í augsýn hjá Bayern Bayern Munchen er nú komið með aðra höndina á meistaratitilinn í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 3-1 útisigur á Frankfurt í kvöld. Ítalinn Luca Toni hélt uppteknum hætti og skoraði tvívegis í leiknum. Fótbolti 16.4.2008 21:48
Kevin Kuranyi með fernu Schalke burstaði Energie Cottbus 5-0 í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kevin Kuranyi gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur af fimm mörkum Schalke í leiknum. Fótbolti 15.4.2008 20:40