Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan.
Þar fæðast oft stjörnur en stundum mætir fólk í prufu og kemur heldur betur á óvart.
Hvort sem það ung dama sem mætir á sviðið og tekur allt í einu þungarokkslag eða fullvaxinn karlmaður sem flytur allt í einu óperulag.
Margar prufur hafa komið einstaklega á óvart í gegnum árin en þættirnir hófu göngu sína árið 2006.