Alþingiskosningar 2021 Það eru ekki dýrin sem eru skepnur, heldur mennirnir! Síðla sumars í fyrra kom upp COVID-smit á Hótel Rangá, þar sem ráðherrar höfðu fundað. Þurfti því að skima þá, en ekki náðist í utanríkisráðherra. Skoðun 19.2.2021 14:01 Markmiðin sem birtust fyrir tilviljun Eitt það mikilvægasta í Parísarsamkomulaginu er að aðildarríkin, Ísland þar með talið, voru sammála um að gera sífellt betur í loftslagsmálum. Þess vegna er ætlast til þess að lönd skili inn uppfærðum landsmarkmiðum um samdrátt í losun á fimm ára fresti, þar sem metnaðurinn er aukinn frá síðustu útgáfu. Skoðun 19.2.2021 13:00 Bein útsending: Útrýmum biðlistum - Látum þjónustuna vera leiðarstefið Opinn fundur Viðreisnar um biðlistavandann innan heilbrigðiskerfisins fer fram í hádeginu í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Innlent 19.2.2021 11:30 Dregur úr fylgi Sjálfstæðisflokksins Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,2 prósent í nýrri könnun MMR, rúmlega tveimur prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í janúar 2021. Innlent 18.2.2021 12:08 „Hann stóð sig bara betur í smalamennskunni“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segist enn vera að velta því fyrir sér hvort hún þiggur annað sæti á lista Vinstri grænna fyrir næstu Alþingiskosningar á Norðurlandi eystra. Innlent 17.2.2021 12:16 Framtíð ferðaþjónustunnar: Þorgerður Katrín fer yfir stöðu og horfur Á næstu vikum munu Samtök ferðaþjónustunnar bjóða til sín leiðtogum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna til að ræða um stöðu og horfur í ferðaþjónustu. Í fyrsta þættinum, sem hefst klukkan 9:15, verður rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar. Viðskipti innlent 17.2.2021 08:45 Vill leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, hefur gefið kost á sér til þess að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Innlent 16.2.2021 14:28 Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Alls eru níu í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi fyrir póstkosningu þar sem kosið verður um sex efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 16.2.2021 12:56 Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. Innlent 16.2.2021 10:59 Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Innlent 16.2.2021 07:33 Fast land undir fótum Nýsköpun, rannsóknir, tækni og vísindi eru undirstaða framþróunar hvers samfélags. Þróttur í þessum greinum leiðir til fjölbreytni og þar með fleiri og styrkari stoða í atvinnulífinu. Stoðir sem byggja á hugviti og eiga möguleika á erlendum mörkuðum, skapa verðmæt störf og skila samfélaginu tekjum og stöðugleika. Skoðun 16.2.2021 07:00 Ásthildur Lóa hyggst gefa kost á sér fyrir Flokk fólksins Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hyggst gefa kost á sér til framboðs fyrir Flokk fólksins í komandi alþingiskosningum. Ásthildur Lóa er kennari að mennt og starfar sem grunnskólakennari en þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Innlent 14.2.2021 21:47 Meðlimur uppstillinganefndar Samfylkingarinnar telur prófkjör betri leið Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem hefur setið tvisvar í uppstillinganefnd telur prófkjör bestu leiðina til þess að velja fólk á framboðslista. Hann segir fyndið að talsfólk uppstillingar segi prófkjör ala á sundrung og illindum. Hún segist þó ánægð með niðurstöðu uppstillinganefndar og segir störf nefndarinnar hafa gengið vel. Innlent 14.2.2021 16:01 „Ef það er ekki ólga þá er ekkert að gerast“ Kristrún Frostadóttir sem mun leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjarvíkurkjördæmi suður segir eðlilegt að skiptar skoðanir séu innan Samfylkingarinnar. Innlent 13.2.2021 19:01 Tæplega áttatíu prósent lögðu blessun sína yfir framboðslistana Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningar í haust voru samþykktir á fulltrúaráðsfundi flokksins í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. Innlent 13.2.2021 15:35 Fjölgum tækifærissinnum Við mannfólkið búum yfir ýmsum eiginleikum. Einn þeirra er að sjá og nýta okkur möguleika. Við byggjum afkomu okkar í dag á þeim tækifærum sem voru nýtt í fortíðinni. Sum til góðs önnur ekki. Skoðun 13.2.2021 15:01 Uppstillingarnefnd vill Helgu Völu og Kristrúnu í fyrstu sætin í Reykjavík Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar leggur til að Helga Vala Helgadóttir, alþingiskona, skipi fyrsta sæti í Reykjarvíkurkjördæmi norður og að Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur, skipi sama sæti í Reykjarvíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar í haust. Innlent 13.2.2021 14:26 Sorp er sexý Sorpmyndun er óumflýjanlegur raunveruleiki okkar samfélags. Mikið magn sorps fylgir hverri fjölskyldu, en þess má geta að árið 2018 myndaðist um 1.300 þúsund tonn af sorpi. Skoðun 12.2.2021 14:01 Tryggjum Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur góðan stuðning í 1. sæti í forvali VG í Norðausturkjördæmi Þann 13. til 15. febrúar fer fram forval VG í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG og 2. þingmaður VG í Norðausturkjördæmi býður sig fram í 1. sæti listans. Skoðun 12.2.2021 12:31 Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Innlent 12.2.2021 12:07 Allir í röð! ..eða svona næstum því Það eru margar ástæður fyrir því að ég hef ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Ein sú helsta er að þegar ég kynnti mér flokkinn las ég um grunnstefnu hans en hún lýtur að því að skapa réttlátt samfélag þar sem almannahagsmunir ganga framar sérhagsmunum og allir einstaklingar, heimili og fyrirtæki njóta jafnræðis. Skoðun 12.2.2021 10:00 Mikil ólga innan Samfylkingar vegna tillögu um efstu sæti á lista Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar. Eftir því sem Vísir kemst næst er uppstillingarnefnd nú að bera niðurstöður sínar undir þá einstaklinga sem býðst að skipa efsta sæti lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Svo verður kosið um það upplegg á fundi á laugardaginn. Innlent 11.2.2021 22:38 Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur sagt sig úr flokknum og frá varaþingmennsku. Hún segir í bréfi sem hún sendi framkvæmdastjórn og stjórn flokksins í dag mikil vonbrigði að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hafi boðið nýliðum þrjú af fjórum efstu sætum á lista hennar til Alþingiskosninga. Innlent 11.2.2021 21:25 Guðbergur sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Guðbergur Reynisson sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 29. maí. Hann er formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ og hefur setið í stjórn þess frá árinu 2012 og sem formaður síðan 2016. Innlent 11.2.2021 14:35 Fíkn er sjúkdómur! Að sópa rykinu undir teppið er mörgum tamt ef ekki á að þrífa almennilega. Skyndilausnir henta stjórnmálamönnum yfirleitt betur heldur en framtíðarsýn og lausnir sem taka langan tíma. Skoðun 11.2.2021 12:30 Þrír svartir menn Eftir að ég flutti þessa ræðu á 20 ára afmælishátíð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir tæpum tveimur árum kom Svavar Gestsson til mín og sagði: Þessa ræðu verður að birta. Skoðun 11.2.2021 12:01 Greiða atkvæði um lista Samfylkingarinnar í Reykjavík á laugardag Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur lokið störfum og mun kynna tillögu sínar að framboðslistum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á laugardag. Kjördæmisráð flokksins í borginni mun svo greiða atkvæði um tillöguna. Innlent 11.2.2021 07:40 Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Innlent 10.2.2021 20:27 Andrés fann samhljóm með Pírötum Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, segist hafa fundið samhljóm með þingmönnum Pírata. Hann hafi skoðað sig vel um og að endingu ákveðið að ganga til liðs við þá. Innlent 10.2.2021 20:23 Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Innlent 10.2.2021 17:34 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 … 46 ›
Það eru ekki dýrin sem eru skepnur, heldur mennirnir! Síðla sumars í fyrra kom upp COVID-smit á Hótel Rangá, þar sem ráðherrar höfðu fundað. Þurfti því að skima þá, en ekki náðist í utanríkisráðherra. Skoðun 19.2.2021 14:01
Markmiðin sem birtust fyrir tilviljun Eitt það mikilvægasta í Parísarsamkomulaginu er að aðildarríkin, Ísland þar með talið, voru sammála um að gera sífellt betur í loftslagsmálum. Þess vegna er ætlast til þess að lönd skili inn uppfærðum landsmarkmiðum um samdrátt í losun á fimm ára fresti, þar sem metnaðurinn er aukinn frá síðustu útgáfu. Skoðun 19.2.2021 13:00
Bein útsending: Útrýmum biðlistum - Látum þjónustuna vera leiðarstefið Opinn fundur Viðreisnar um biðlistavandann innan heilbrigðiskerfisins fer fram í hádeginu í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilara að neðan. Innlent 19.2.2021 11:30
Dregur úr fylgi Sjálfstæðisflokksins Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 22,2 prósent í nýrri könnun MMR, rúmlega tveimur prósentustigum lægra en í síðustu könnun sem framkvæmd var í janúar 2021. Innlent 18.2.2021 12:08
„Hann stóð sig bara betur í smalamennskunni“ Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir segist enn vera að velta því fyrir sér hvort hún þiggur annað sæti á lista Vinstri grænna fyrir næstu Alþingiskosningar á Norðurlandi eystra. Innlent 17.2.2021 12:16
Framtíð ferðaþjónustunnar: Þorgerður Katrín fer yfir stöðu og horfur Á næstu vikum munu Samtök ferðaþjónustunnar bjóða til sín leiðtogum og fulltrúum stjórnmálaflokkanna til að ræða um stöðu og horfur í ferðaþjónustu. Í fyrsta þættinum, sem hefst klukkan 9:15, verður rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formann Viðreisnar. Viðskipti innlent 17.2.2021 08:45
Vill leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, hefur gefið kost á sér til þess að leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Innlent 16.2.2021 14:28
Níu í framboði hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Alls eru níu í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi fyrir póstkosningu þar sem kosið verður um sex efstu sætin á lista flokksins fyrir komandi þingkosningar. Innlent 16.2.2021 12:56
Óli hafði betur gegn Bjarkeyju og tekur við efsta sætinu á lista af Steingrími J. Óli Halldórsson forstöðumaður Þekkingarseturs Þingeyinga mun skipa efsta sæti á lista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Óli mun þannig taka við forystuætinu af Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis sem áður lýst því yfir að hann byði sig ekki fram til endurkjörs eftir langa þingsetu. Innlent 16.2.2021 10:59
Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Innlent 16.2.2021 07:33
Fast land undir fótum Nýsköpun, rannsóknir, tækni og vísindi eru undirstaða framþróunar hvers samfélags. Þróttur í þessum greinum leiðir til fjölbreytni og þar með fleiri og styrkari stoða í atvinnulífinu. Stoðir sem byggja á hugviti og eiga möguleika á erlendum mörkuðum, skapa verðmæt störf og skila samfélaginu tekjum og stöðugleika. Skoðun 16.2.2021 07:00
Ásthildur Lóa hyggst gefa kost á sér fyrir Flokk fólksins Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, hyggst gefa kost á sér til framboðs fyrir Flokk fólksins í komandi alþingiskosningum. Ásthildur Lóa er kennari að mennt og starfar sem grunnskólakennari en þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins. Innlent 14.2.2021 21:47
Meðlimur uppstillinganefndar Samfylkingarinnar telur prófkjör betri leið Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar sem hefur setið tvisvar í uppstillinganefnd telur prófkjör bestu leiðina til þess að velja fólk á framboðslista. Hann segir fyndið að talsfólk uppstillingar segi prófkjör ala á sundrung og illindum. Hún segist þó ánægð með niðurstöðu uppstillinganefndar og segir störf nefndarinnar hafa gengið vel. Innlent 14.2.2021 16:01
„Ef það er ekki ólga þá er ekkert að gerast“ Kristrún Frostadóttir sem mun leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjarvíkurkjördæmi suður segir eðlilegt að skiptar skoðanir séu innan Samfylkingarinnar. Innlent 13.2.2021 19:01
Tæplega áttatíu prósent lögðu blessun sína yfir framboðslistana Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningar í haust voru samþykktir á fulltrúaráðsfundi flokksins í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu. Innlent 13.2.2021 15:35
Fjölgum tækifærissinnum Við mannfólkið búum yfir ýmsum eiginleikum. Einn þeirra er að sjá og nýta okkur möguleika. Við byggjum afkomu okkar í dag á þeim tækifærum sem voru nýtt í fortíðinni. Sum til góðs önnur ekki. Skoðun 13.2.2021 15:01
Uppstillingarnefnd vill Helgu Völu og Kristrúnu í fyrstu sætin í Reykjavík Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar leggur til að Helga Vala Helgadóttir, alþingiskona, skipi fyrsta sæti í Reykjarvíkurkjördæmi norður og að Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur, skipi sama sæti í Reykjarvíkurkjördæmi suður fyrir alþingiskosningarnar í haust. Innlent 13.2.2021 14:26
Sorp er sexý Sorpmyndun er óumflýjanlegur raunveruleiki okkar samfélags. Mikið magn sorps fylgir hverri fjölskyldu, en þess má geta að árið 2018 myndaðist um 1.300 þúsund tonn af sorpi. Skoðun 12.2.2021 14:01
Tryggjum Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur góðan stuðning í 1. sæti í forvali VG í Norðausturkjördæmi Þann 13. til 15. febrúar fer fram forval VG í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingflokksformaður VG og 2. þingmaður VG í Norðausturkjördæmi býður sig fram í 1. sæti listans. Skoðun 12.2.2021 12:31
Unnur tekur U-beygju og ætlar ekki fram Unnur Brá Konráðsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hún greinir frá þessu í færslu á Facebook en hún hafði stefnt að þingsæti fyrir kosningarnar sem fram fara í haust. Innlent 12.2.2021 12:07
Allir í röð! ..eða svona næstum því Það eru margar ástæður fyrir því að ég hef ákveðið að ganga til liðs við Viðreisn. Ein sú helsta er að þegar ég kynnti mér flokkinn las ég um grunnstefnu hans en hún lýtur að því að skapa réttlátt samfélag þar sem almannahagsmunir ganga framar sérhagsmunum og allir einstaklingar, heimili og fyrirtæki njóta jafnræðis. Skoðun 12.2.2021 10:00
Mikil ólga innan Samfylkingar vegna tillögu um efstu sæti á lista Mikil ólga er innan Samfylkingarinnar. Eftir því sem Vísir kemst næst er uppstillingarnefnd nú að bera niðurstöður sínar undir þá einstaklinga sem býðst að skipa efsta sæti lista í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Svo verður kosið um það upplegg á fundi á laugardaginn. Innlent 11.2.2021 22:38
Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur sagt sig úr flokknum og frá varaþingmennsku. Hún segir í bréfi sem hún sendi framkvæmdastjórn og stjórn flokksins í dag mikil vonbrigði að uppstillinganefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hafi boðið nýliðum þrjú af fjórum efstu sætum á lista hennar til Alþingiskosninga. Innlent 11.2.2021 21:25
Guðbergur sækist eftir sæti á lista Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi Guðbergur Reynisson sækist eftir þriðja sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 29. maí. Hann er formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ og hefur setið í stjórn þess frá árinu 2012 og sem formaður síðan 2016. Innlent 11.2.2021 14:35
Fíkn er sjúkdómur! Að sópa rykinu undir teppið er mörgum tamt ef ekki á að þrífa almennilega. Skyndilausnir henta stjórnmálamönnum yfirleitt betur heldur en framtíðarsýn og lausnir sem taka langan tíma. Skoðun 11.2.2021 12:30
Þrír svartir menn Eftir að ég flutti þessa ræðu á 20 ára afmælishátíð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs fyrir tæpum tveimur árum kom Svavar Gestsson til mín og sagði: Þessa ræðu verður að birta. Skoðun 11.2.2021 12:01
Greiða atkvæði um lista Samfylkingarinnar í Reykjavík á laugardag Uppstillingarnefnd Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur lokið störfum og mun kynna tillögu sínar að framboðslistum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir komandi þingkosningar á allsherjarfundi Samfylkingarfélaganna í Reykjavík á laugardag. Kjördæmisráð flokksins í borginni mun svo greiða atkvæði um tillöguna. Innlent 11.2.2021 07:40
Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Innlent 10.2.2021 20:27
Andrés fann samhljóm með Pírötum Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, segist hafa fundið samhljóm með þingmönnum Pírata. Hann hafi skoðað sig vel um og að endingu ákveðið að ganga til liðs við þá. Innlent 10.2.2021 20:23
Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata Tölvunarfræðingurinn Indriði Ingi Stefánsson sækist eftir sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri flokksins. Innlent 10.2.2021 17:34
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent