Afturelding Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32 Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16 „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15 „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Axel Óskar Andrésson skildi sína menn í Aftureldingu eftir í slæmum málum í Garðabænum í gær þegar hann fékk tvö gul spjöld með aðeins sex mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:33 Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Stjarnan vann 4-1 sigur á Aftureldingu í lokaleik sextándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2025 08:03 „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.7.2025 22:03 „Vorum búnir að vera miklu betri“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.7.2025 21:48 „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 28.7.2025 21:31 Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31 Kassi í Mosfellsbæinn Afturelding hefur gengið frá samningi við Luc Kassi um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.7.2025 07:31 Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23 Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Nýliðar Aftureldingar hafa staðið sig með prýði það sem af er tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Betur má þó ef duga skal. Íslenski boltinn 18.7.2025 17:31 „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Afturelding og Fram skildu jöfn í Bestu-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Mosfellsbæ. Oliver Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Mosfellingum og telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:24 Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Afturelding og Fram skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Malbikstöðinni að Varmá í kvöld í 15. umferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2025 18:31 Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Körfubolti 14.7.2025 12:39 Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. Íslenski boltinn 4.7.2025 11:00 Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. Íslenski boltinn 4.7.2025 09:35 Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47 Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 18:33 Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59 Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31 Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 17:17 „Þetta var leikur smáatriða“ Afturelding féll úr leik í Mjólkurbikarnum í kvöld eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði sett stefnuna á að fara lengra með liðið í keppninni en þurfti að sætta sig við tap á heimavelli. Íslenski boltinn 19.6.2025 23:05 Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Fram varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Leikurinn fór fram á Malbikstöðinni að Varmá og sigruðu gestirnir 1-0. Íslenski boltinn 19.6.2025 19:16 Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31 „Þó við lentum undir missti enginn móðinn“ „Vinnusemi fyrst og fremst, og liðsheild“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafa skapað 4-1 sigurinn gegn ÍA í elleftu umferð Bestu deildar karla. Hann var ánægður með sína menn sem misstu aldrei móðinn og gaf lítið fyrir mikilvægi þess að hafa endurheimt heimavallarvígið. Íslenski boltinn 15.6.2025 21:50 Uppgjörið: Afturelding - ÍA 4-1 | Mosfellingar upp úr fallsæti Botnliðin Afturelding og ÍA mættust í kvöld í fjörugum leik á Malbikstöðinni við Varmá í Mosfellsbæ í 11. umferð Bestu deild karla. Afturelding sem hafa verið öflugir á heimavelli í sumar sigruðu leikinn 4-1. Íslenski boltinn 15.6.2025 18:33 Uppgjörið: FH - Afturelding 0-0| Markalaust í bragðdaufum leik FH tók á móti Aftureldingu á Kaplakrikavelli í kvöld þegar tíunda umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. Í heldur bragðdaufum leik þá enduðu leikar með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 1.6.2025 17:16 Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32 Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 25.5.2025 12:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6.8.2025 17:16
„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6.8.2025 21:15
„Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Axel Óskar Andrésson skildi sína menn í Aftureldingu eftir í slæmum málum í Garðabænum í gær þegar hann fékk tvö gul spjöld með aðeins sex mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Íslenski boltinn 29.7.2025 11:33
Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Stjarnan vann 4-1 sigur á Aftureldingu í lokaleik sextándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.7.2025 08:03
„Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Mér líður bara mjög vel. Það er fulllangt síðan við unnum,“ sagði Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.7.2025 22:03
„Vorum búnir að vera miklu betri“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var eðlilega svekktur eftir 4-1 tap sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld. Leikurinn litaðist helst af því að Axel Óskar Andrésson, leikmaður Aftureldingar, nældi sér í rautt spjald í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.7.2025 21:48
„Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ „Það er bara geggjað að fá sigur. Þetta er búið að vera smá erfitt í síðustu leikjum,“ sagði Benedikt Waren, leikmaður Stjörnunnar, eftir 4-1 sigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 28.7.2025 21:31
Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Eftir að lenda 0-1 undir kom Stjarnan til baka eftir að Axel Óskar Andrésson sá rautt í liði Aftureldingar. Lokatölur í Garðabænum 4-1 þegar Stjarnan tók á móti Aftureldingu í 16. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2025 18:31
Kassi í Mosfellsbæinn Afturelding hefur gengið frá samningi við Luc Kassi um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.7.2025 07:31
Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Breiðablik fór að hlið Víkings á toppi deildarinnar með sigri á Vestra og KA fór af fallsvæðinu með sigri í botnslag. Íslenski boltinn 20.7.2025 13:23
Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Nýliðar Aftureldingar hafa staðið sig með prýði það sem af er tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Betur má þó ef duga skal. Íslenski boltinn 18.7.2025 17:31
„Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Afturelding og Fram skildu jöfn í Bestu-deild karla í kvöld þegar liðin mættust í Mosfellsbæ. Oliver Sigurjónsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Mosfellingum og telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2025 22:24
Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Afturelding og Fram skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Malbikstöðinni að Varmá í kvöld í 15. umferð Bestu-deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2025 18:31
Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fjöldi íþróttamanna fái íslenskan ríkisborgararétt og margir körfuboltamenn sem spilað hafa lengi hér á landi eru nú væntanlega að fá íslenskt vegabréf. Körfubolti 14.7.2025 12:39
Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Þeir Ásgeir Helgi Orrason, leikmaður Breiðabliks, og Hrannar Snær Magnússon, leikmaður Aftureldingar, fögnuðu báðir að hætti Diogo Jota í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Jota féll frá aðfaranótt fimmtudags. Íslenski boltinn 4.7.2025 11:00
Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Íslandsmeistarar Breiðabliks misstu niður 2-0 forystu gegn nýliðum Aftureldingar í 2-2 jafntefli liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Heimavöllur Mosfellinga heldur áfram að skila þeim stigum. Íslenski boltinn 4.7.2025 09:35
Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Íslenski boltinn 3.7.2025 21:47
Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslandsmeistarar Breiðabliks fataðist flugið í Mosfellsbæ í kvöld þegar liðið missti 0-2 forystu úr greipum sér, lokatölur 2-2. Heimamenn í Aftureldingu náðu þar með að tryggja sér gott stig og færst því nær efri hlutanum í Bestu deildinni. Blikar urðu hins vegar af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 3.7.2025 18:33
Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Fjölmörg flott mörk voru skoruð í leikjunum fjórum sem fóru fram í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þau má öll sjá í spilurunum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 30.6.2025 07:59
Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Víkingur tóku á móti Aftureldingu í kvöld þar sem Nikolaj Hansen var hetja heimamanna. Íslenski boltinn 29.6.2025 18:31
Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 17:17
„Þetta var leikur smáatriða“ Afturelding féll úr leik í Mjólkurbikarnum í kvöld eftir tap gegn Fram í 8-liða úrslitum. Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafði sett stefnuna á að fara lengra með liðið í keppninni en þurfti að sætta sig við tap á heimavelli. Íslenski boltinn 19.6.2025 23:05
Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Fram varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta. Leikurinn fór fram á Malbikstöðinni að Varmá og sigruðu gestirnir 1-0. Íslenski boltinn 19.6.2025 19:16
Markaveisla Mosfellinga, Blikar á toppi, sigurmark Vestra og öll mörkin í Bestu Nú er hægt að sjá öll mörkin úr fimm fyrstu leikjum elleftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Fjórir leikir fóru fram í gær og einn á laugardagskvöldið. Íslenski boltinn 16.6.2025 08:31
„Þó við lentum undir missti enginn móðinn“ „Vinnusemi fyrst og fremst, og liðsheild“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafa skapað 4-1 sigurinn gegn ÍA í elleftu umferð Bestu deildar karla. Hann var ánægður með sína menn sem misstu aldrei móðinn og gaf lítið fyrir mikilvægi þess að hafa endurheimt heimavallarvígið. Íslenski boltinn 15.6.2025 21:50
Uppgjörið: Afturelding - ÍA 4-1 | Mosfellingar upp úr fallsæti Botnliðin Afturelding og ÍA mættust í kvöld í fjörugum leik á Malbikstöðinni við Varmá í Mosfellsbæ í 11. umferð Bestu deild karla. Afturelding sem hafa verið öflugir á heimavelli í sumar sigruðu leikinn 4-1. Íslenski boltinn 15.6.2025 18:33
Uppgjörið: FH - Afturelding 0-0| Markalaust í bragðdaufum leik FH tók á móti Aftureldingu á Kaplakrikavelli í kvöld þegar tíunda umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. Í heldur bragðdaufum leik þá enduðu leikar með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 1.6.2025 17:16
Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Valur vann 2–0 sigur á Aftureldingu í Bestu deild karla í dag og varð þar með fyrsta liðið til að sigra Mosfellinga á þeirra heimavelli á tímabilinu Íslenski boltinn 29.5.2025 15:32
Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Heimasigrar unnust í öllum fjórum leikjum gærdagsins í Bestu deild karla. Vestri, Víkingur, Valur og KA unnu öll sína leiki. Íslenski boltinn 25.5.2025 12:33
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti