Hár og förðun Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. Tíska og hönnun 11.2.2021 13:00 Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Lífið 4.2.2021 10:30 „Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. Tíska og hönnun 3.2.2021 07:00 „Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31.1.2021 10:01 Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00 Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30 Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30 Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01 „Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01 „Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31 „Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25.11.2020 08:32 Eftirminnileg förðunartrend frá 2000 til 2020 Í sjöunda þætti af HI beauty hlaðvarpinu töluðu þær Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, um áberandi trend síðustu ár. Mörgum þeirra hafa þær sjálfar tekið þátt í. Tíska og hönnun 8.11.2020 13:00 Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. Tíska og hönnun 31.10.2020 15:01 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. Tíska og hönnun 15.10.2020 07:01 Harklinikken valið besta sjampóið hjá Allure Harklinikken Balancing sjampó hlaut hin eftirsóttu verðlaun Allure Best of Beauty 2020. Fyrsta útibú Harklinikken í Reykjavík hefur verið opnað að Laugavegi 15. Verslun og meðferðarstofa Lífið samstarf 14.10.2020 12:47 Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01 Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. Tíska og hönnun 6.10.2020 09:31 Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:51 Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram. Lífið samstarf 11.6.2020 09:00 « ‹ 5 6 7 8 ›
Svona gerir Birgitta Líf sig til áður en hún fer út Áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir er lærður förðunarfræðingur en segist ekki vera mikið í því að breyta til og haldi sig yfirleitt við svipaða förðun. Tíska og hönnun 11.2.2021 13:00
Embla er með 800 þúsund fylgjendur og 20 milljón manns hafa horft á vinsælasta myndbandið Embla Wigum förðunarfræðingur hefur alltaf haft mikinn áhuga á förðun og hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Lífið 4.2.2021 10:30
„Ég notaði kókosolíu framan í mig og húðin mín stíflaðist“ Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir mætti í Snyrtiborðið með HI beauty og sagði frá öllum sínum uppáhalds snyrtivörum. Hún sagði frá því hvaða vörur hún notar alla daga og hvernig hún breytir til ef hún er að fara eitthvað sérstakt. Tíska og hönnun 3.2.2021 07:00
„Fullkomið fyrir þá sem vilja öðlast færni í að farða sitt eigið andlit“ Reykjavík Makeup School fara af stað með tveggja vikna förðunarnámskeið þar sem þú lærir vinsælustu farðanirnar í dag. Við fengum að spurja Ingunni Sig og Heiði Ósk, tvo af eigendum Reykjavík Makeup School nánar út í þetta. Tíska og hönnun 31.1.2021 10:01
Notar alltaf primer svo förðunin endist út daginn „Venjulega þegar ræktin er opin þá byrja ég þar og kem svo hingað heim og græja mig eldsnöggt út og fer á fyrsta fund dagsins sem byrjar oftast ekki seinna en níu, stundum aðeins fyrr.“ Tíska og hönnun 27.1.2021 08:01
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. Tíska og hönnun 20.1.2021 09:00
Smyglaði hárgreiðslumanni upp á hótel fyrir Miss World „Það sést alltaf svo vel húðinni okkar lífsstíllinn okkar,“ segir Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrum Miss World. Sjálf segist hún hugsa vel um líkamann að innan sem utan. Tíska og hönnun 13.1.2021 11:30
Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. Tíska og hönnun 21.12.2020 12:30
Byrjaði að hugsa um húðina eftir helgarferð með Garðari Gunnlaugs „Ég er óhræddur að vera bara ég, sama hvað það þýðir á hverri stundu,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason. Hann er þekktur fyrir að vera einstaklega hress og drífandi og hefur verið það alveg frá því hann var barn. Tíska og hönnun 16.12.2020 08:01
„Við hlæjum svolítið oft að þessu tímabili“ Söngkonan Klara Elias var gestur í Snyrtiborðið með HI beauty. Klara er nýlega flutt aftur til Íslands eftir að búa í 11 ár í Los Angeles. Hún byrjaði snemma að syngja og hefur starfað við tónlist frá 18 ára aldri, þegar hljómsveitin NYLON var stofnuð. Tíska og hönnun 11.12.2020 09:01
„Þegar ég byrjaði að mála mig í dragi vissi ég ekkert hvað ég var að gera" „Þetta breytti öllu,“ segir dragdrottningin Gógó Starr um sína fyrstu reynslu af förðunarvörum. Fyrsta varan sem Gógó prófaði var hyljari, sem kom sér vel í að fela bólur og bauga. Tíska og hönnun 5.12.2020 10:31
„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“ Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka. Tíska og hönnun 25.11.2020 08:32
Eftirminnileg förðunartrend frá 2000 til 2020 Í sjöunda þætti af HI beauty hlaðvarpinu töluðu þær Ingunn Sig og Heiður Ósk, eigendur Reykjavík Makeup School, um áberandi trend síðustu ár. Mörgum þeirra hafa þær sjálfar tekið þátt í. Tíska og hönnun 8.11.2020 13:00
Stjörnurnar sem eiga eigin snyrtivörumerki Fræga fólkið í Hollywood fer oft af stað í ný og spennandi ævintýri. Nokkuð margar stjörnur hafa valið þá leið að byrja með eigið snyrtivörufyrirtæki í stað þess að vera andlit annarra merkja. Tíska og hönnun 31.10.2020 15:01
Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. Tíska og hönnun 15.10.2020 07:01
Harklinikken valið besta sjampóið hjá Allure Harklinikken Balancing sjampó hlaut hin eftirsóttu verðlaun Allure Best of Beauty 2020. Fyrsta útibú Harklinikken í Reykjavík hefur verið opnað að Laugavegi 15. Verslun og meðferðarstofa Lífið samstarf 14.10.2020 12:47
Algengar fegurðarmýtur sem rugla fólk í rýminu Í nýjum þætti af hlaðvarpinu HI Beauty fara þær Ingunn Sig og Heiður Ósk yfir algengar fegurðarmýtur sem þær hafa heyrt í gegnum árin. Ingunn og Heiður Ósk hafa margra ára reynslu þegar kemur snyrtivörum, hári og förðun. Tíska og hönnun 10.10.2020 14:01
Eftirminnilegasta förðunin frá rauða dreglinum Förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig fóru yfir sín uppáhalds augnablik á rauða dreglinum í gegnum árin, í hlaðvarpinu sínu HI Beauty. Þær ræddu bæði förðun, hár og húð stjarnanna. Tíska og hönnun 6.10.2020 09:31
Stoltar af því að sameina krafta sína Förðunarskólinn Reykjavík Makeup School tilkynnti í kvöld breytingar, þar sem þær Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir hafa bæst við eigendahópinn. Reykjavik Makeup School er elsti förðunarskólinn á Íslandi, stofnaður í október 2013 af förðunarfræðingunum Söru Dögg Johansen og Sigurlaugu Dröfn Bjarnadóttur sem báðar hafa starfað við fagið í áratug. Viðskipti innlent 10.9.2020 20:51
Mokast út af Nammibarnum á Snyrtivara.is Vefverslunin Snyrtivara.is fór í loftið fyrir nokkrum vikum og hefur fengið frábærar viðtökur. Nú er í gangi spennandi gjafaleikur á Facebook og Instagram. Lífið samstarf 11.6.2020 09:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent