Atvinna

Fréttamynd

Páskaegg uppurin á landinu

Eftirspurn eftir páskaeggjum hér á landi hefur sjaldan verið meiri. Raunar var hún svo mikil fyrir þessa páska að ekki fengu allir þau egg sem þeir óskuðu sér helst. Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segist ekki muna eftir öðru eins og segir að í raun hafi verið um skort á eggjum að ræða.

Innlent
Fréttamynd

Ríf­lega 30 þúsund manns hafa sótt um hluta­bætur

Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum.

Innlent
Fréttamynd

Starfsumhverfi er mikið breytt

Ráðningarþjónustan býður upp á alhliða ráðningarþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mörg þúsund manns eru á skrá hjá fyrirtækinu. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Aldrei talað um lélegu túrana

Finnur Kristinsson er yfirvélstjóri á Arnari HU frá Skagaströnd. Hann hóf sjómennskuna 13 ára og þótt hann sé enn á besta aldri þá man hann tímana tvenna.</font /></b />

Menning
Fréttamynd

Grefur upp mannabein

Hildur Gestsdóttir er mannabeinafræðingur og hefur undanfarið skoðað heilsufarssögu þjóðarinnar í gegnum gömul mannabein. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Margir Nordjobbarar á leiðinni

Aldrei fyrr hafa jafnmargir unnið á vegum Nordjobb hér á landi. Nordjobb sækir í sig veðrið og er von á 80 norrænum ungmennum til sumarstarfa á Íslandi. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Útgjöld heimilanna hærri á sumrin

Í næsta mánuði munu flestir frá greidda orlofsuppbót með launum sínum, en upphæðin er mishá eftir því hvað menn hafa starfað lengi og hvaða stéttarfélagi þeir tilheyra. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Hafði gaman af unglingavinnunni

Garðyrkjufræðingar eru þörf stétt, ekki síst á þessum árstíma og þeirri stétt tilheyrir Helena Sif Þorgeirsdóttir. Hún fæddist með græna fingur og við fundum hana við störf í Hallargarðinum. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

TIlfinningar tengdar golfinu

Stöðugt fjölgar þeim sem stunda golf. Því þarf alltaf fleiri og fleiri velli og líka að fjölga brautum á þeim sem fyrir eru. Þá er gott að hafa golfvallarhönnuði. Einn þeirra er Edwin R. Rögnvaldsson. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Venjulegt fólk vantar vinnu

"Það hefur verið jöfn þróun í atvinnumálum á Akureyri undanfarið," segir Valgeir Magnússon, ráðgjafi hjá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. "Það er ekki mikil uppsveifla heldur er línan meira flöt. Iðnaðarmenn ganga þó ekki um atvinnulausir, þeir sem verða útundan eru þeir sem ekki eru sérhæfðir."

Menning
Fréttamynd

Gaman að flytja hesta

Kristbjörg og eiginmaður hennar, Gunnar Arnarson voru meðal frumkvöðla að því að senda hross út með flugvélum, ýmist í gámum með annarri frakt eða einstökum vélum.

Menning
Fréttamynd

Vaknar með fulla vasa af hugmyndum

"Hugmyndasmiður er sá sem er oftast ábyrgur fyrir hugmyndum sem verða að auglýsingum. Ég sem hugmyndasmiður þarf að kynna mér viðfangsefnið og viðskiptavininn mjög vel og koma síðan með skemmtilega hugmynd sem ég kynni viðskiptavininum.

Menning
Fréttamynd

Langskemmtilegast að elda fisk

Stefán Arthur Cosser fór frægðarför til Drammen í Noregi um síðustu helgi þegar hann sigraði ásamt Ólafi Hauki Magnússyni í Norðurlandakeppni mat- og framreiðslunema. "Við vorum tveir kokkanemar sem fórum héðan en venjan er að þeir sem eru valdir nemar ársins fari fyrir Íslands hönd í keppnina. 

Menning
Fréttamynd

Skemmtilegt starf er forréttindi

Hermann Guðmundsson er 29 ára og hefur unnið sem markaðsstjóri í Kringlunni í rúmt ár. Hann hefur mikinn áhuga á markaðsfræði og stjórnun og hyggur á frekara nám í þeim fræðum seinna meir. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Atvinnuleysi minnkar

Atvinnuleysi í mars var 2,6 prósent samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Reynum að sinna öllum

Fjöldi ungmenna sækir um störf hjá Vinnumiðlun ungs fólks á hverju sumri og er útlit fyrir að fleiri fái vinnu í ár en í fyrra. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Fjölbreytnin gefur starfinu gildi

Lárus H. Bjarnason, skólameistari í MH, kann vel við sig innan um unglingana og gerir sér far um að umgangast þá. Hann er mikill velunnari skólakórsins og fer í flestar ferðir með honum. </font /></b />

Menning
Fréttamynd

Ný reynsla á hverjum degi

Georg Erlingsson starfar sem stuðningsfulltrúi við Háteigsskóla en starf hans felst í að sinna börnum í skólanum sem þurfa á sérstökum stuðningi að halda við námið og lífið í skólanum.

Menning
Fréttamynd

Búningahönnun er baktería

Filippía Ingibjörg Elísdóttir er fatahönnuður sem síðustu tíu árin hefur eingöngu fengist við gerð leikbúninga. Hún segir leikhúsið vera bakteríu og búningahönnun líka.

Menning
Fréttamynd

Bifröst breytti lífi mínu

A. Agnes Gunnarsdóttir hefur eytt talsverðum hluta af lífi sínu á Viðskiptaháskólanum á Bifröst og líkar vel. Nú starfar hún þar sem verkefnisstjóri símenntunar og við kynningar og almannatengsl ásamt því að vera í meistaranámi við skólann.

Menning