Spænski boltinn

Fréttamynd

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale með tvö í fjarveru Ronaldo

Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina

Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur.

Fótbolti