Raunveruleikaþættir

Fékk alla dómarana upp á svið með sér
Dylan Marguccio vakti heldur betur athygli á dögunum í blindu áheyrnaprufunum í áströlsku útgáfunni af The Voice.

Fékk örlagaríkt símtal frá föður sínum sem enginn vill fá
Tónlistarmaðurinn Nolan Neal mætti í áheyrnaprufu í America´s Got Talent á dögunum og sagði hann sögu sína á sviðinu.

Strákarnir sem heilluðu Simon Cowell upp úr skónum
Danshópurinn W.A.F.F.L.E. frá New York sýnir oftast listir sínar í neðanjarðarlestakerfinu í borginni.

Flutti þekktasta lag Bonnie Tyler í blindu prufunni og dómararnir rifust um hann
Tónlistamaðurinn Alex Weybury mætti í blindu áheyrnaprufuna í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum og sló heldur betur í gegn.

Fimm skipti þar sem Simon Cowell táraðist í dómarasætinu
Þekktasti dómari heims í skemmtiþáttum á borð við Idol, America´s Got Talent, Britain´s Got Talent og The Voice er án efa Bretinn Simon Cowell.

Flutti tvö lög og gerði allt vitlaust eftir þau bæði
Cristina Rae mætti á dögunum í áheyrnarprufu í raunveruleikaþættinum America's Got Talent og sló þar rækilega í gegn.

Tíu ára undrabarn sem heillaði alla með ótrúlegri áheyrnarprufu
Roberta Battaglia er aðeins tíu ára söngkona sem gjörsamlega sló í gegn í skemmtiþáttunum America's Got á dögunum.

Heyrði undurfagra rödd, ýtti á takkann og sá síðan bróður sinn
Nokkuð merkilegt atvik átti sér stað í áströlsku útgáfunni af The Voice á dögunum þegar maður að nafni Chris Sebastian mætti og flutti lagið Jealous með Labrinth

Blind fjórtán ára stúlka heillaði salinn með fallegum flutningi
Sirine Jahangir er 14 ára ung kona sem missti sjónina ung að aldri. Hún mætti í áheyrnaprufu í breska raunveruleikaþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og má með sanni segja að hún hafi heillað alla í salnum, og þá sérstaklega fjórmenningana í dómnefndinni.

Uppistandið sem mun breyta lífi Nabil
Nabil Abdulrashid er breskur grínisti sem reyndi fyrir sér í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum.

Vann baráttuna við krabbamein og dóttirin skráði hana óvænt í þáttinn
Mæðgurnar Honey og Sammy mættu í áheyrnarprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og fluttu saman fallegt lag.

Hótelstjórinn sem heillaði alla í salnum fyrir utan Simon Cowell
Hótelstjórinn Bhim Niroula vakti mikla athygli í áheyrnaprufu í Britain´s Got Talent á dögunum.

Tólf ára stúlka fékk gullhnappinn frá Simon Cowell fyrir þennan flutning
Hæfileikaþættirnir Britain´s Got Talent eru ávallt mjög vinsælir um heim allan og fæðast oft á tíðum stórstjörnur í þáttunum.

Tilfinningaríkustu áheyrnaprufurnar í sögu þáttanna Britain´s Got Talent
Raunveruleikaþættirnir Britain´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir en þar sýna keppendur þeirra helstu hæfileika til að reyna komast alla leið og hafa sigur úr bítum í hverri þáttaröð.

Fjögurra ára gömul klippa af kynferðislegri áreitni X Factor-dómara vekur reiði netverja
Myndbandsbrot úr viðtali við bresku X Factor-dómarana Mel B, Louis Walsh, Simon Cowell og Cheryl Cole, sem tekið var árið 2014 komst aftur í dreifingu í byrjun vikunnar, fjórum árum eftir að það birtist fyrst.