Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 07:33 Björgvin hefur ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, stafað við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Aðsend Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira