Fram

Fréttamynd

Fram kaupir Almar frá Val

Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stúkan um annað mark ÍBV: „Afdrifarík mistök“

Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“

„Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Leiðin liggur af Nesinu í Úlfarsárdalinn

Fram heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur nú sótt annan leikmann frá Gróttu. Í síðustu viku samdi Ívar Logi Styrmisson við Fram og nú hefur Ólafur Brim Stefánsson farið sömu leið.

Handbolti
Fréttamynd

Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik

Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26.

Handbolti