Íslenski körfuboltinn Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Jón Arnór Stefánsson hefur æfingar með körfuboltalandsliðinu nokkrum dögum á eftir hinum strákunum eftir erfitt tímabil á Spáni. Körfubolti 21.7.2015 21:20 Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram Valur styrkti liðið sitt fyrir átök næsta vetrar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 21.7.2015 16:48 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. Körfubolti 21.7.2015 00:11 Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. Körfubolti 20.7.2015 22:13 Haldið í vonina með Kristófer | Elvar Már gefur ekki kost á sér Íslenska landsliðið gefst ekki upp á því að fá Kristófer Acox til æfinga sem var búinn að gefa EM upp á bátinn vegna anna í námi. Körfubolti 20.7.2015 17:52 EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september. Körfubolti 17.7.2015 20:32 Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 19:54 Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 15:34 Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. Körfubolti 10.7.2015 00:01 Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. Körfubolti 9.7.2015 15:11 Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. Körfubolti 8.7.2015 20:52 Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Körfubolti 8.7.2015 02:40 Kristófer Acox ekki með á EM „Námið gengur fyrir,“ segir hann í viðtali við karfan.is. Körfubolti 7.7.2015 17:36 Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 6.7.2015 20:26 Tveir nýliðar í hópnum sem fer til Danmerkur Pálína, Petrúnella og Hildur Björg ekki með á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 6.7.2015 13:36 Helenu varð að ósk sinni Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 5.7.2015 23:15 Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. Körfubolti 4.7.2015 11:34 Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. Körfubolti 2.7.2015 17:14 Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. Körfubolti 1.7.2015 22:37 Skoruðu átta stig í lokaleikhlutanum og töpuðu með 22 stigum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði sínum öðrum leik á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þær töpuðu 63-85 fyrir Danmörku í dag. Körfubolti 20.6.2015 16:00 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. Körfubolti 20.6.2015 13:32 Svíar sterkari á lokasprettinum U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu. Körfubolti 19.6.2015 17:08 Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. Körfubolti 16.6.2015 15:08 Íslensku strákarnir tryggðu sér silfrið með öðrum stórsigrinum í röð Íslenska 20 ára landsliðið varð í öðru sæti á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi og lauk í dag. Íslenska liðið tryggði sér silfrið með 29 stiga stórsigri á Finnum. Körfubolti 16.6.2015 13:12 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. Körfubolti 11.6.2015 22:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 84-102 | Strákarnir fengu líka silfur Svartfjallaland vann 18 stiga sigur á Íslandi í úrslitaleiknum í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 5.6.2015 09:55 Margrét Rósa: Hlakka mjög til að fá Söru Rún til mín út Landsliðskonurnar í körfubolta spila saman í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Körfubolti 5.6.2015 08:27 Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 4.6.2015 22:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. Körfubolti 4.6.2015 12:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Mónakó 81-55 | Stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann Mónakó, 81-55, á Smáþjóðaleikunum og spilar um gullið á laugardaginn. Körfubolti 4.6.2015 11:58 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 82 ›
Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Jón Arnór Stefánsson hefur æfingar með körfuboltalandsliðinu nokkrum dögum á eftir hinum strákunum eftir erfitt tímabil á Spáni. Körfubolti 21.7.2015 21:20
Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram Valur styrkti liðið sitt fyrir átök næsta vetrar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 21.7.2015 16:48
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. Körfubolti 21.7.2015 00:11
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. Körfubolti 20.7.2015 22:13
Haldið í vonina með Kristófer | Elvar Már gefur ekki kost á sér Íslenska landsliðið gefst ekki upp á því að fá Kristófer Acox til æfinga sem var búinn að gefa EM upp á bátinn vegna anna í námi. Körfubolti 20.7.2015 17:52
EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september. Körfubolti 17.7.2015 20:32
Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 19:54
Stelpurnar töpuðu á flautukörfu Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 10.7.2015 15:34
Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær. Körfubolti 10.7.2015 00:01
Danir höfðu betur í seinni leiknum Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag. Körfubolti 9.7.2015 15:11
Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60. Körfubolti 8.7.2015 20:52
Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn. Körfubolti 8.7.2015 02:40
Kristófer Acox ekki með á EM „Námið gengur fyrir,“ segir hann í viðtali við karfan.is. Körfubolti 7.7.2015 17:36
Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 6.7.2015 20:26
Tveir nýliðar í hópnum sem fer til Danmerkur Pálína, Petrúnella og Hildur Björg ekki með á æfingamótinu í Danmörku. Körfubolti 6.7.2015 13:36
Helenu varð að ósk sinni Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM. Körfubolti 5.7.2015 23:15
Helena fékk óskamótherjann sinn Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta. Körfubolti 4.7.2015 11:34
Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi. Körfubolti 2.7.2015 17:14
Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum. Körfubolti 1.7.2015 22:37
Skoruðu átta stig í lokaleikhlutanum og töpuðu með 22 stigum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði sínum öðrum leik á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þær töpuðu 63-85 fyrir Danmörku í dag. Körfubolti 20.6.2015 16:00
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. Körfubolti 20.6.2015 13:32
Svíar sterkari á lokasprettinum U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu. Körfubolti 19.6.2015 17:08
Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag. Körfubolti 16.6.2015 15:08
Íslensku strákarnir tryggðu sér silfrið með öðrum stórsigrinum í röð Íslenska 20 ára landsliðið varð í öðru sæti á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi og lauk í dag. Íslenska liðið tryggði sér silfrið með 29 stiga stórsigri á Finnum. Körfubolti 16.6.2015 13:12
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. Körfubolti 11.6.2015 22:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 84-102 | Strákarnir fengu líka silfur Svartfjallaland vann 18 stiga sigur á Íslandi í úrslitaleiknum í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum. Körfubolti 5.6.2015 09:55
Margrét Rósa: Hlakka mjög til að fá Söru Rún til mín út Landsliðskonurnar í körfubolta spila saman í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur. Körfubolti 5.6.2015 08:27
Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld. Körfubolti 4.6.2015 22:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna. Körfubolti 4.6.2015 12:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Mónakó 81-55 | Stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann Mónakó, 81-55, á Smáþjóðaleikunum og spilar um gullið á laugardaginn. Körfubolti 4.6.2015 11:58