Tindastóll „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22.1.2026 21:58 Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.1.2026 21:44 Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.1.2026 21:04 Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20.1.2026 22:47 Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16 Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32 Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13.1.2026 18:31 Stólarnir fyrstir í undanúrslit Tindastóll fékk góða mótspyrnu í Stykkishólmi í dag en vann að lokum 1. deildarlið Snæfells, 115-98, í 8-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 11.1.2026 17:42 „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Tindastóll varð á dögunum fyrsta íslenska körfuboltaliðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sextán liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Arnar Guðjónsson, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í aðdraganda síðasta leiks í Kósovó dregur ekki úr þeirri góðu upplifun sem leikmenn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni. Körfubolti 9.1.2026 12:31 Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53 Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Tindastóll tryggði í gærkvöldi sér sæti í úrslitakeppninni í Norður-Evrópudeild karla í körfubolta með endurkomusigri á móti Sigal Pristhina frá Kósóvó. Körfubolti 7.1.2026 14:51 Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6.1.2026 20:20 Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 18:31 Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33 KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13 Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Körfubolti 14.12.2025 21:08 KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Tindastóll, Aþena og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið. Körfubolti 14.12.2025 18:23 Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06 Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Tindastóll setti upp algjöra sýningu á Álftanesi í kvöld, þegar liðið rassskellti heimamenn með ótrúlegum 59 stiga sigri, 137-78. Stólarnir skoruðu 73 stig í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.12.2025 18:47 Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Stjarnan vann í kvöld sex stiga sigur á Tindastól í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Garðabæ 89-83, sex stiga sigur Stjörnunnar. Körfubolti 10.12.2025 20:34 Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. Körfubolti 9.12.2025 19:19 Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Körfubolti 5.12.2025 18:31 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. Körfubolti 5.12.2025 20:21 Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3.12.2025 15:30 KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04 Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. Körfubolti 28.11.2025 20:47 Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22.11.2025 23:17 Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22.11.2025 21:01 „Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25 Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Grindavík gjörsigraði Tindastól 91-75 í toppslag 8. umferðar Bónus deildar karla. Stólarnir sáu aldrei til sólar og Grindvíkingar stigu skrefinu fram úr, enn ósigraðir. Körfubolti 20.11.2025 18:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 29 ›
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22.1.2026 21:58
Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Þór/KA fékk mikinn liðstyrk í dag fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 21.1.2026 21:44
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21.1.2026 21:04
Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20.1.2026 22:47
Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17.1.2026 12:16
Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín KR hefndi ófaranna gegn Tindastól um síðastliðna helgi í VÍS-bikarnum í körfubolta með því að leggja þær Skagfirsku að velli í Bónus deildinni í kvöld. Lokatölur 82-64 sigur KR. Körfubolti 13.1.2026 18:31
Stólarnir fyrstir í undanúrslit Tindastóll fékk góða mótspyrnu í Stykkishólmi í dag en vann að lokum 1. deildarlið Snæfells, 115-98, í 8-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Körfubolti 11.1.2026 17:42
„Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Tindastóll varð á dögunum fyrsta íslenska körfuboltaliðið í tuttugu ár til þess að komast áfram í sextán liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða. Arnar Guðjónsson, þjálfari liðsins, segir gengi þess betra en reiknað var með. „Skita“ í aðdraganda síðasta leiks í Kósovó dregur ekki úr þeirri góðu upplifun sem leikmenn og þjálfarar hafa af ENBL deildinni. Körfubolti 9.1.2026 12:31
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53
Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Tindastóll tryggði í gærkvöldi sér sæti í úrslitakeppninni í Norður-Evrópudeild karla í körfubolta með endurkomusigri á móti Sigal Pristhina frá Kósóvó. Körfubolti 7.1.2026 14:51
Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6.1.2026 20:20
Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Valsmenn héldu sigurgöngu áfram þegar þeir sóttu sigur í Síkið á Sauðárkróki í kvöld í fyrstu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta á nýju ári. Valur vann níu stiga sigur á heimamönnum í Tindastól, 108-99, en úrslitin réðust í framlengingu. Körfubolti 3.1.2026 18:31
Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Tindastóll heldur áfram að raða inn stigum í Bónus deild karla í körfubolta. Liðið vann 130-117 sigur á KR í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 18.12.2025 18:33
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. Körfubolti 17.12.2025 21:13
Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Körfubolti 14.12.2025 21:08
KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Tindastóll, Aþena og KR tryggðu sér bæði sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld en bæði unnu þau 1. deildarlið. Körfubolti 14.12.2025 18:23
Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06
Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Tindastóll setti upp algjöra sýningu á Álftanesi í kvöld, þegar liðið rassskellti heimamenn með ótrúlegum 59 stiga sigri, 137-78. Stólarnir skoruðu 73 stig í fyrri hálfleik. Körfubolti 12.12.2025 18:47
Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Stjarnan vann í kvöld sex stiga sigur á Tindastól í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Garðabæ 89-83, sex stiga sigur Stjörnunnar. Körfubolti 10.12.2025 20:34
Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. Körfubolti 9.12.2025 19:19
Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Tindastóll komst aftur á sigurbraut í Bónusdeild karla í körfubolta eftir sannfærandi fimmtán stiga sigur á nýliðum Skagamanna í Síkinu. Körfubolti 5.12.2025 18:31
Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. Körfubolti 5.12.2025 20:21
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3.12.2025 15:30
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2.12.2025 21:04
Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. Körfubolti 28.11.2025 20:47
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22.11.2025 23:17
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22.11.2025 21:01
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20.11.2025 22:25
Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Grindavík gjörsigraði Tindastól 91-75 í toppslag 8. umferðar Bónus deildar karla. Stólarnir sáu aldrei til sólar og Grindvíkingar stigu skrefinu fram úr, enn ósigraðir. Körfubolti 20.11.2025 18:32