Ástin á götunni

Fær ekki að spila meira með Skallagrími á þessu ári
Knattspyrnudeild Skallagríms hefur tekið ákvörðun um að Atli Steinar Ingason muni ekki spila meira með liðinu í sumar eftir að hafa orðið uppvís að kynþáttaníði.

Keflavík og Tindastóll skilja sig frá öðrum
Keflavík og Tindastóll hafa byrjað leiktíðina vel í Lengjudeild kvenna í fótbolta og eru nú með fimm stiga forskot á næstu lið eftir fimm umferðir af átján.

Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ
Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri.

„Hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki“
„Ég held að ég hefði ekki stokkið til nema í þessu tilviki,“ segir hinn 65 ára gamli Logi Ólafsson sem eftir 21 mánaðar hlé frá þjálfun er tekinn við FH. Þeir Eiður Smári Guðjohnsen munu stýra FH að minnsta kosti út tímabilið.

Eiður segir margt hægt að bæta hjá FH: „Fannst þetta kjörið tækifæri fyrir mig“
„Þetta kom náttúrulega svolítið snöggt og óvænt upp á en ég er bara fullur tilhlökkunar,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen en þeir Logi Ólafsson hafa verið ráðnir þjálfarar karlaliðs FH í fótbolta og munu stýra því út tímabilið.

Eiður: Sá þetta ekki gerast í náinni framtíð
„Ég hafði nú ekki endilega séð þetta gerast í náinni framtíð, að ég myndi fara að þjálfa á Íslandi,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta.

Fékk fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð
Borgnesingurinn Atli Steinar Ingason var dæmdur í fimm leikja bann fyrir að beita leikmann Berserkja kynþáttaníði.

Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta
Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki.

Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ
Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ.

Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar
Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum.

Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo.

Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni
ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu.

Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri
Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik.

Vestri með annan sigur í röð en Þróttarar í vondum málum
Vestri sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn fór fram á Ísafirði.

Afturelding með ellefu mörk í tveimur leikjum
Afturelding vann annan stóran sigur í röð í Lengjudeild karla í dag þegar liðið tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði.

Dagskráin í dag: Pepsi Max ásamt ítalska og spænska boltanum
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“
Pepsi Max Mörkin fjalla ekki aðeins um það sem gerist í Pepsi Max deild kvenna heldur kvennaknattspyrnu almennt. Að þessu sinni var það Pollamótið á Akureyri.

Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum
Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag.

Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum í 8-liða úrslitum
Búið er að draga í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss heim.

Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust
Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví.

2. deild: Hemmi með sigur í fyrsta leik
Fimm leikjum er lokið í 5. umferð 2. deildar karla í fótbolta. Hermann Hreiðarsson vann sigur í fyrsta leik sínum sem þjálfari Þróttar Vogum og Kórdrengir halda áfram að hala inn stigum.

Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá.

Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur
Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld.

Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram
KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Valur afgreiddi ÍBV á tíu mínútum og fer áfram í fjórðungsúrslit bikarsins
Valur sigraði ÍBV 3-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Það tók Val ekki nema tíu mínútur að gera út um leikinn.

Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar
„Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar.

Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna.

Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast
Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því.