Íslenski körfuboltinn

Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM
Jón Arnór Stefánsson hefur æfingar með körfuboltalandsliðinu nokkrum dögum á eftir hinum strákunum eftir erfitt tímabil á Spáni.

Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram
Valur styrkti liðið sitt fyrir átök næsta vetrar í Domino's-deild kvenna.

Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar
Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn.

Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM
Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín.

Haldið í vonina með Kristófer | Elvar Már gefur ekki kost á sér
Íslenska landsliðið gefst ekki upp á því að fá Kristófer Acox til æfinga sem var búinn að gefa EM upp á bátinn vegna anna í námi.

EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum
Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september.

Ívar: Besti leikur liðsins undir minni stjórn
Ísland tapaði þriðja og síðasta æfingaleik sínum þegar kvennalandsliðið mætti Finnlandi á æfingamóti í Danmörku.

Stelpurnar töpuðu á flautukörfu
Ísland tapaði þriðja og síðasta leiknum sínum á æfingamótinu í Danmörku.

Sara rauf einokun Helenu í landsliðinu
Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í ellefu stiga tapi á móti Dönum, 74-63, á æfingamóti í Kaupamannahöfn í gær.

Danir höfðu betur í seinni leiknum
Ísland vann Dani á æfingamóti ytra í gær en varð að játa sig sigrað í dag.

Helena stigahæst í landsleik í fertugasta sinn
Fyrirliðinn fór fyrir sex stiga sigri á Dönum í gær á æfingamótinu í Amagerhallen, 66-60.

Ívar fyrstur til að stýra íslenska kvennalandsliðinu í 30 leikjum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta leikur í kvöld sinn fyrsta leik í æfingaferð sinni til Danmerkur þegar liðið mætir heimastúlkum í Amagerhallen í Kaupmannahöfn.

Kristófer Acox ekki með á EM
„Námið gengur fyrir,“ segir hann í viðtali við karfan.is.

Pálína og Jóhanna Björk semja við Hauka
Haukar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna.

Tveir nýliðar í hópnum sem fer til Danmerkur
Pálína, Petrúnella og Hildur Björg ekki með á æfingamótinu í Danmörku.

Helenu varð að ósk sinni
Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM.

Helena fékk óskamótherjann sinn
Sagði í viðtali við Karfan.is að hún vildi fá Slóvakíu í undankeppni EM og fékk hún ósk sína uppfyllta.

Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með nýkrýndum Evrópumeisturum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tekur nú aftur þátt í Evrópukeppni eftir sex ára hlé og á laugardaginn kemur í ljós með hvaða liðum íslenska liðið lendir í riðli í undankeppni Evrópumóts kvenna sem fer fram árið 2017 í Tékklandi.

Haukur: Ég er ekki tilbúinn til að koma heim eins og er
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, veit ekki hvar hann spilar næsta vetur. Hann undirbýr sig af krafti fyrir EM með tveimur landsliðsmönnum.

Skoruðu átta stig í lokaleikhlutanum og töpuðu með 22 stigum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði sínum öðrum leik á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þær töpuðu 63-85 fyrir Danmörku í dag.

Þór heldur áfram að safna leikmönnum
Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór.

Svíar sterkari á lokasprettinum
U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu.

Sigmundur Már dæmir í riðli EM sem fer fram í Lettlandi
Njarðvíkingurinn Sigmundur Már Herbertsson hefur nú fengið að vita hvar hann mun dæma á Evrópukeppninni í haust en þá á Ísland bæði fulltrúa meðal leikmanna og dómara. KKÍ segir frá þessu í dag.

Íslensku strákarnir tryggðu sér silfrið með öðrum stórsigrinum í röð
Íslenska 20 ára landsliðið varð í öðru sæti á Norðurlandamótinu sem fór fram í Finnlandi og lauk í dag. Íslenska liðið tryggði sér silfrið með 29 stiga stórsigri á Finnum.

Enn styrkja Þórsarar sig
Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 84-102 | Strákarnir fengu líka silfur
Svartfjallaland vann 18 stiga sigur á Íslandi í úrslitaleiknum í körfubolta karla á Smáþjóðaleikunum.

Margrét Rósa: Hlakka mjög til að fá Söru Rún til mín út
Landsliðskonurnar í körfubolta spila saman í bandaríska háskólaboltanum næsta vetur.

Hlynur: Þurfum að spila betur gegn Svartfellingum
Hlynur Bæringsson átti fínan leik í liði Íslands í sigrinum á Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Lúxemborg 81-72 | Nokkuð þægilegur sigur á Lúxemborg
Ísland vann annan leik sinn á Smáþjóðaleikunum þrátt fyrir slakan leik nokkurra lykilmanna.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Mónakó 81-55 | Stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann Mónakó, 81-55, á Smáþjóðaleikunum og spilar um gullið á laugardaginn.