UMF Njarðvík Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. Körfubolti 25.4.2022 14:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 79-84| Fyrsti útisigur Tindastóls í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Fyrsti leikur í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls stóðst allar væntingar. Það var rífandi stemning í Ljónagryfjunni og liðin spiluðu körfubolta af bestu gerð. Tindastóll vann 79-84 og var þetta fyrsti sigur Tindastóls á útivelli í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Þórs Ragnarssonar Körfubolti 21.4.2022 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 18:30 „Trúi á frasann vörn vinnur titla“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. Sport 19.4.2022 21:55 Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 19:30 „Fjölnir spilar ekki flóknasta sóknarleik í heimi“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum eftir að Njarðvík tryggði sér farseðilinn í úrslit Subway-deildar kvenna gegn Haukum. Sport 13.4.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12.4.2022 17:31 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.4.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. Körfubolti 10.4.2022 17:31 Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. Sport 10.4.2022 20:08 Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Körfubolti 9.4.2022 19:30 Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. Körfubolti 9.4.2022 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. Körfubolti 7.4.2022 19:31 „Hefðum tapað þessum leik í október“ Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.4.2022 22:25 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 99-90 KR | Deildarmeistararnir náðu loks að leggja KR Deildarmeistarar Njarðvíkur tóku á móti KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hart var tekist á. Alvöru úrslitakeppnisleikur hér í kvöld og rífandi stemming í húsinu. KR-ingar hafa haft gott tak á Njarðvíkingum í vetur og völtuðu yfir þá síðast þegar liðin mættust, svo það má segja það hafi verið smá pressa á deildarmeisturunum fyrir þennan leik. Körfubolti 6.4.2022 17:31 Bara slagur og stál í stál og svona verður þetta Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur ekki riðið sérlega feitum hesti frá viðureignum sínum gegn uppeldisfélaginu KR, en fyrir leikinn í kvöld hafði hann tapað 13 af 14 síðustu leikjum gegn þeim, þar af báðum leikjunum í deildinni í vetur og seinni leiknum ansi illa. Það var annað uppi á teningnum í kvöld og því lá beinast við að spyrja hvort Benni væri loksins búinn að ná að kveða niður KR-grýluna. Körfubolti 6.4.2022 21:26 Við vorum bara að hlaupa út um allan völl og það kann ekki góðri lukku að stýra Njarðvík tapaði með sjö stiga mun fyrir deildarmeisturum Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir margt mega betur fara. Körfubolti 4.4.2022 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 69-62 | Sanngjarn sigur: 30-3 áhlaup gerði í raun útum leikinn Deildarmeistarar Fjölnis hófu úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta á sjö stiga sigri á Njarðvík er liðin mættust í Dalhúsum í kvöld, lokatölur 69-62. Frábær kafli Fjölnis snemma leiks lagði grunninn að sigri kvöldsins. Körfubolti 4.4.2022 17:54 „Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. Körfubolti 4.4.2022 12:00 Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.4.2022 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 18:30 „Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. Sport 31.3.2022 21:32 Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 105-109 | Njarðvíkingar sterkari í framlengingu Reynslusigur Njarðvíkur í Seljaskóla í kvöld og enn einn leikurinn sem ÍR kastar frá sér í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.3.2022 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30 Benedikt: Sýndum mikið hjarta í leiknum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með átta stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar 91-83. Sport 25.3.2022 22:24 Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 23 ›
Klikkaði á öllum skotunum sínum en breytti samt leiknum Viðar Ágústsson átti mikinn þátt í sigri Tindastólsmanna í leik tvö á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í gær þrátt fyrir að hafa ekki skorað eitt einasta stig í leiknum. Körfubolti 25.4.2022 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 24.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 62-82 | Haukar tóku heimavallarréttinn til baka í Ljónagryfjunni Haukar svöruðu fyrir tapið á heimavelli í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Liðið gjörsigraði Njarðvík í Ljónagryfjunni og hefur nú náð heimavallarréttinum til baka. Körfubolti 22.4.2022 18:55
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 79-84| Fyrsti útisigur Tindastóls í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Fyrsti leikur í einvígi Njarðvíkur og Tindastóls stóðst allar væntingar. Það var rífandi stemning í Ljónagryfjunni og liðin spiluðu körfubolta af bestu gerð. Tindastóll vann 79-84 og var þetta fyrsti sigur Tindastóls á útivelli í úrslitakeppninni undir stjórn Baldurs Þórs Ragnarssonar Körfubolti 21.4.2022 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 18:30
„Trúi á frasann vörn vinnur titla“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. Sport 19.4.2022 21:55
Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 19:30
„Fjölnir spilar ekki flóknasta sóknarleik í heimi“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum eftir að Njarðvík tryggði sér farseðilinn í úrslit Subway-deildar kvenna gegn Haukum. Sport 13.4.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. Körfubolti 12.4.2022 17:31
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.4.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 51-72| Njarðvík tók forystuna eftir stórsigur í Dalhúsum Njarðvík vann þriðja leikinn í einvíginu gegn Fjölni með 21 stigi 51-72. Fyrri hálfleikur Njarðvíkur var frábær sem skilaði gestunum 24 stiga forystu í hálfleik og heimakonum tókst engan veginn að vinna niður það forskot. Körfubolti 10.4.2022 17:31
Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. Sport 10.4.2022 20:08
Umfjöllun og viðtöl: KR 64–74 Njarðvík | Njarðvíkingar gerðu nóg til að komast í 2-0 í einvíginu Leikur Njarðvíkur og KR á Meistaravöllum var skrýtinn og átti hvorugt lið góðan dag sóknarlega en ákafinn var mikill og spennustigið hátt. Njarðvíkingar gerðu nóg að lokum og sigldu sigrinum heim 67-74 og hafa tekið 2-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Körfubolti 9.4.2022 19:30
Benedikt: Bæði lið að spila hörkuvörn „Það er ekki langt síðan að þeir skoruðu 125 stig á okkur“, sagði þjálfari Njarðvíkinga, Benedikt Guðmundsson, meðal annars þegar hann gerði upp leik sinna manna í kvöld. Hann var ánægður með varnarleik sinna manna og var á því að það hafi skila 67-74 sigri Njarðvíkinga á KR fyrr í kvöld. Leikið var í 8-liða úrslitum Subway deildar karla að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur. Körfubolti 9.4.2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Fjölnir 80-66| Njarðvík jafnaði einvígið Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni 1-1 eftir sigur í Ljónagryfjunni. Njarðvík byrjaði afar vel og var með forystuna nánast út allan leikinn sem skilaði 14 stiga sigri 80-66. Körfubolti 7.4.2022 19:31
„Hefðum tapað þessum leik í október“ Njarðvík jafnaði einvígið gegn Fjölni með sigri í Ljónagryfjunni 80-66. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.4.2022 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 99-90 KR | Deildarmeistararnir náðu loks að leggja KR Deildarmeistarar Njarðvíkur tóku á móti KR-ingum í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem hart var tekist á. Alvöru úrslitakeppnisleikur hér í kvöld og rífandi stemming í húsinu. KR-ingar hafa haft gott tak á Njarðvíkingum í vetur og völtuðu yfir þá síðast þegar liðin mættust, svo það má segja það hafi verið smá pressa á deildarmeisturunum fyrir þennan leik. Körfubolti 6.4.2022 17:31
Bara slagur og stál í stál og svona verður þetta Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur ekki riðið sérlega feitum hesti frá viðureignum sínum gegn uppeldisfélaginu KR, en fyrir leikinn í kvöld hafði hann tapað 13 af 14 síðustu leikjum gegn þeim, þar af báðum leikjunum í deildinni í vetur og seinni leiknum ansi illa. Það var annað uppi á teningnum í kvöld og því lá beinast við að spyrja hvort Benni væri loksins búinn að ná að kveða niður KR-grýluna. Körfubolti 6.4.2022 21:26
Við vorum bara að hlaupa út um allan völl og það kann ekki góðri lukku að stýra Njarðvík tapaði með sjö stiga mun fyrir deildarmeisturum Fjölnis í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari liðsins, segir margt mega betur fara. Körfubolti 4.4.2022 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 69-62 | Sanngjarn sigur: 30-3 áhlaup gerði í raun útum leikinn Deildarmeistarar Fjölnis hófu úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta á sjö stiga sigri á Njarðvík er liðin mættust í Dalhúsum í kvöld, lokatölur 69-62. Frábær kafli Fjölnis snemma leiks lagði grunninn að sigri kvöldsins. Körfubolti 4.4.2022 17:54
„Verður rosalega erfitt fyrir Haukana ef Helena er ekki heil“ Úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjunum í undanúrslitaeinvígunum tveimur. Subway Körfuboltakvöld spáð í bæði einvígin í síðasta þætti. Körfubolti 4.4.2022 12:00
Benedikt fyrstur til að gera þrjú félög að deildarmeisturum Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson skrifaði söguna í gærkvöldi þegar hann gerði Njarðvíkurliðið að deildarmeisturum í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 1.4.2022 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Keflavík 98-93| Njarðvík deildarmeistari og Keflavík missti heimavallarréttinn Njarðvík er deildarmeistari eftir fimm stiga sigur á Keflavík í 22. umferð Subway-deildar karla. Önnur úrslit voru Keflavík óhagstæð sem þýddi að Keflavík missti heimavallarréttinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.Hörður Axel Vilhjálmsson gat þó glaðst yfir því að hann bætti met Justin Shouse og er Hörður orðinn stoðsendingahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildar karla. Körfubolti 31.3.2022 18:30
„Erfiðast að vinna deildarmeistaratitilinn“ Njarðvík tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Keflavík 98-93. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með árangurinn í deildarkeppninni sem skilaði efsta sætinu. Sport 31.3.2022 21:32
Haukar tóku Blika og Keflavík vann nágrannaslaginn gegn Njarðvík Deildarkeppni Subway-deild kvenna er lokið með þremur leikjum. Haukarnir sigruðu Breiðablik í Ólafssal, 74-65 á meðan Keflavík vann erkifjendur í Njarðvík með 10 stigum við Sunnubraut, 72-62. Körfubolti 30.3.2022 21:36
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 105-109 | Njarðvíkingar sterkari í framlengingu Reynslusigur Njarðvíkur í Seljaskóla í kvöld og enn einn leikurinn sem ÍR kastar frá sér í Subway deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.3.2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. Körfubolti 25.3.2022 19:30
Benedikt: Sýndum mikið hjarta í leiknum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með átta stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar 91-83. Sport 25.3.2022 22:24
Njarðvík ekki í neinum vandræðum með Breiðablik Njarðvík vann einkar sannfærandi 27 stiga sigur á Breiðabliki í fyrsta leik kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta, lokatölur 82-55. Körfubolti 23.3.2022 20:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent