Íslenski körfuboltinn Sigur í fyrsta leik í Bosníu U16 ára landsliðið í körfubolta byrjar vel. Körfubolti 9.8.2018 21:18 Annað tapið kom gegn Rúmeníu Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63. Körfubolti 5.8.2018 18:37 Sýndi ungur afburðagáfur Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa. Körfubolti 3.8.2018 20:45 Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Körfubolti 1.8.2018 08:45 Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Körfubolti 1.8.2018 10:17 Fyrsti sigur U18 strákanna kom gegn Lúxemborg U18 strákarnir eru komnir á blað í Makedóníu. Körfubolti 31.7.2018 20:25 Tækifæri sem ég varð að stökkva á Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær. Körfubolti 25.7.2018 22:05 U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi. Körfubolti 22.7.2018 09:50 U20 féll í B-deild eftir enn eitt tapið Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri spilar í B-deild á næsta EM eftir tap gegn Grikkjum í dag. Körfubolti 21.7.2018 22:52 Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. Körfubolti 7.7.2018 16:42 Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. Körfubolti 29.6.2018 10:01 Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Körfubolti 25.6.2018 18:55 Oddur Rúnar skrifar undir hjá Val Oddur Rúnar Kristjánsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Vals. Körfubolti 9.6.2018 14:32 Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna. Körfubolti 4.6.2018 02:00 Fyrrum þjálfari Curry kennir á þjálfaranámskeiði KKÍ Um helgina fer fram þjálfaranámskeið á vegum KKÍ og FIBA Europe sem haldið er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Aðalfyrirlesarinn er ekki af verri endanum. Körfubolti 30.5.2018 07:55 Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 21:42 Jakob atkvæðamikill í tapi Borås Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.4.2018 19:22 Íslensk lið sigursæl á Scania Cup Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. Körfubolti 2.4.2018 20:18 Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. Körfubolti 30.3.2018 12:54 Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. Körfubolti 25.3.2018 14:47 Njarðvík framlengir ekki við Daníel Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin. Körfubolti 24.3.2018 15:49 Ryan Taylor í þriggja leikja bann Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag. Körfubolti 24.3.2018 14:58 Hlynur Bærings: Á ekki von á að Ryan Taylor spili meira Hlynur Bæringsson hefur ekki trú á að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 23.3.2018 17:25 Domino's Körfuboltakvöld: „Það var hann sem var að leggja í púkkið“ Domino's Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld en þá fóru þeir félagar yfir deildarkeppnina og veittu nokkur verðlaun eins og t.d. besti ungi leikmaðurinn. Körfubolti 11.3.2018 09:41 Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið. Körfubolti 10.3.2018 20:51 Danielle með stórleik í sigri Stjörnunnar Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld en Danielle Victoria Rodriguez skoraði hvorki meira né minna en 46 stig í leiknum, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Körfubolti 10.3.2018 18:23 Skallagrímur aftur í Dominos deildina Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld. Körfubolti 1.3.2018 23:13 Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“ Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Körfubolti 1.3.2018 08:58 Logi segir Pedersen einn besta þjálfara sem hann hefur haft Körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna eftir leiki Íslands gegn Finnum og Tékkum í undankeppni HM 2019 sem leiknir voru í Laugardalshöllinni ný liðna helgi. Körfubolti 28.2.2018 17:33 Helena stigahæst í sigri Hauka Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 25.2.2018 20:45 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 82 ›
Annað tapið kom gegn Rúmeníu Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63. Körfubolti 5.8.2018 18:37
Sýndi ungur afburðagáfur Kári Jónsson er búinn að semja við spænska stórliðið Barcelona. Hann mun leika með B-liði félagsins. Finnur Freyr Stefánsson þjálfaði Kára í yngri landsliðum Íslands og þekkir vel til Hafnfirðingsins knáa. Körfubolti 3.8.2018 20:45
Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Körfubolti 1.8.2018 08:45
Tryggvi spilar með liði Obradoiro í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason verður lánaður til spænska úrvalsdeildarliðsins Obradoiro CAB í vetur. Körfubolti 1.8.2018 10:17
Fyrsti sigur U18 strákanna kom gegn Lúxemborg U18 strákarnir eru komnir á blað í Makedóníu. Körfubolti 31.7.2018 20:25
Tækifæri sem ég varð að stökkva á Dagur Kár Jónsson gekk í raðir austurríska liðsins Raiffeisen Flyers í gær. Körfubolti 25.7.2018 22:05
U20 vann stórsigur í lokaleiknum á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri hafnaði í 15.sæti A-deildar á EM í Þýskalandi. Körfubolti 22.7.2018 09:50
U20 féll í B-deild eftir enn eitt tapið Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri spilar í B-deild á næsta EM eftir tap gegn Grikkjum í dag. Körfubolti 21.7.2018 22:52
Fjögur stig í fyrsta leikhlutanum og skellur gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri tapaði fyrsta leiknum á EM 2018 en þær fengu skell gegn Búlgaríu, 75-48. Körfubolti 7.7.2018 16:42
Aftur grátlegt tap á móti Búlgörum og vonin mjög veik Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er í vondum málum í sínum riðli í undankeppni HM eftir tveggja stiga tap í útileik á móti Búlgaríu í æsispennandi leik í dag. Búlgarir unnu með tveimur stigum í kvöld, 88-86, og unnu fyrri leikinn í Laugardalshöllinni með þremur stigum, 77-74. Körfubolti 29.6.2018 10:01
Tryggvi: Það eru endalausar leiðir inn í NBA Tryggvi Snær Hlinason var meðal þeirra sem settu nafn sitt í nýliðaval NBA deildarinnar í síðustu viku en hann var ekki valinn inn í deildina. Tryggvi segir drauminn um að spila í NBA þó enn lifa. Körfubolti 25.6.2018 18:55
Oddur Rúnar skrifar undir hjá Val Oddur Rúnar Kristjánsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Vals. Körfubolti 9.6.2018 14:32
Einn mesti nagli sem ég hef þjálfað Bob McKillop, þjálfari körfuboltaliðs Davidson háskólans, var aðalfyrirlesari á þjálfaranámskeiði hér á landi um helgina. Hann hefur þjálfað Jón Axel Guðmundsson síðustu tvö ár og ber honum vel söguna. Körfubolti 4.6.2018 02:00
Fyrrum þjálfari Curry kennir á þjálfaranámskeiði KKÍ Um helgina fer fram þjálfaranámskeið á vegum KKÍ og FIBA Europe sem haldið er á Ásvöllum í Hafnarfirði. Aðalfyrirlesarinn er ekki af verri endanum. Körfubolti 30.5.2018 07:55
Breiðablik í Dominos-deildina Breiðablikið er komið í Dominos-deild karla eftir sigur á Hamri, 110-84, í fjórða leik liðanna en leikið var í Kópavogi í kvöld. Körfubolti 13.4.2018 21:42
Jakob atkvæðamikill í tapi Borås Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Jämtland í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5.4.2018 19:22
Íslensk lið sigursæl á Scania Cup Valur og Stjarnan koma heim með gullverðlaun frá óopinberu Norðurlandamóti félagsliða, Scania Cup. Körfubolti 2.4.2018 20:18
Ólafur Helgi til Njarðvíkur Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning. Körfubolti 30.3.2018 12:54
Einar Árni tekur við Njarðvík Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag. Körfubolti 25.3.2018 14:47
Njarðvík framlengir ekki við Daníel Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin. Körfubolti 24.3.2018 15:49
Ryan Taylor í þriggja leikja bann Ryan Taylor, leikmaður ÍR, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann eftir að hafa gefið Hlyni Bæringssyni þungt höfuðhögg í leik ÍR og Stjörnunnar í vikunni en aga- og úrskurðarnefnd KKÍ dæmdi í málinu í dag. Körfubolti 24.3.2018 14:58
Hlynur Bærings: Á ekki von á að Ryan Taylor spili meira Hlynur Bæringsson hefur ekki trú á að Ryan Taylor spili meira fyrir ÍR í úrslitakeppninni. Körfubolti 23.3.2018 17:25
Domino's Körfuboltakvöld: „Það var hann sem var að leggja í púkkið“ Domino's Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld en þá fóru þeir félagar yfir deildarkeppnina og veittu nokkur verðlaun eins og t.d. besti ungi leikmaðurinn. Körfubolti 11.3.2018 09:41
Domino's Körfuboltakvöld: Topp 10 tilþrifin Deildarkeppni Domino's deildar karla í körfubolta kláraðist á fimmtudaginn og úrslitakeppnin hefst í næstu viku. Uppgjörsþáttur Kjartan Atla og félaga fór fram á föstudagskvöldið. Körfubolti 10.3.2018 20:51
Danielle með stórleik í sigri Stjörnunnar Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Njarðvík í Dominos deild kvenna í kvöld en Danielle Victoria Rodriguez skoraði hvorki meira né minna en 46 stig í leiknum, tók 12 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Körfubolti 10.3.2018 18:23
Skallagrímur aftur í Dominos deildina Skallagrímur endurheimti sæti sitt í deild þeirra bestu í körfuboltanum þegar liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla í kvöld. Körfubolti 1.3.2018 23:13
Landsleikur númer 100 mögulega sá síðasti hjá Jóni Arnóri: „Svo er ég hættur“ Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudaginn og nú ætlar Jón Arnór Stefánsson að kveðja íslenska körfuboltalandsliðið í sumar. Körfubolti 1.3.2018 08:58
Logi segir Pedersen einn besta þjálfara sem hann hefur haft Körfuboltamaðurinn Logi Gunnarsson lagði landsliðsskóna á hilluna eftir leiki Íslands gegn Finnum og Tékkum í undankeppni HM 2019 sem leiknir voru í Laugardalshöllinni ný liðna helgi. Körfubolti 28.2.2018 17:33
Helena stigahæst í sigri Hauka Helena Sverrisdóttir skoraði 21 stig í öruggum sigri Hauka á Skallagrím í Dominos deild kvenna í kvöld. Körfubolti 25.2.2018 20:45
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent