Ítalski boltinn Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31 Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58 Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33 Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24 Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28 Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 2.8.2018 11:14 Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. Fótbolti 1.8.2018 08:00 Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.7.2018 23:59 Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. Fótbolti 31.7.2018 16:16 Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. Fótbolti 31.7.2018 10:14 Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. Fótbolti 30.7.2018 10:49 Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. Fótbolti 26.7.2018 11:00 Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Fótbolti 24.7.2018 13:42 Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.7.2018 13:47 Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:10 Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. Fótbolti 17.7.2018 08:43 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 17.7.2018 08:17 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. Fótbolti 16.7.2018 15:45 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. Fótbolti 16.7.2018 09:13 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. Fótbolti 16.7.2018 09:28 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. Fótbolti 16.7.2018 08:07 Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. Fótbolti 13.7.2018 10:26 Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. Enski boltinn 11.7.2018 13:25 Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 11.7.2018 08:18 Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27 Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48 Kluivert yngri mættur til Rómar Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu. Fótbolti 22.6.2018 20:44 Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. Fótbolti 21.6.2018 10:18 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 200 ›
Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Það tók Cristiano Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir ítalska stórveldið. Fótbolti 13.8.2018 08:31
Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. Fótbolti 10.8.2018 09:58
Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. Enski boltinn 9.8.2018 10:33
Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Walesverjinn hefur verið afar öflugur á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 8.8.2018 07:24
Everton losar sig við Mirallas og Williams Ashley Williams og Kevin Mirallas hafa verið lánaðir í burtu frá enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Enski boltinn 4.8.2018 13:28
Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Fótbolti 2.8.2018 11:14
Inter bíður með að klára kaup á Vidal til að reyna við Modric Besti leikmaður HM í Rússlandi er eftirsóttur af ítalska úrvalsdeildarliðinu Internazionale. Fótbolti 1.8.2018 08:00
Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Króatinn Sime Vrsaljko er farinn frá Atletico Madrid og spænska félagið er búið að finna arftaka í formi besta leikmanns hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.7.2018 23:59
Emil færir sig um set á Ítalíu Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio. Fótbolti 31.7.2018 16:16
Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. Fótbolti 31.7.2018 10:14
Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. Fótbolti 30.7.2018 10:49
Chelsea vill 62 milljónir punda fyrir Morata AC Milan hóf viðræður við Chelsea í gær um kaup á framherjanum Alvaro Morata. Lundúnaliðið vill fá 62 milljónir punda fyrir Spánverjann. Fótbolti 26.7.2018 11:00
Líkami Ronaldo á við tvítugan dreng Cristiano Ronaldo er með líkama á við tvítugan dreng miðað við niðurstöður læknisskoðunar hans hjá Juventus. Fótbolti 24.7.2018 13:42
Neymar: Ronaldo á eftir að breyta ítalska boltanum Brasilíumaðurinn telur að ítalski fótboltinn nái sömu hæðum og áður fyrr eftir komu Cristiano Ronaldo. Fótbolti 20.7.2018 13:47
Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:10
Ronaldo: Menn á mínum aldri fara vanalega til Katar eða Kína Cristiano Ronaldo tekst á við nýja áskorun í Tórínó á síðasta hluta ferilsins. Fótbolti 17.7.2018 08:43
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. Fótbolti 17.7.2018 08:17
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. Fótbolti 16.7.2018 15:45
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. Fótbolti 16.7.2018 09:13
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. Fótbolti 16.7.2018 09:28
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. Fótbolti 16.7.2018 08:07
Giggs: Þráhyggja Ronaldo kom honum til Juventus Cristiano Ronaldo vill ná árangri í þriðja landinu til að vera minnst sem besti leikmaður heims. Fótbolti 13.7.2018 10:26
Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. Enski boltinn 11.7.2018 13:25
Þarf Higuain að víkja fyrir Ronaldo? Argentínska markamaskínan Gonzalo Higuain er orðaður við brottför frá Juventus í kjölfar komu Cristiano Ronaldo til félagsins. Fótbolti 11.7.2018 08:18
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. Fótbolti 10.7.2018 22:09
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. Fótbolti 10.7.2018 15:44
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. Fótbolti 10.7.2018 15:27
Segja að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Spænska stórblaðið Marca hefur heimildir fyrir því að Real Madrid ætli að selja Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 3.7.2018 16:48
Kluivert yngri mættur til Rómar Roma hefur gengið frá kaupum á hollenska kantmanninum Justin Kluivert. Hann kemur til ítalska liðsins frá Ajax í heimalandinu. Fótbolti 22.6.2018 20:44
Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. Fótbolti 21.6.2018 10:18