Íslenski handboltinn

Björgvin Páll reyndi fyrir sér sem leikstjórnandi er FH vann Hafnafjarðarmótið
Fimm FH-ingar og þrír Haukamenn skipa úrvalslið mótsins en Valur og Afturelding báðust undan því að spila í dag.

Teitur Örn markahæstur allra
Teitur Örn Einarsson var markahæstur á HM U-19 ára landsliða sem lauk í Georgíu í dag.

Fyrstu leikir tímabilsins verða Evrópuleikir hjá Val, FH og Aftureldingu
Þrjú íslensk lið, sem taka þátt í Evrópukeppninni í vetur, þurfa að spila sína fyrstu Evrópuleiki áður en Íslandsmótið hefst.

Strákarnir settu í fluggír í seinni hálfleik gegn Alsír
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 19 ára aldri er áfram með fullt hús stiga eftir tíu marka sigur á Alsír í Georgíu í dag.

Teitur öflugur í góðum sigri Íslands
Hefur skorað 20 mörk í fyrstu tveimur leikjum Íslands á HM U-19 ára.

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Íslensk fjölskylda tapaði búslóðinni í svikamyllu í Dúbaí
Handboltakappinn Björgvin Hólmgeirsson og fjölskylda hans urðu fyrir miklu fjárhagslegu tjóni á dögunum þegar búslóð þeirra skilaði sér ekki til Íslands.

Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum
Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks.

Frakkar keyrðu yfir strákana hans Óla Stefáns
Íslenska 21 árs landsliðið er þessa dagana í lokaundirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið í Alsír sem hefst 18. júlí næstkomandi.

Þráinn Orri gæti spilað í Meistaradeildinni á næsta tímabili
Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson er á leiðinni í atvinnumennsku til Norðurlandanna.

Gísli Þorgeir úr olnbogalið - missir af HM U21
Handboltakappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson úr FH fór úr olnbogalið á æfingu með U21 árs landsliði Íslands og verður frá keppni í allt að þrjá mánuði.

Elverum vildi fá Gíslasyni
Norska liðið Elverum vildi fá til sín bræðurna Orra Frey og Ými Örn Gíslasyni, en þeir hafa ákveðið að vera áfram í herbúðum Vals.

Þessar fara með landsliðinu til Danmerkur
Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi í dag sautján stúlkur í leikmannahóp A-landsliðsins sem mun taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavík og Kaupmannahöfn frá 24. júlí til 30. júlí.

Viktor Gísli undir smásjá stórliða
Markvörðurinn stóri og stæðilegi vakti athygli stórliða með frammistöðu sinni í vetur.

Verið með lögfræðing á línunni
Patrekur Jóhannesson kom ungu og óreyndu liði Austurríkis á EM. Hann er að byggja upp nýtt lið fyrir EM árið 2020. Að koma Austurríki á næsta EM segir Patrekur að sé það sætasta sem hann hefur gert með liðinu.

Ými ekki hent í djúpu laugina á móti Tékkum
Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason verður utan hóps í stórleiknum á móti Tékklandi í dag.

Skoruðu ekki síðustu fimm mínúturnar en náðu jafntefli við Svía
Íslenska handboltalandsliðið gerði 23-23 jafntefli við Svía á Gjensidige æfingamótinu í Noregi í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu.

Þetta eru 28 bestu handboltamenn Íslands í dag að mati Geirs
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina fyrir leikina gegn Tékkum og Úkraínu.

Arnar Freyr kallaður inn fyrir Stefán Rafn
Stefán Rafn Sigurmannsson þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum vegna meiðsla.

Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar
Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum.

Sex nýliðar fara til Noregs
Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi.

Fimm nýliðar í landsliðshópnum
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 22 manna æfingahóp.

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí.

Sigþór Árni semur við KA
KA er byrjað að næla í leikmenn eftir slitin frá Þór úr Akureyri Handboltafélagi.

Deila Arnars snýst um kostnað vegna lögfræðings
Arnar Freyr Arnarsson hefur staðið í deilum við Fram, sitt gamla félag.

Landsliðsmaður sækir vangoldin laun til Framara
Arnar Freyr Arnarsson hefur stefnt uppeldisfélagi sínu vegna vangoldinna launa.

Stelpurnar í Aftureldingu fá lokahóf eins og strákarnir eftir allt saman
Formaður handknattleiksdeildar Aftureldingar segir það ekki rétt að meistaraflokkur kvenna fái ekki að halda lokahóf líkt og meistaraflokkur karla.


Fyrirliði íslenska landsliðsins er á heimleið | Á sitt óskalið
Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta og atvinnumaður í sex ár, ætlar að spila heima á Íslandi á næsta tímabili.

Stjórn HSÍ krefst rannsókn á frammistöðu dómaranna
Yfirlýsing frá stjórn HSÍ var send til Handknattleikssambands Evrópu vegna leiks Vals og Potaissa.