Ríflega 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. apríl 2020 11:00 Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna áhrifa kórónuveirunnar. Vísir/Hanna Andrésdóttir Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandi Íslands. Þá kemur fram að dreifing umsækjenda milli landshluta sé að mestu í samræmi við dreifingu starfandi fólks í landinu en fjöldi umsækjenda sé þó hlutfallslega hærri á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu. Um 11 prósent umsókna bárust frá íbúum á Suðurnesjum þar sem 8 prósent starfandi landsmanna bjó á síðasta ári og 67 prósent umsókna koma frá fólki búsettu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 64 prósent starfandi landsmanna bjuggu á síðastliðnu ári. Kynjaskipting er nokkuð jöfn, um 55 prósent karlar og 45 prósent konur. Í fyrra voru 53 prósent starfandi landsmanna karlar og 47 prósent konur samkvæmt tölum frá Hagstofu. Rúmlega þrír af hverjum fjórum eru íslenskir ríkisborgarar, um 14 prósent Pólverjar og 10 borgarar annarra ríkja. Í fyrra voru um 80 prósent starfandi fólks hérlendis Íslendingar en 20 prósent með erlent ríkisfang. Þá var stærstur hluti umsækjenda á aldursbilinu 30-39 ára en það voru um 26 prósent umsækjenda, samanborið við 21,6 prósent af starfandi fólki. Lægst er hlutfallið meðal fólks á aldrinum 60-69 ára en 9 prósent umsækjenda eru á þeim aldri samanborið við 11,7 prósent starfandi fólks. Atvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Yfir 30 þúsund manns hafa sótt um hlutabætur vegna minnkaðs starfshlutfalls en flestar umsóknirnar eru úr ferðaþjónustunni. Úr atvinnugreininni hafa yfir 12 þúsund manns sótt um bætur og yfir 6 þúsund úr verslun og vöruflutningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Alþýðusambandi Íslands. Þá kemur fram að dreifing umsækjenda milli landshluta sé að mestu í samræmi við dreifingu starfandi fólks í landinu en fjöldi umsækjenda sé þó hlutfallslega hærri á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en annars staðar á landinu. Um 11 prósent umsókna bárust frá íbúum á Suðurnesjum þar sem 8 prósent starfandi landsmanna bjó á síðasta ári og 67 prósent umsókna koma frá fólki búsettu á höfuðborgarsvæðinu, þar sem 64 prósent starfandi landsmanna bjuggu á síðastliðnu ári. Kynjaskipting er nokkuð jöfn, um 55 prósent karlar og 45 prósent konur. Í fyrra voru 53 prósent starfandi landsmanna karlar og 47 prósent konur samkvæmt tölum frá Hagstofu. Rúmlega þrír af hverjum fjórum eru íslenskir ríkisborgarar, um 14 prósent Pólverjar og 10 borgarar annarra ríkja. Í fyrra voru um 80 prósent starfandi fólks hérlendis Íslendingar en 20 prósent með erlent ríkisfang. Þá var stærstur hluti umsækjenda á aldursbilinu 30-39 ára en það voru um 26 prósent umsækjenda, samanborið við 21,6 prósent af starfandi fólki. Lægst er hlutfallið meðal fólks á aldrinum 60-69 ára en 9 prósent umsækjenda eru á þeim aldri samanborið við 11,7 prósent starfandi fólks.
Atvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Hlutabótaleiðin Tengdar fréttir Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00 Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17 Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Forsætisráðherra segist hafa fullan skilning á því að launahækkanir ráðamanna valdi uppnámi Katrín Jakobsdóttir bendir á að laun ráðmanna fylgi launaþróun almenna og opinbera markaðarins, geti hækkað og lækkað. 8. apríl 2020 20:00
Áhrif COVID-19 á ungmenni Eins og allir vita þá hefur Covid-19 haft mikil áhrif á allan heiminn og þar á meðal skólagöngu margra. Víða um heim hefur skólum verið lokað en hér á Íslandi höfum við reynt að halda skólastarfinu gangandi en í mjög breyttri mynd. 8. apríl 2020 14:45
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar 7. apríl 2020 17:17