
Íslenski handboltinn

Arnór og Guðjón Valur fara ekki með til Þýskalands
"Ég held ég nýtist betur hér heima en úti í Þýskalandi þar sem ég geri liðinu ekki mikið gagn án bolta í hendinni,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson.

Ólafur Guðmundsson: Ég er 100% núna
"Ég er fullur sjálfstrausts og það gengur vel. Ég þakka það að vera heill heilsu. Ég fór í axlaraðgerð fyrir síðasta tímabil. Ég fór að gera hluti sem ég var ekki vanur að gera og náði ekki að spila minn leik,“ sagði Ólafur Guðmundsson sem er tilbúinn í stórt hlutverk með íslenska handboltalandsliðinu.

Bjarki Már: Væri leiðinlegt að komast inn vegna meiðsla Guðjóns Vals
"Mínar væntingar eru fyrst og fremst að koma í lokahópinn og hjálpa liðinu sem mest ef ég kemst í lokahópinn. Þangað til ætla ég að berjast fyrir mínu sæti,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handbolta í dag sem vonast eftir því að taka þátt á sínu fyrsta stórmóti í janúar.

Meiddist í fótbolta
Aron Rafn Eðvarðsson var ekki með á æfingu íslenska landsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla í stóru tá hægri fótar. Gömul meiðsli tóku sig upp í fótbolta á æfingu í gær en Aron reiknar ekki með að þetta stoppi hann frá þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Danmörku í janúar.

Fjöldi lykilmanna frá | Óli Gúst ekki með
Mikið hefur verið rætt og ritað um meiðslavandræði íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem æfir nú fyrir Evrópumeistaramótið sem fram fer í Danmörku í janúar. Landsliðið var með opna æfingu í hádeginu sem margir lykilmanna gátu ekki tekið þátt í.

Landsliðsstelpurnar söfnuðu 300 þúsund krónum
Kvennalandslið Íslands í handbolta og fótbolta leiddu saman hesta sína í einvígi í báðum íþróttagreinum í Valsheimilinu í gær.

Enn eitt áfallið: Guðjón Valur meiddur á kálfa
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur á kálfa. Hann lék ekki með Kiel í ellefu marka sigri á Hamburg í gær.

Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta.

Guðjón Valur og Rut eru Handknattleiksfólk ársins
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Guðjón Val Sigurðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttur Handknattleiksmann og konu ársins 2013.

Eyjamenn án Drífu út leiktíðina
„Drífa var að tilkynna okkur það, að hún ætlar að taka níu mánaða pásu,“ segir Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta.

Arnór: Ég verð bara að drekka grænan safa á aðfangadag
Óvissa er með þátttöku skyttunnar Arnórs Atlasonar á EM í Danmörku sem hefst í næsta mánuði. Arnór meiddist á kálfa á æfingu á mánudag. Hann er hugsanlega með rifinn vöðva í kálfanum en vonast eftir því að vera aðeins tognaður.

Alexander getur ekki horft á leiki íslenska landsliðsins
Alexander Petersson mun ekki spila með Íslandi á EM í janúar vegna þrálátra axlarmeiðsla. Þetta er þriðja stórmótið af síðustu fjórum sem hann missir af. Þó svo ástand leikmannsins sé ekki gott ætlar hann ekki að leggja landsliðsskóna á hilluna.

Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti
Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan.

Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út
Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag.

Alexander gefur ekki kost á sér
Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S

Guðjón Valur náði að kría út frí
Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-23 | Stjörnustúlkur meistarar
Stjörnustúlkur urðu í dag deildarbikarmeistarar í handbolta. Þær unnu nokkuð öruggan fimm marka sigur á Gróttu. Lykillinn að sigrinum var góður endir á fyrri hálfleik og frábær byrjun í síðari hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-22 | Rauð jól í Hafnarfirði
Haukar eru deildabikarmeistarar eftir þriggja marka sigur á erkifjendum sínum í FH. Haukar voru sterkari heilt yfir í leiknum í dag.

Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM
"Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar.

Strandgatan vettvangur deildarbikarkeppninnar enn á ný
Úrslitin ráðast í Flugfélags Íslands-deildarbikarkeppninni um helgina en undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki fara fram í dag.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Fram 26-21 | Meistaralið Fram úr leik í bikarnum
Afturelding verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í Coca-Cola bikarnum, en þeir sigruðu Íslandsmeistara Fram 26-21. Frábær sigur hjá heimamönnum sem spiluðu fantagóðan varnarleik.

Enn ein meiðslin í landsliðinu
Hildur Þorgeirsdóttir meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í gær og verður frá næstu vikurnar.

Stelpurnar gangast undir þrekpróf
Kvennalandsliðið æfir af krafti í vikunni í kjölfar leikjanna þriggja gegn Sviss.

KR-ingar mörðu sigur á ÍH
Vesturbæingar leiddu með þremur mörkum í hálfleik og unnu að lokum eins marks sigur 24-23.

Frestað í Eyjum | Ákvörðun tekin á morgun
Forsvarsmenn HSÍ hafa ákveðið að fresta viðureign ÍBV og Akureyrar í Olísdeild karla í handknattleik sem fram átti að fara í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Sviss 26-21 | Flottur sigur á Sviss
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik lagði kollega sína frá Sviss 26-21 í þriðja æfingaleik liðanna á Seltjarnarnesinu í dag.

Stella má ekkert æfa í viku
Stella Sigurðardóttir gat ekki spilað með Íslandi gegn Sviss í kvöld vegna meiðsla sem hún hlaut á auga í leik liðanna í gær.

Íslenskur sigur á Seltjarnarnesi | Myndir
Ísland hafði betur gegn Sviss, 27-26, og hefndi þar með fyrir tapið í gær en þetta var annar æfingaleikur liðanna af þremur.

Vísa ummælum Norðanmanna á bug
Forráðamenn kvennaliðs HK í handbolta furða sig á ummælum formanns handknattleiksdeildar KA/Þórs vegna frestunar á viðureignum liðanna í mánuðinum.

„Skítlegt af HK og HSÍ“
Forráðamenn KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta eru afar ósáttir við vinnubrögð Handknattleikssambands Íslands og HK. Segja þeir landsbyggðarliðin og liðin á höfuðborgarsvæðinu ekki sitja við sama borð.