
Besta deild karla

Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla
Herra Fjölnir skoraði eitt mark í 4-0 sigri á ÍA en þau hefðu getað verið fleiri.

Gunnar Heiðar: Hefði þurft viku í viðbót til að skora þrennu
"Mér líður svakalega vel. Þrjú stig á Ólafsvík er geggjað,“ sagði glaðbeittur Gunnar Heiðar Þorvaldsson eftir að hafa byrjað sinn fyrsta leik á leiktíðinni fyrir ÍBV, en hann tryggði ÍBV sigur á Víkingi Ólafsvík.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍBV 0-1 | Fjórða tap Víkings í röð | Sjáðu markið
ÍBV lagði Víking Ólafsvík 1-0 í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu.

Spútnikliðin mætast í Grafarvogi
Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag.

Óvæntur sigur Hugins | Annað tap KA í röð
Huginn vann mjög óvæntan sigur á toppliði KA á Seyðisfjarðarvelli í 14. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Hugin í vil.

Pepsimörkin: Hundleiðinlegt að fara á Kópavogsvöll
Mörkunum hefur ekki beint rignt á Kópavogsvelli í sumar og svo lítið hefur verið skora að Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsimarkanna, kallaði völlinn bókasafnsvöllinn í Kópavogi.

Pepsimörkin: Löglegt glæsimark tekið af Pálma Rafni
KR-ingurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði frábært mark gegn Þrótti sem var flautað af. Það var rangur dómur.

Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu
Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Pepsimörkin: Átti Víkingur að fá mark og víti?
Dómararnir voru mikið í sviðsljósinu í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en þeir voru ekki upp á sitt besta og fengu harða gagnrýni.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-0 | Fjórði sigur Stjörnunnar í röð
Stjarnan vann sinn fjórða leik í röð þegar Víkingur R. kom í heimsókn á Samsung-völlinn í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu
Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Milos: Eigum ekki að spila ef þeir geta ekki skipulagt mót með almennilegum dómurum
Milos Milojevic var ósáttur eftir tap Víkinga á Samsung velli í kvöld og var harðorður í garð KSÍ þegar Vísir talaði við hann að leik loknum.

Selfoss rúllaði yfir Leikni | Haukar með annan sigurinn í röð
Fjórtánda umferð Inkasso-deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum.

Atli Hrafn seldur til Fulham
Einn efnilegasti leikmaður KR hefur verið seldur til Englands.

Tímamót hjá Atla Viðari og Gunnleifi
Atli Viðar tók fram úr Inga Birni Albertssyni sem sá leikmaður sem flest mörk hefur skorað fyrir eitt lið í efstu deild karla.

Ejub: Trúði varla vítadómnum
"Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur Ó. 3-1 | Þriðja tap Ólsara í röð
Valur fékk mikilvæg stig á heimavelli í kvöld en Ólsarar töpuðu sínum þriðja leik í röð.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Þróttur 2-1 | Jeppe tryggði KR-ingum stigin þrjú
KR-ingar unnu nauman 2-1 sigur á Þrótt í kvöld en með sigrinum náði KR að skilja sig frá botnbaráttu Pepsi-deildarinnar í bili.

Atli Viðar: Ákveðnir að gera þetta að góðu tímabili
Atli Viðar Björnsson kann fáar skýringar á því af hverju honum gengur svona vel að skora á móti ÍA en hann hefur nú gert sex mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Skagamönnum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 1-3 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Skagamanna | Sjáðu mörkin
Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk þegar FH bar sigurorð af ÍA, 1-3, í 13. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 | Fylkismenn ná í dýrmætt stig
Blikar og Fylkismenn gerði 1-1 jafntefli í 13. umferð Pepsi-deildar karla á Kópavogsvellinum í kvöld.

Bjarni: Þessi dómari á greinilega eftir að læra mikið í bransanum
Bjarni Jóhannsson segir að það hafi verið sárgrætilegt fyrir Eyjamenn að tapa fyrir Fjölni í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 0-2 | Loksins sigur hjá Fjölni | Sjáðu mörkin
Fjölnir skaust upp í annað sæti Pepsi-deildarinnar en ÍBV er enn að daðra við fallbaráttuna.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla
Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis.

Arnar Bragi í Fylki
Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun.

Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli | Sigurbergur klúðraði víti
Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi.

Króatískur sóknarmaður til Víkinga
Víkingur R. hefur samið við Króatann Josip Fucek.

Hólmbert kominn í Garðabæinn
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR.

Óvissa um framtíð Hólmberts
Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður.

Stoltur af þessu
Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla.