Björgvin Páll reyndi fyrir sér sem leikstjórnandi er FH vann Hafnafjarðarmótið Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2017 18:36 Björgvin Páll Gústavsson var besti markvörður Hafnafjarðarmótsins. Vísir/Getty FH stóð uppi sem sigurvegari Hafnafjarðarmótsins sem er eitt af undirbúningsmótunum fyrir Olís-deild karla í handbolta. FH tryggði sér sigur á mótinu með jafntefli, 25-25, á móti erkifjendum sínum í Haukum á Strandgötunni í dag. Flestir reiknuðu með nokkuð þægilegum sigri FH sem mætti með sitt sterkasta lið til leiks á móti vængbrotnum Haukamönnum. Sitt sterkasta að undanskildum undradrengnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni sem er enn frá vegna meiðsla. Haukar eru með tvo leikmenn (Aron Gauta Óskarsson og Leonharð Þorgeir Harðarson) í lengri meiðslum en línumennirnir Pétur Pálsson og Jón Þorbjörn Jóhannesson heltust úr lestinni eftir leik Hauka gegn Aftureldingu í gær.Halldór Ingi Jónasson skoraði þrjú mörk á móti sínum gömlu félögum í FH í dag.Vísir/ErnirSömu sögu má segja um Brynjólf Snæ Brynjólfsson sem er á hækjum í dag og þá var leikstjórnandinn Tjörvi Þorgeirsson einnig frá vegna meiðsla. Haukarnir fáliðaðir þessa dagana. FH var 14-12 yfir eftir fyrri hálfleikinn en Haukarnir gáfust ekki upp í Hafnafjarðarslagnum og unnu seinni hálfleikinn með tveimur mörkum, 13-11. Lokatölur, 25-25. FH vann mótið með fjögur stig en liðið gerði jafntefli við Hauka og Aftureldingu en vann sigur á Val í gærkvöldi þar sem Valsmenn voru með á reynslu japanskan landsliðsmann. Meira um það hér. Haukarnir prófuðu nýja hluti í leiknum í dag en Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, reyndi fyrir sér sem leikstjórnandi þegar Haukarnir spiluðu með tvo inn á línunni. Áhugaverðar pælingar hjá Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka.Björgvin með í sókninni. Áhugavert #handbolti#hafnarfjarðarmótiðpic.twitter.com/Ovwqipero3 — Vallisig (@Vallisig) August 26, 2017Atli Már Báruson skoraði sjö mörk.mynd/haukarBjörgvin komst ekki á blað en Heimir Óli Heimisson fór fyrir Haukum með átta mörk og Atli Már Báruson, sem gekk í raðir Hauka frá Val á dögunum, skoraði sjö mörk. Báðir voru valdir í úrvalslið mótsins líkt og markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur FH með níu mörk og hægri skyttan Einar Rafn Eiðsson skoraði fjögur mörk. Þeir voru tveir af fimm FH-ingum í úrvalsliði Hafnafjarðarmótsins 2017 en auk þeirra komust í liðið leikstjórnandinn Ásbjörn Friðriksson, línumaðurinn Jóhann Karl Reynisson og vinstri hornamaðurinn Arnar Freyr Árælsson. Leikur Valur og Aftureldingar sem átti að spilast í dag fór ekki fram að beiðni félaganna en þau mætast í Meistarakeppni HSÍ á þriðjudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Mörk FH: Óðinn Þór Ríkharðsson 9, Einar Rafn Eiðsson 4, Ísak Rafnsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Þorgeir Björnsson 2, Ágúst Birgisson 1.Mörk Hauka: Heimir Óli Heimisson 8, Atli Már Báruson 7, Halldór Ingi Jónasson 3, Brimir Björnsson 2, Þórarinn Leví Traustason 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Lið mótsins:Markvörður: Björgvin Páll GústavssonVinstra horn: Arnar Freyr ÁrsælssonVinstri skytta: Atli Már BárusonLeikstjórnandi: Ásbjörn FriðrikssonHægri skytta: Einar Rafn EiðssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumaður: Jóhann Karl ReynissonVarnarmaður: Heimir Óli Heimisson Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Atli Már til Hauka Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka. 24. ágúst 2017 09:46 Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 FH hafði betur gegn Valsmönnum Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann. 25. ágúst 2017 23:22 Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. 24. ágúst 2017 10:00 Björgvin: Erfitt að segja nei við Flensburg Það nagaði hann að innan í nokkra daga að hafa sagt nei við draumaliðið sitt. 23. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
FH stóð uppi sem sigurvegari Hafnafjarðarmótsins sem er eitt af undirbúningsmótunum fyrir Olís-deild karla í handbolta. FH tryggði sér sigur á mótinu með jafntefli, 25-25, á móti erkifjendum sínum í Haukum á Strandgötunni í dag. Flestir reiknuðu með nokkuð þægilegum sigri FH sem mætti með sitt sterkasta lið til leiks á móti vængbrotnum Haukamönnum. Sitt sterkasta að undanskildum undradrengnum Gísla Þorgeiri Kristjánssyni sem er enn frá vegna meiðsla. Haukar eru með tvo leikmenn (Aron Gauta Óskarsson og Leonharð Þorgeir Harðarson) í lengri meiðslum en línumennirnir Pétur Pálsson og Jón Þorbjörn Jóhannesson heltust úr lestinni eftir leik Hauka gegn Aftureldingu í gær.Halldór Ingi Jónasson skoraði þrjú mörk á móti sínum gömlu félögum í FH í dag.Vísir/ErnirSömu sögu má segja um Brynjólf Snæ Brynjólfsson sem er á hækjum í dag og þá var leikstjórnandinn Tjörvi Þorgeirsson einnig frá vegna meiðsla. Haukarnir fáliðaðir þessa dagana. FH var 14-12 yfir eftir fyrri hálfleikinn en Haukarnir gáfust ekki upp í Hafnafjarðarslagnum og unnu seinni hálfleikinn með tveimur mörkum, 13-11. Lokatölur, 25-25. FH vann mótið með fjögur stig en liðið gerði jafntefli við Hauka og Aftureldingu en vann sigur á Val í gærkvöldi þar sem Valsmenn voru með á reynslu japanskan landsliðsmann. Meira um það hér. Haukarnir prófuðu nýja hluti í leiknum í dag en Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, reyndi fyrir sér sem leikstjórnandi þegar Haukarnir spiluðu með tvo inn á línunni. Áhugaverðar pælingar hjá Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka.Björgvin með í sókninni. Áhugavert #handbolti#hafnarfjarðarmótiðpic.twitter.com/Ovwqipero3 — Vallisig (@Vallisig) August 26, 2017Atli Már Báruson skoraði sjö mörk.mynd/haukarBjörgvin komst ekki á blað en Heimir Óli Heimisson fór fyrir Haukum með átta mörk og Atli Már Báruson, sem gekk í raðir Hauka frá Val á dögunum, skoraði sjö mörk. Báðir voru valdir í úrvalslið mótsins líkt og markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur FH með níu mörk og hægri skyttan Einar Rafn Eiðsson skoraði fjögur mörk. Þeir voru tveir af fimm FH-ingum í úrvalsliði Hafnafjarðarmótsins 2017 en auk þeirra komust í liðið leikstjórnandinn Ásbjörn Friðriksson, línumaðurinn Jóhann Karl Reynisson og vinstri hornamaðurinn Arnar Freyr Árælsson. Leikur Valur og Aftureldingar sem átti að spilast í dag fór ekki fram að beiðni félaganna en þau mætast í Meistarakeppni HSÍ á þriðjudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Mörk FH: Óðinn Þór Ríkharðsson 9, Einar Rafn Eiðsson 4, Ísak Rafnsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 3, Ásbjörn Friðriksson 3, Þorgeir Björnsson 2, Ágúst Birgisson 1.Mörk Hauka: Heimir Óli Heimisson 8, Atli Már Báruson 7, Halldór Ingi Jónasson 3, Brimir Björnsson 2, Þórarinn Leví Traustason 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Andri Björn Ómarsson 1.Lið mótsins:Markvörður: Björgvin Páll GústavssonVinstra horn: Arnar Freyr ÁrsælssonVinstri skytta: Atli Már BárusonLeikstjórnandi: Ásbjörn FriðrikssonHægri skytta: Einar Rafn EiðssonHægra horn: Óðinn Þór RíkharðssonLínumaður: Jóhann Karl ReynissonVarnarmaður: Heimir Óli Heimisson
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Atli Már til Hauka Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka. 24. ágúst 2017 09:46 Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45 FH hafði betur gegn Valsmönnum Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann. 25. ágúst 2017 23:22 Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. 24. ágúst 2017 10:00 Björgvin: Erfitt að segja nei við Flensburg Það nagaði hann að innan í nokkra daga að hafa sagt nei við draumaliðið sitt. 23. ágúst 2017 19:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Sjá meira
Atli Már til Hauka Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka. 24. ágúst 2017 09:46
Haukar sækja liðsstyrk úr FH Halldór Ingi Jónasson skiptir úr hvítu í rauðu í Hafnarfirðinum. 22. ágúst 2017 13:45
FH hafði betur gegn Valsmönnum Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann. 25. ágúst 2017 23:22
Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. 24. ágúst 2017 10:00
Björgvin: Erfitt að segja nei við Flensburg Það nagaði hann að innan í nokkra daga að hafa sagt nei við draumaliðið sitt. 23. ágúst 2017 19:00