Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 07:33 Björgvin hefur ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, stafað við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Aðsend Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira