Spænski boltinn Mascherano búinn að gera nýjan samning við Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur samþykkt að gera nýjan samning við Barcelona og mun nýi samningurinn ná til ársins 2016. Mascherano lék áður með Liverpool en kom til Barca fyrir tveimur árum. Fótbolti 27.7.2012 15:49 Vilanova: Mér leið aldrei eins og aðstoðarþjálfara hjá Guardiola Tito Vilanova er tekinn við af Pep Guardiola sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona en ef marka má ummæli Vilanova á blaðamannafundi þá er þetta ekki svo mikil breyting fyrir hann. Samkvæmt Tito þá leið honum aldrei eins og aðstoðarmanni við hlið Guardiola. Fótbolti 25.7.2012 14:29 Messi meiddur og missir af fyrsta leik Vilanova Tímabilið byrjar ekki alltof vel fyrir besta knattspyrnumann í heimi. Lionel Messi meiddist á kálfa á æfingu með Barcelona í gær og verður því ekki með liðinu í fyrsta leiknum undir stjórn Tito Vilanova. Vilanova tók eins og kunnugt er við liðinu af Pep Guardiola. Fótbolti 24.7.2012 15:04 Methagnaður Barcelona | Sigur Real Madrid hjálpaði til Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hagnaðist um 48,8 milljónir evra keppnistímabilið 2011-2012 eða sem nemur um 7,5 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða methagnað hjá félaginu. Fótbolti 20.7.2012 22:19 Gago vill vinna titla með Valencia Argentínski miðjumaðurinn Fernando Gago hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Valencia í efstu deild spænska boltans. Fótbolti 20.7.2012 22:07 Börsungar bálreiðir yfir ákvörðuninni um að aflétta banni Mourinho Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 12.7.2012 09:19 Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. Fótbolti 10.7.2012 15:22 Barcelona og Real Madrid mætast í október og mars Fyrsti "Clasico" leikur komandi tímabils í efstu deild spænska fótboltans milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Nývangi, heimavelli Börsunga, helgina 6.-7. október. Fótbolti 10.7.2012 15:16 Bielsa áfram hjá Athletic Bilbao eftir allt saman Marcelo Bielsa verður áfram knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í efstu deild spænska boltans. Argentínumaðurinn sagði starfi sínu lausu fyrir helgi. Fótbolti 9.7.2012 23:16 Keita farinn til Kína Kínverska félagið Dalian Aerbin hefur staðfest að félagið sé búið að gera tveggja og hálfs árs samning við miðjumanninn Seydou Keita. Fótbolti 9.7.2012 09:14 Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 7.7.2012 21:11 Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. Fótbolti 6.7.2012 17:25 Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. Fótbolti 6.7.2012 17:10 Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. Enski boltinn 6.7.2012 18:36 Spánverjar án Thiago í London Spænska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðjumaðurinn Thiago Alcantara, liðsmaður Barcelona, missir af leikunum í London vegna meiðsla á sköflungi. Fótbolti 5.7.2012 15:23 Pele segir 1970-lið Brasilíu betra en spænska landsliðið Það þarf sjaldnast að snúa upp á handlegginn á knattspyrnugoðsögninni Pele til þess að fá hann til að segja skoðun sína á hlutunum. Nú hefur sá brasilíski sagt heimsmeistaralið Brasilíu frá 1970 betra en nýkrýnt Evrópumeistaralið Spánverja. Fótbolti 4.7.2012 22:16 Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:00 Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 28.6.2012 13:09 Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Fótbolti 28.6.2012 12:24 Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. Fótbolti 25.6.2012 23:34 Soldado hefur gert nýjan fimm ára samning við Valencia Spánverjinn Roberto Soldado, leikmaður Valencia, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið en samningurinn er til ársins 2017. Fótbolti 24.6.2012 13:47 Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. Fótbolti 23.6.2012 12:41 Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. Fótbolti 23.6.2012 11:43 Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 14:50 Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. Fótbolti 9.6.2012 23:27 Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. Enski boltinn 9.6.2012 13:16 Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:22 Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 17:05 Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 15:43 Celta Vigo í efstu deild á ný Celta Vigo tryggði sér í gær sæti í efstu deild spænsku knattspyrnunnar eftir fimm ára fjarveru. Celta dugði eitt stig í heimaleik gegn Cordoba sem dugði einnig stig til að tryggja sig í umspil. Úr varð tíðindalítill leikur þar sem hvorugt liðið sótti að ráði. Fótbolti 4.6.2012 09:21 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 268 ›
Mascherano búinn að gera nýjan samning við Barcelona Argentínumaðurinn Javier Mascherano hefur samþykkt að gera nýjan samning við Barcelona og mun nýi samningurinn ná til ársins 2016. Mascherano lék áður með Liverpool en kom til Barca fyrir tveimur árum. Fótbolti 27.7.2012 15:49
Vilanova: Mér leið aldrei eins og aðstoðarþjálfara hjá Guardiola Tito Vilanova er tekinn við af Pep Guardiola sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona en ef marka má ummæli Vilanova á blaðamannafundi þá er þetta ekki svo mikil breyting fyrir hann. Samkvæmt Tito þá leið honum aldrei eins og aðstoðarmanni við hlið Guardiola. Fótbolti 25.7.2012 14:29
Messi meiddur og missir af fyrsta leik Vilanova Tímabilið byrjar ekki alltof vel fyrir besta knattspyrnumann í heimi. Lionel Messi meiddist á kálfa á æfingu með Barcelona í gær og verður því ekki með liðinu í fyrsta leiknum undir stjórn Tito Vilanova. Vilanova tók eins og kunnugt er við liðinu af Pep Guardiola. Fótbolti 24.7.2012 15:04
Methagnaður Barcelona | Sigur Real Madrid hjálpaði til Spænska knattspyrnufélagið Barcelona hagnaðist um 48,8 milljónir evra keppnistímabilið 2011-2012 eða sem nemur um 7,5 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða methagnað hjá félaginu. Fótbolti 20.7.2012 22:19
Gago vill vinna titla með Valencia Argentínski miðjumaðurinn Fernando Gago hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Valencia í efstu deild spænska boltans. Fótbolti 20.7.2012 22:07
Börsungar bálreiðir yfir ákvörðuninni um að aflétta banni Mourinho Forráðamenn spænska knattspyrnurisans Barcelona eru allt annað en sáttir við ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins um að aflétta tveggja leikja banni Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 12.7.2012 09:19
Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum. Fótbolti 10.7.2012 15:22
Barcelona og Real Madrid mætast í október og mars Fyrsti "Clasico" leikur komandi tímabils í efstu deild spænska fótboltans milli Real Madrid og Barcelona fer fram á Nývangi, heimavelli Börsunga, helgina 6.-7. október. Fótbolti 10.7.2012 15:16
Bielsa áfram hjá Athletic Bilbao eftir allt saman Marcelo Bielsa verður áfram knattspyrnustjóri Athletic Bilbao í efstu deild spænska boltans. Argentínumaðurinn sagði starfi sínu lausu fyrir helgi. Fótbolti 9.7.2012 23:16
Keita farinn til Kína Kínverska félagið Dalian Aerbin hefur staðfest að félagið sé búið að gera tveggja og hálfs árs samning við miðjumanninn Seydou Keita. Fótbolti 9.7.2012 09:14
Keita hættur hjá Barcelona | Á leið til Kína Seydou Keita tilkynnti í kvöld að hann ætlaði að rifta samningi sínum við Barcelona og hefur nú félagið staðfest að hann muni ekki spila með liðinu á næstu leiktíð. Fótbolti 7.7.2012 21:11
Enginn ógnar Messi í baráttunni um gullboltann Spánverjar eru enn í skýjunum eftir að fótboltalandsliðið varð Evrópumeistari. Þrátt fyrir það eru lesendur spænska íþróttablaðsins Marca þeirrar skoðunar að sá árangur dugi ekki til þess að Spánverji verði valinn knattspyrnumaður ársins í heiminum. Fótbolti 6.7.2012 17:25
Barcelona hefur borgað tæplega 16 milljarða fyrir 12 bakverði á 19 árum Þrátt fyrir að Barcelona eigi einn frægasta fótboltaskóla heims hafa ekki margir bakverðir komist þaðan í aðallið félagsins. La Masia fótboltaskólinn hefur útskrifað fjöldann allan af leikmönnum í aðrar stöður á vellinum. Fótbolti 6.7.2012 17:10
Mirror: Modric hefur lokið launaviðræðum við Real Madrid Á vefsíðu enska götublaðsins Mirror er greint frá því að Luka Modric hafi samið um kaup og kjör við spænska meistaraliðið Real Madrid. Enski boltinn 6.7.2012 18:36
Spánverjar án Thiago í London Spænska Ólympíulandsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að miðjumaðurinn Thiago Alcantara, liðsmaður Barcelona, missir af leikunum í London vegna meiðsla á sköflungi. Fótbolti 5.7.2012 15:23
Pele segir 1970-lið Brasilíu betra en spænska landsliðið Það þarf sjaldnast að snúa upp á handlegginn á knattspyrnugoðsögninni Pele til þess að fá hann til að segja skoðun sína á hlutunum. Nú hefur sá brasilíski sagt heimsmeistaralið Brasilíu frá 1970 betra en nýkrýnt Evrópumeistaralið Spánverja. Fótbolti 4.7.2012 22:16
Kanoute bætist í hóp Kínafara Kínverska úrvalsdeildin ætlar að verða vinsælt athvarf knattspyrnumanna sem komnir eru af besta aldri. Hinn 34 ára gamli Malímaður Freddie Kanoute gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið Beijing Guoan á tveggja ára samningi. Enski boltinn 1.7.2012 18:00
Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 28.6.2012 13:09
Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. Fótbolti 28.6.2012 12:24
Drogba orðaður við Barcelona Framherjinn Didier Drogba er orðaður við spænska félagið Barcelona í spænskum fjölmiðlum í kvöld. Drogba, sem nýverið samdi við Shangai Shenhua í Kína, má yfirgefa félagið bjóðist honum að ganga til liðs við Börsunga. Fótbolti 25.6.2012 23:34
Soldado hefur gert nýjan fimm ára samning við Valencia Spánverjinn Roberto Soldado, leikmaður Valencia, skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið en samningurinn er til ársins 2017. Fótbolti 24.6.2012 13:47
Forseti Barcelona vildi selja stjörnur liðsins Sandro Rosell, forseti Barcelona, og Joan Laporta, fyrrum forseti félagsins, hafa verið duglegir að rífast á síðum spænsku blaðanna síðustu mánuði og sér ekki fyrir endann á því rifrildi. Fótbolti 23.6.2012 12:41
Tapið gegn Chelsea situr enn í Messi Argentínumaðurinn ótrúlegi, Lionel Messi, segist enn eiga mikið eftir ólært í knattspyrnufræðunum og að hann eigi enn eftir að ná sína allra besta fram. Fótbolti 23.6.2012 11:43
Benzema: Hef fengið tilboð frá Manchester United síðastliðin þrjú ár Karim Benzema, leikmaður Real Madrid og franska landsliðsins, hefur nú staðfest að Manchester United hafi reynt að fá leikmanninn til liðsins undanfarinn þrjú tímabil. Fótbolti 10.6.2012 14:50
Messi skoraði 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á tímabilinu Lionel Messi skoraði þrennu í 4-3 sigri á Brasilíu í vináttulandsleik í New Jersey í gærkvöldi og hefur þar með skorað 82 mörk fyrir Barcelona og Argentínu á þessu tímabili. Þetta var lokaleikur kappans á tímabilinu 2011-12 og það verður ansi erfitt fyrir einhvern leikmann, þar á meðal hann sjálfan, að bæta þessa tölfræði í framtíðini. Fótbolti 9.6.2012 23:27
Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. Enski boltinn 9.6.2012 13:16
Knattspyrnustjóri Villarreal látinn Maneul Preciado, knattspyrnustjóri Villarreal á Spáni, lést úr hjartaáfalli í Valencia í gær. Preciado var 54 ára gamall. Fótbolti 7.6.2012 09:22
Fjölmiðlar munu ekki eyðilegga vinskap okkar Ronaldo Brasilíumaðurinn Marcelo hjá Real Madrid vill greinilega ekki komast í ónáð hjá liðsfélaga sínum Cristiano Ronaldo því hann hefur haft fyrir því að láta leiðrétta orð sem hann á að hafa sagt um Lionel Messi. Fótbolti 5.6.2012 17:05
Ronaldo vill spila út ferilinn hjá Real Madrid Cristiano Ronaldo hefur útilokað endurkomu sína í enska boltann ef marka má viðtal við hann í spænska blaðinu Marca. Fótbolti 5.6.2012 15:43
Celta Vigo í efstu deild á ný Celta Vigo tryggði sér í gær sæti í efstu deild spænsku knattspyrnunnar eftir fimm ára fjarveru. Celta dugði eitt stig í heimaleik gegn Cordoba sem dugði einnig stig til að tryggja sig í umspil. Úr varð tíðindalítill leikur þar sem hvorugt liðið sótti að ráði. Fótbolti 4.6.2012 09:21