Spænski boltinn Barcelona sundurspilaði Real Madrid - myndir Börsungar fóru illa með erkifjendur sína í Real Madrid í El Clasico leiknum í Katalóníu í kvöld en Barcelona sundurspilaði lærsveina Jose Mourinho og vann leikinn 5-0. Þetta var stærsti sigurinn í El Clasico í síðan Real Madrid vann 5-0 sigur á Barcelona í janúar 1995. Fótbolti 29.11.2010 22:53 Í fyrsta sinn sem lið Jose Mourinho tapar með meira en 3 mörkum Stórsigur Börsunga á Real Madrid á Camp Nou í kvöld var sögulegur því þetta var í fyrsta sinn í tíu ára þjálfaratíð Jose Mourinho þar sem lið hans tapar með meira en þriggja marka mun. Fótbolti 29.11.2010 22:33 Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54 Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 17:13 Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 15:23 Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 10:02 Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 08:42 Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Fótbolti 29.11.2010 08:36 Benzema farið að líða betur með hjálp Mourinho Karim Benzema segir að sér sé farið að líða mun betur í herbúðum Real Madrid með hverri vikunni. Hann skoraði gegn Ajax í Meistaradeildinni í síðustu viku og lífið orðið léttara. Fótbolti 28.11.2010 13:43 Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. Fótbolti 28.11.2010 13:30 Forsætisráðherra Spánar spáir Barca 4-2 sigri á móti Real Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar er viss um að Barcelona-liðið muni vinna El Clasico á móti Real Madrid en leikurinn fer fram á Camp Nou á mánudagskvöldið. Ráðherrann er reyndar hlutdrægur því hann er harður stuðningsmaður Barcelona. Fótbolti 26.11.2010 12:22 De Gea: Ég verð áfram hjá Atletico David De Gea, markvörður Atletico Madrid á Spáni, segist ekki ætla að fara frá félaginu í bráð en hann hefur verið orðaður við Manchester United. Fótbolti 24.11.2010 11:00 Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. Fótbolti 24.11.2010 13:47 Mourinho ekki par sáttur við að Ramos fór á punktinn Jose Mourinho er vanur því að taka út leikbönn en hann var í áhorfendastúkunni þegar Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.11.2010 14:54 Skilaboð Ronaldo til Barca: Reynið bara að skora átta á móti Real Cristiano Ronaldo hafði ekki miklar áhyggjur af því þótt að Barcelona hafi skorað átta mörk í gær í síðasta leik sínum fyrir El Clasico á móti Real Madrid sem fram fer á mánudaginn eftir rúma viku. Ronaldo skoraði sjálfur þrennu í 5-1 sigri Real á Athletic Bilbao. Fótbolti 21.11.2010 11:11 Lionel Messi tókst ekki að bæta met Raúl Lionel Messi skoraði þrennu í 8-0 stórsigri Barcelona á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varð um leið aðeins fjórði leikmaðurinn sem nær því að skora 100 deildarmörk fyrir Barcelona. Fótbolti 20.11.2010 21:54 Almeria rak þjálfarann strax eftir 8-0 tap fyrir Barcelona Almeria rak í kvöld þjálfara sinn Juan Manuel Lillo strax eftir að liðið tapaði 8-0 á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.11.2010 23:22 Real Madrid tók toppsætið aftur af Barcelona - þrenna hjá Ronaldo Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og tók því toppsætið af Barcelona. Börsungar sátu á toppnum í tvo tíma eftir 8-0 sigur á Almería fyrr í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 22:51 Barcelona skoraði fimm á fyrstu 37 mínútunum og vann 8-0 Barcelona komst í efsta sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 8-0 stórsigur á Almería á útivelli en Real Madrid getur endurheimt efsta sætið seinna í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 20:42 Dani Alves á förum frá Barcelona Flest bendir til þess að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves yfirgefi herbúðir Barcelona í janúar eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum hans við félagið. Fótbolti 18.11.2010 12:50 Versta tap Spánverja í 47 ár - heimsmeistarar hafa aldrei tapað stærra Heims- og Evrópumeistarar Spánverja steinlágu 4-0 á móti Portúgölum í vináttulandsleik í gær og það þarf að fara allt til ársins 1963 til þess að finna stærra tap hjá spænska landsliðinu. Spánn tapaði 6-2 fyrir Skotlandi fyrir 47 árum. Fótbolti 18.11.2010 12:38 Ferguson dreymdi um að taka við Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt það að hann hefði verið til í að taka við liði Barcelona og það sé í raun eina félagið sem gæti dregið hann frá Manchester United. Enski boltinn 18.11.2010 11:20 Messi býst ekki við því að spila fyrir Mourinho Lionel Messi, leikmaður Barcelona og af mörgum talinn besti fótboltamaður í heimi, efast um að hann spili nokkurn tímann fyrir Jose Mourinho, núverandi þjálfara Real Madrid. Fótbolti 18.11.2010 09:42 Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. Fótbolti 16.11.2010 17:34 Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. Fótbolti 16.11.2010 13:33 Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. Fótbolti 16.11.2010 12:00 Afellay á leið til Barcelona Svo virðist sem að Hollendingurinn Ibrahim Afellay sé á leið til Spánarmeistara Barcelona nú í janúar næstkomandi. Fótbolti 15.11.2010 20:22 Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 14.11.2010 19:51 Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. Fótbolti 13.11.2010 11:44 Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. Fótbolti 13.11.2010 11:42 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 270 ›
Barcelona sundurspilaði Real Madrid - myndir Börsungar fóru illa með erkifjendur sína í Real Madrid í El Clasico leiknum í Katalóníu í kvöld en Barcelona sundurspilaði lærsveina Jose Mourinho og vann leikinn 5-0. Þetta var stærsti sigurinn í El Clasico í síðan Real Madrid vann 5-0 sigur á Barcelona í janúar 1995. Fótbolti 29.11.2010 22:53
Í fyrsta sinn sem lið Jose Mourinho tapar með meira en 3 mörkum Stórsigur Börsunga á Real Madrid á Camp Nou í kvöld var sögulegur því þetta var í fyrsta sinn í tíu ára þjálfaratíð Jose Mourinho þar sem lið hans tapar með meira en þriggja marka mun. Fótbolti 29.11.2010 22:33
Niðurlæging á Nou Camp José Mourinho mátti þola sitt fyrsta tap með Real Madrid í kvöld og tapinu í kvöld mun hann aldrei gleyma. Barcelona niðurlægði þá Madridarliðið frá fyrstu mínútu og vann verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Fótbolti 29.11.2010 21:54
Tipsbladet segir Ronaldo vera betri en Messi Danska Tipsbladet tók sig til í tilefni af risaleiknum í spænska fótboltanum í kvöld og bar saman snillingana Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem eru í huga margra tvær bestu fótboltamenn heims í dag. Fótbolti 29.11.2010 17:13
Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Fótbolti 29.11.2010 15:23
Real Madrid gegn Barcelona er stærsti leikur heims Steve McManaman, fyrrum leikmaður Real Madrid og Liverpool, segir að hann myndi velja Lionel Messi fram yfir Cristiano Ronaldo ef hann þyrfti að velja. Hann býst þó við sigri Real Madrid á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 29.11.2010 10:02
Guardiola: Við ætlum að sækja af krafti Rétt eins og aðrir Katalóníubúar þá bíður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, spenntur eftir leiknum gegn Real Madrid í kvöld. Þó svo andstæðingurinn sé sterkur mun Barcelona spila sóknarbolta eins og alltaf. Fótbolti 29.11.2010 08:42
Mourinho: Heimurinn er að bíða eftir þessum leik Spánn nötrar því í kvöld fer fram fyrsti El Clásíco-leikurinn síðan José Mourinho tók við Real Madrid. Hann fer með lærisveina sína á Camp Nou í kvöld í rosalegum toppslag í spænsku deildinni. Fótbolti 29.11.2010 08:36
Benzema farið að líða betur með hjálp Mourinho Karim Benzema segir að sér sé farið að líða mun betur í herbúðum Real Madrid með hverri vikunni. Hann skoraði gegn Ajax í Meistaradeildinni í síðustu viku og lífið orðið léttara. Fótbolti 28.11.2010 13:43
Casillas fullur sjálfstrausts fyrir El Clasico „Undir stjórn Mourinho erum við orðnir vanir því að tapa ekki leik," segir Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Real Madrid. Liðið mætir Barcelona annað kvöld í risaslag spænska boltans. Fótbolti 28.11.2010 13:30
Forsætisráðherra Spánar spáir Barca 4-2 sigri á móti Real Jose Luis Rodriguez Zapatero, forsætisráðherra Spánar er viss um að Barcelona-liðið muni vinna El Clasico á móti Real Madrid en leikurinn fer fram á Camp Nou á mánudagskvöldið. Ráðherrann er reyndar hlutdrægur því hann er harður stuðningsmaður Barcelona. Fótbolti 26.11.2010 12:22
De Gea: Ég verð áfram hjá Atletico David De Gea, markvörður Atletico Madrid á Spáni, segist ekki ætla að fara frá félaginu í bráð en hann hefur verið orðaður við Manchester United. Fótbolti 24.11.2010 11:00
Pantaði Mourinho rauðu spjöldin hjá Ramos og Alonso? Samsæriskenningarnar voru fljótar að fara í loftið í gær eftir að spænsku landsliðsmennirnir Xabi Alonso og Sergio Ramos létu báðir reka sig útaf fyrir að tefja leikinn í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Báðir voru á gulu spjaldi sem hefði kostað þá leikbann í 16 liða úrslitunum ef þeir hefði fengið spjald í lokaleiknum á móti Auxerre, leik sem skiptir Real engu máli. Fótbolti 24.11.2010 13:47
Mourinho ekki par sáttur við að Ramos fór á punktinn Jose Mourinho er vanur því að taka út leikbönn en hann var í áhorfendastúkunni þegar Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í gær. Fótbolti 21.11.2010 14:54
Skilaboð Ronaldo til Barca: Reynið bara að skora átta á móti Real Cristiano Ronaldo hafði ekki miklar áhyggjur af því þótt að Barcelona hafi skorað átta mörk í gær í síðasta leik sínum fyrir El Clasico á móti Real Madrid sem fram fer á mánudaginn eftir rúma viku. Ronaldo skoraði sjálfur þrennu í 5-1 sigri Real á Athletic Bilbao. Fótbolti 21.11.2010 11:11
Lionel Messi tókst ekki að bæta met Raúl Lionel Messi skoraði þrennu í 8-0 stórsigri Barcelona á Almería í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og varð um leið aðeins fjórði leikmaðurinn sem nær því að skora 100 deildarmörk fyrir Barcelona. Fótbolti 20.11.2010 21:54
Almeria rak þjálfarann strax eftir 8-0 tap fyrir Barcelona Almeria rak í kvöld þjálfara sinn Juan Manuel Lillo strax eftir að liðið tapaði 8-0 á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.11.2010 23:22
Real Madrid tók toppsætið aftur af Barcelona - þrenna hjá Ronaldo Real Madrid vann 5-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og tók því toppsætið af Barcelona. Börsungar sátu á toppnum í tvo tíma eftir 8-0 sigur á Almería fyrr í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 22:51
Barcelona skoraði fimm á fyrstu 37 mínútunum og vann 8-0 Barcelona komst í efsta sætið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 8-0 stórsigur á Almería á útivelli en Real Madrid getur endurheimt efsta sætið seinna í kvöld. Fótbolti 20.11.2010 20:42
Dani Alves á förum frá Barcelona Flest bendir til þess að brasilíski bakvörðurinn Dani Alves yfirgefi herbúðir Barcelona í janúar eftir að slitnaði upp úr samningaviðræðum hans við félagið. Fótbolti 18.11.2010 12:50
Versta tap Spánverja í 47 ár - heimsmeistarar hafa aldrei tapað stærra Heims- og Evrópumeistarar Spánverja steinlágu 4-0 á móti Portúgölum í vináttulandsleik í gær og það þarf að fara allt til ársins 1963 til þess að finna stærra tap hjá spænska landsliðinu. Spánn tapaði 6-2 fyrir Skotlandi fyrir 47 árum. Fótbolti 18.11.2010 12:38
Ferguson dreymdi um að taka við Barcelona Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt það að hann hefði verið til í að taka við liði Barcelona og það sé í raun eina félagið sem gæti dregið hann frá Manchester United. Enski boltinn 18.11.2010 11:20
Messi býst ekki við því að spila fyrir Mourinho Lionel Messi, leikmaður Barcelona og af mörgum talinn besti fótboltamaður í heimi, efast um að hann spili nokkurn tímann fyrir Jose Mourinho, núverandi þjálfara Real Madrid. Fótbolti 18.11.2010 09:42
Ronaldinho ætlar að vera áfram í Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho segist ætla að vera áfram í herbúðum AC Milan en samningur hans við félagið rennur út í lok leiktíðar. Fótbolti 16.11.2010 17:34
Læknir Kaka: Hann verður aftur einn af þeim bestu í heimi Brasilíumaðurinn Kaka fór í hnéaðgerð í ágúst og hefur því ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili. Læknir hans er sannfærður um að Kaka verði aftur einn af bestu fótboltamönnum heims. Fótbolti 16.11.2010 13:33
Mourinho ætlar að kaupa Fernando Llorente næsta sumar Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur mikinn áhuga á því að næla í Fernando Llorente, framherja Athletic Bilbao næsta sumar en portúgalski þjálfarinn er ekki nógu ánægður með sóknarmenn sína á þessu tímabili. Fótbolti 16.11.2010 12:00
Afellay á leið til Barcelona Svo virðist sem að Hollendingurinn Ibrahim Afellay sé á leið til Spánarmeistara Barcelona nú í janúar næstkomandi. Fótbolti 15.11.2010 20:22
Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það lagði Sporting Gijon, 0-1, á útivelli. Það var Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 14.11.2010 19:51
Allt í góðu hjá Forlan og Flores Diego Forlan hefur ítrekaður verið sagður á förum frá Atletico Madrid en sjálfur segist hann ekki vera að fara neitt þó svo áhugi stórliða á honum sé mikill. Fótbolti 13.11.2010 11:44
Benzema hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Umboðsmaður franska framherjans, Karim Benzema, segir að framherjinn sé ekki á förum frá Real Madrid þrátt fyrir endalausar sögusagnir um annað. Fótbolti 13.11.2010 11:42