Spænski boltinn Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. Fótbolti 9.5.2018 13:19 Stórmeistarajafntefli í hitaleik Barcelona og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á Camp Nou í kvöld en leikurinn var síðari leikur þessara liða á leiktíðinni. Fótbolti 4.5.2018 15:17 Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. Fótbolti 30.4.2018 14:52 Þrenna frá Messi og Barcelona Spánarmeistari Barcelona er spænskur meistari í 25. sinn en þetta var ljóst eftir að liðið vann 4-2 sigur á Deportivo á útivelli í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 27.4.2018 12:26 Lykilmenn hvíldir þegar Real Madrid lagði Leganes Madridingar léku án sinna skærustu stjarna í dag en það kom ekki að sök þegar Leganes heimsótti Santiago Bernabeu leikvanginn. Fótbolti 27.4.2018 12:22 Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.4.2018 12:31 Barcelona bikarmeistari í þrítugasta skipti Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Fótbolti 21.4.2018 21:25 Fær ekki að snúa heim ef hann meiðir Messi Varnarmaðurinn Gabriel Mercado verður í erfiðri stöðu þegar lið hans Sevilla mætir Barcelona í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina. Fótbolti 19.4.2018 22:32 Atletico steinlá á útivelli Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.4.2018 19:36 Ronaldo bjargaði stigi Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum. Fótbolti 18.4.2018 21:24 Raul og Xavi í þjálfaranámi Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega. Fótbolti 17.4.2018 10:11 Torres ætlar ekki að spila áfram á Spáni | Kína líklegt Framherjinn Fernando Torres yfirgefur herbúðir Atletico Madrid í sumar og liggur ekki enn fyrir hvert hann fer. Það kemur þó ekki til greina að fara í annað lið á Spáni. Fótbolti 17.4.2018 09:27 Mark og stoðsending frá Isco á gamla heimavellinum Real Madrid kláraði Malaga, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en með sigrinum skaust Real í þriðja sætið. Fótbolti 13.4.2018 14:44 Barcelona bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum í dag Barcelona ósigraðir í 39 leikjum í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Með því bættu þeir met Real Sociedad sem voru ósigraðir í 38 leiki í röð. Fótbolti 13.4.2018 14:42 Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2018 06:52 Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. Fótbolti 11.4.2018 09:22 Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. Fótbolti 8.4.2018 16:56 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð Cristiano Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð þegar Madrídarliðin Real og Atletico mættust í La Liga deildinni á Spáni í dag. Fótbolti 6.4.2018 12:58 Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona gegn Leganes í spænsku deildinni i kvöld en eftir sigurinn er Barcelona með 79 stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 6.4.2018 12:56 Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 3.4.2018 12:31 Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. Fótbolti 28.3.2018 13:04 Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. Fótbolti 28.3.2018 12:59 ,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. Fótbolti 30.3.2018 14:38 Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 09:08 Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Fótbolti 20.3.2018 10:56 Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 13:07 Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21 Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur. Fótbolti 16.3.2018 16:09 Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. Fótbolti 16.3.2018 16:04 City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16.3.2018 08:39 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 268 ›
Roberto dæmdur í fjögurra leikja bann Spænska knattspyrnusambandið tók hart á broti Sergi Roberto, leikmanni Barcelona, í leiknum gegn Real Madrid um síðustu helgi. Fótbolti 9.5.2018 13:19
Stórmeistarajafntefli í hitaleik Barcelona og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á Camp Nou í kvöld en leikurinn var síðari leikur þessara liða á leiktíðinni. Fótbolti 4.5.2018 15:17
Vill ekki fá greitt fyrir að stýra Sevilla Hinn 62 ára gamli Joaquin Caparros mun stýra spænska liðinu Sevilla út þessa leiktíð og það ætlar hann að gera frítt. Fótbolti 30.4.2018 14:52
Þrenna frá Messi og Barcelona Spánarmeistari Barcelona er spænskur meistari í 25. sinn en þetta var ljóst eftir að liðið vann 4-2 sigur á Deportivo á útivelli í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 27.4.2018 12:26
Lykilmenn hvíldir þegar Real Madrid lagði Leganes Madridingar léku án sinna skærustu stjarna í dag en það kom ekki að sök þegar Leganes heimsótti Santiago Bernabeu leikvanginn. Fótbolti 27.4.2018 12:22
Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 27.4.2018 12:31
Barcelona bikarmeistari í þrítugasta skipti Barcelona er spænskur bikarmeistari í fótbolta fjórða árið í röð eftir stórsigur á Sevilla í úrslitaleiknum. Fótbolti 21.4.2018 21:25
Fær ekki að snúa heim ef hann meiðir Messi Varnarmaðurinn Gabriel Mercado verður í erfiðri stöðu þegar lið hans Sevilla mætir Barcelona í úrslitum spænsku bikarkeppninnar um helgina. Fótbolti 19.4.2018 22:32
Atletico steinlá á útivelli Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 19.4.2018 19:36
Ronaldo bjargaði stigi Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid stig gegn Athletic Bilbao með jöfnunarmarki á síðustu mínútunum. Fótbolti 18.4.2018 21:24
Raul og Xavi í þjálfaranámi Tvær af stærstu stjörnum Spánverja á öldinni, Raul og Xavi, ætla að láta til sín taka í þjálfaraheiminum fljótlega. Fótbolti 17.4.2018 10:11
Torres ætlar ekki að spila áfram á Spáni | Kína líklegt Framherjinn Fernando Torres yfirgefur herbúðir Atletico Madrid í sumar og liggur ekki enn fyrir hvert hann fer. Það kemur þó ekki til greina að fara í annað lið á Spáni. Fótbolti 17.4.2018 09:27
Mark og stoðsending frá Isco á gamla heimavellinum Real Madrid kláraði Malaga, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en með sigrinum skaust Real í þriðja sætið. Fótbolti 13.4.2018 14:44
Barcelona bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum í dag Barcelona ósigraðir í 39 leikjum í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Með því bættu þeir met Real Sociedad sem voru ósigraðir í 38 leiki í röð. Fótbolti 13.4.2018 14:42
Buffon um Oliver dómara: Með ruslapoka í staðinn fyrir hjarta Michael Oliver og Gianluigi Buffon eru engir vinir eftir atburði gærkvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.4.2018 06:52
Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Barcelona er úr leik í Meistaradeildinni en einn leikmaður liðsins gæti samt endaði með verðlaunapening í vor. Fótbolti 11.4.2018 09:22
Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. Fótbolti 8.4.2018 16:56
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð Cristiano Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð þegar Madrídarliðin Real og Atletico mættust í La Liga deildinni á Spáni í dag. Fótbolti 6.4.2018 12:58
Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona gegn Leganes í spænsku deildinni i kvöld en eftir sigurinn er Barcelona með 79 stig í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 6.4.2018 12:56
Af hverju er Ronaldo ekki með nein tattú? Á tímum þar sem stór hluti knattspyrnumanna skreytir líkama sinn með húðflúrum er ekki eitt einasta á einni stærstu stjörnu íþróttarinnar, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 3.4.2018 12:31
Messi jafnaði í ótrúlegri endurkomu Barcelona Barcelona hefur ekki tapað leik í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið og það breyttist ekki í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við Sevilla á útivelli. Fótbolti 28.3.2018 13:04
Bale með tvö í fjarveru Ronaldo Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum. Fótbolti 28.3.2018 12:59
,,Real Madrid vill selja Bale” Real Madrid vill selja Gareth Bale en þetta fullyrðir Guillem Balague, sérfræðingur Sky Sports um spænsku deildina. Fótbolti 30.3.2018 14:38
Ekki nógu góður fyrir Mourinho en nógu góður fyrir Barcelona Luke Shaw á ekki mikla framtíð fyrir sér á Old Trafford enda langt frá því að vera uppáhaldsleikmaður knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.3.2018 09:08
Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. Fótbolti 20.3.2018 10:56
Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. Enski boltinn 19.3.2018 13:07
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. Fótbolti 19.3.2018 08:21
Ronaldo skoraði fjögur eftir Íslandsdvölina Cristiano Ronaldo skoraði fjögur mörk þegar Real Madrid vann 6-3 sigur á Girona en leikurinn var afar hraður og mikið fyrir augað. Ronaldo var á Íslandi fyrr í vikunni og það er ljóst að hann hefur notið tímans hér því í kvöld var kappinn funheitur. Fótbolti 16.3.2018 16:09
Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. Fótbolti 16.3.2018 16:04
City og Liverpool mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar │ Svona var drátturinn Ensku liðin mætast í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í einvígin í dag. Evrópumeistarar Real Madrid mæta liðinu sem þeir lögðu í úrslitaleiknum á síðasta tímabili, Juventus. Fótbolti 16.3.2018 08:39