Barcelona farið að spila leikkerfið 3-1-3-3 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. september 2011 17:30 Pep Guardiola segir Javier Mascherano, eina miðverði sínum á móti Atlético Madrid, hvað hann vill fá frá honum. Mynd/AP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Barcelona hefur spilað 3-1-3-3 leikkerfið í undanförnum leikjum þar sem að Guardiola hefur fært einn miðvörðinn sinn upp í stöðu afturliggjandi miðjumanns. Hann er því bara í raun með þriggja manna vörn og einn af þessum þremur varnarmönnum er síðan bakvörðurinn Daniel Alves sem eyðir oft meiri tíma á sóknarvelli en varnarvelli. Í 5-0 sigrinum á Atlético Madrid um síðustu helgi voru þeir Xavi Hernández, Cesc Fàbregas og Thiago Alcantara á miðjunni með Sergio Busquets fyrir aftan sig. Pedro Rodríguez, Lionel Messi og David Villa voru síðan í fremstu línu. Gerard Piqué kom inn á sem varamaður fyrir Sergio Busquets og Barcelona datt þá aftur niður í 4-3-3 kerfið þar sem Piqué lék með Javier Mascherano í miðvarðarstöðunni. Það má ekki búast við því að Barcelona spili 3-1-3-3 (eða 3-4-3) kerfið á móti sterkari andstæðingum í Meistaradeildinni en í þeim leikjum þar sem Guardiola veit að liðið verður 70-80 prósent með boltann þá hikar hann væntanlega ekki við að fækka í vörninni. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, virðist vera búinn að finna leið til að koma öllum sókndjöfru heimsklassa leikmönnum sínum fyrir í liði Evrópumeistaranna. Koma Cesc Fabregas í haust skapaði viss vandamál í liðsuppstillingunni sem og uppkoma Thiago á undirbúningstímabilinu en Guardiola fann lausnina með því að breyta um leikkerfi. Barcelona hefur spilað 3-1-3-3 leikkerfið í undanförnum leikjum þar sem að Guardiola hefur fært einn miðvörðinn sinn upp í stöðu afturliggjandi miðjumanns. Hann er því bara í raun með þriggja manna vörn og einn af þessum þremur varnarmönnum er síðan bakvörðurinn Daniel Alves sem eyðir oft meiri tíma á sóknarvelli en varnarvelli. Í 5-0 sigrinum á Atlético Madrid um síðustu helgi voru þeir Xavi Hernández, Cesc Fàbregas og Thiago Alcantara á miðjunni með Sergio Busquets fyrir aftan sig. Pedro Rodríguez, Lionel Messi og David Villa voru síðan í fremstu línu. Gerard Piqué kom inn á sem varamaður fyrir Sergio Busquets og Barcelona datt þá aftur niður í 4-3-3 kerfið þar sem Piqué lék með Javier Mascherano í miðvarðarstöðunni. Það má ekki búast við því að Barcelona spili 3-1-3-3 (eða 3-4-3) kerfið á móti sterkari andstæðingum í Meistaradeildinni en í þeim leikjum þar sem Guardiola veit að liðið verður 70-80 prósent með boltann þá hikar hann væntanlega ekki við að fækka í vörninni.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira