Lífið Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Lífið 16.3.2011 21:58 Fimm vinklar The Strokes Angles, fjórða plata The Strokes, kemur út í næstu viku. Hljómsveitin hefur boðið aðdáendum sínum upp á að hlusta á plötuna á heimasíðu sinni síðustu daga. Atli Fannar Bjarkason renndi yfir hana og skoðaði tilurð hennar. Lífið 16.3.2011 21:58 Spenna hjá Amazon: Frábært tækifæri fyrir íslenska sagnahefð Útgáfufyrirtækið Amazon Crossing telur að viðskiptavinir sínir eigi eftir að njóta þess að lesa íslenskar bókmenntir. Tíu íslenskar bækur koma út á vegum þess á næsta ári. Innlent 16.3.2011 21:58 Fyrsta sólóplata Begga Smára Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. Lífið 16.3.2011 21:58 Jóel og Skúli tilnefndir Tónlistarmennirnir Jóel Pálsson og Skúli Sverrisson eru meðal þeirra tólf sem eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Tilkynnt verður um sigurvegarann 1. júní. Lífið 16.3.2011 21:58 Latibær nær til 360 milljóna barna í Kína "Það verður gaman að sjá íþróttaálfinn á kínversku,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. Viðskipti innlent 16.3.2011 21:58 Plata Árna nær öðru sæti breska breiðskífulistans Fyrsta plata The Vaccines, What Did You Expect From The Vaccines?, kom út á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór platan vel af stað í Bretlandi og sat í öðru sæti breiðskífulistans í gær. Það kemur þó ekki í ljós fyrr en á mánudaginn í næstu viku, þegar listinn verður gefinn út, hvort hún haldi sætinu. Lífið 16.3.2011 21:58 Topp 5 - Versti írski hreimurinn fyrr og síðar Dagur heilags Patreks er í dag og af því tilefni gerði breska blaðið Metro lista yfir þá fimm leikara sem höfðu versta írska hreiminn sem heyrst hefur á hvíta tjaldinu. Lífið 16.3.2011 21:58 Soderberg hættir að leikstýra Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. Lífið 16.3.2011 21:58 Javier Bardem - Spænskur brautryðjandi og kvennagull Javier Bardem kemur úr mikilli leiklistarfjölskyldu og spilaði eitt sinn með spænska landsliðinu í rúgbí. Hann leikur aðalhlutverkið í Biutiful sem verður frumsýnd á morgun. Lífið 16.3.2011 21:58 Tom Waits, Neil Diamond og Alice Cooper vígðir inn í Frægðarhöll Tónlistarmennirnir Neil Diamond, Tom Waits og Alice Cooper hafa verið vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York. Lífið 16.3.2011 21:58 Banatilræði við hasarmyndina Eftir svona bíóferð langar mig helst að setja upp snobbskeifuna og lýsa því yfir að hasarmyndir séu dauðar. Það væri þó ekki alveg sanngjarnt því að þrátt fyrir almennt minnkandi gæði þeirra má enn finna einstaka fagurt blóm innan um alla njólana. En garðurinn í heild sinni er í órækt og það er kominn tími til að kantskera og slá. Gagnrýni 16.3.2011 21:58 Til heiðurs gruggurum Tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Stone Temple Pilots verða haldnir á Sódómu Reykjavík á fimmtudag. Lög af flestum plötum sveitarinnar hljóma á tónleikunum. Lífið 15.3.2011 19:43 Sigrún Lilja orðin metsöluhöfundur "Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. Lífið 15.3.2011 19:43 Vilja auka framlög til kvikmynda Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. Lífið 15.3.2011 19:43 Dauðarokkhljómsveit með jöfnum kynjahlutföllum "Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en allir eru að gera á Íslandi,“ segir Gyða Hrund Þorvaldsdóttir, gítarleikari dauðarokkhljómsveitarinnar Angistar. Lífið 15.3.2011 19:43 Halda tónleika fyrir bágstadda "Þetta er málefni sem snertir okkur öll,“ segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Lífið 15.3.2011 19:43 Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. Lífið 14.3.2011 21:12 Hart barist í Eurovision Búið er að velja lögin 43 sem keppa í Eurovision í Düsseldorf í vor. Búast má við harðri keppni enda taka mörg frambærileg lög þátt í þetta sinn. Lífið 14.3.2011 21:12 Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. Lífið 14.3.2011 21:12 Valdís með nýja mynd á teikniborðinu Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. Lífið 14.3.2011 21:12 Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. Lífið 14.3.2011 21:12 Eins og geimvísindi á finnsku Ásta Kristrún Ólafsdóttir, sálfræðingur, er þeirrar skoðunar að börn með þroskahömlun eigi að fá að vera í sérskólum en ekki í almenna skólakerfinu. Ásta, sem á sjálf son með þroskahömlun, segir Friðriku Benónýsdóttur frá baráttu sinni við skólakerfið. Innlent 25.2.2011 21:42 Forstjórinn sem vildi ekki verða prófessor Því er ekki að neita að hún er skrýtin tilfinningin sem bærist manni í brjósti. Ég var búinn að starfa mjög náið með Þórði í langan tíma og mat hann mjög mikils,“ segir Páll Harðarson, sem á dögunum tók við forstjórastarfi í Kauphöllinni eftir fráfall Þórðar Friðjónssonar sem hafði gegnt starfinu í níu ár. Viðskipti innlent 25.2.2011 21:43 Skálmöld í Tjarnarbíói Hljómsveitin Skálmöld hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn á tónleikunum sem mæltust einstaklega vel fyrir. Lífið 25.2.2011 20:40 Lifa bóhemlífi í München „Ég seldi fyrirtækið áður en kreppan skall á en var samt enn fullur af fjöri. Ég rak auðvitað gallerí í tuttugu ár og núna fæ ég útrás fyrir sköpunargleðina fyrir framan strigann,“ segir Sævar Karl Ólason, fyrrum kaupmaður. Lífið 25.2.2011 20:40 Ný tónlistarhátíð haldin í vor „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. Lífið 25.2.2011 20:40 Jamie Cullum spilar í Hörpunni í júní Breski tónlistarmaðurinn Jamie Cullum kemur fram á tónleikum í Hörpunni 23. júní næstkomandi. Cullum verður þar með fyrsta erlenda poppstjarnan sem kemur fram í tónlistarhúsinu við höfnina. Innlent 25.2.2011 20:40 Hundrað vilja í Stundina okkar „Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Lífið 25.2.2011 20:40 Hræðileg æskuár Spjallþáttadrottningin Oprah birti nýverið langt og ítarlegt sjónvarpsviðtal við leikarann David Arquette þar sem hann ræðir meðal annars um erfiða æsku sína. Systur hans tvær, leikkonurnar Rosanna og Patricia Arquette, komu einnig fram í viðtalinu og lýstu erfiðri æsku sinni. Lífið 25.2.2011 20:40 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 102 ›
Engin Sheen-áhrif á Stöð 2 fyrr en 2012 "Við eigum heila seríu eftir af Two and a Half Men,“ segir Pálmi Guðmundsson, yfirmaður dagskrársviðs 365. Lífið 16.3.2011 21:58
Fimm vinklar The Strokes Angles, fjórða plata The Strokes, kemur út í næstu viku. Hljómsveitin hefur boðið aðdáendum sínum upp á að hlusta á plötuna á heimasíðu sinni síðustu daga. Atli Fannar Bjarkason renndi yfir hana og skoðaði tilurð hennar. Lífið 16.3.2011 21:58
Spenna hjá Amazon: Frábært tækifæri fyrir íslenska sagnahefð Útgáfufyrirtækið Amazon Crossing telur að viðskiptavinir sínir eigi eftir að njóta þess að lesa íslenskar bókmenntir. Tíu íslenskar bækur koma út á vegum þess á næsta ári. Innlent 16.3.2011 21:58
Fyrsta sólóplata Begga Smára Fyrsta plata tónlistarmannsins Begga Smára nefnist Mood og kemur út eftir um það bil mánuð. Þar blandar hann saman blús, sálartónlist og poppi. Við upptökurnar leitaðist hann við að ná sama hljómi og er á plötu Englendingsins Pauls Weller, Stanley Road, sem kom út 1995. Lífið 16.3.2011 21:58
Jóel og Skúli tilnefndir Tónlistarmennirnir Jóel Pálsson og Skúli Sverrisson eru meðal þeirra tólf sem eru tilnefndir til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2011. Tilkynnt verður um sigurvegarann 1. júní. Lífið 16.3.2011 21:58
Latibær nær til 360 milljóna barna í Kína "Það verður gaman að sjá íþróttaálfinn á kínversku,“ segir Magnús Scheving, höfundur Latabæjar. Viðskipti innlent 16.3.2011 21:58
Plata Árna nær öðru sæti breska breiðskífulistans Fyrsta plata The Vaccines, What Did You Expect From The Vaccines?, kom út á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fór platan vel af stað í Bretlandi og sat í öðru sæti breiðskífulistans í gær. Það kemur þó ekki í ljós fyrr en á mánudaginn í næstu viku, þegar listinn verður gefinn út, hvort hún haldi sætinu. Lífið 16.3.2011 21:58
Topp 5 - Versti írski hreimurinn fyrr og síðar Dagur heilags Patreks er í dag og af því tilefni gerði breska blaðið Metro lista yfir þá fimm leikara sem höfðu versta írska hreiminn sem heyrst hefur á hvíta tjaldinu. Lífið 16.3.2011 21:58
Soderberg hættir að leikstýra Það kom mörgum kvikmyndaáhugamönnum í opna skjöldu þegar leikstjórinn heimsfrægi Steven Soderbergh tilkynnti í vikunni að hann ætlaði að hætta í bransanum. Lífið 16.3.2011 21:58
Javier Bardem - Spænskur brautryðjandi og kvennagull Javier Bardem kemur úr mikilli leiklistarfjölskyldu og spilaði eitt sinn með spænska landsliðinu í rúgbí. Hann leikur aðalhlutverkið í Biutiful sem verður frumsýnd á morgun. Lífið 16.3.2011 21:58
Tom Waits, Neil Diamond og Alice Cooper vígðir inn í Frægðarhöll Tónlistarmennirnir Neil Diamond, Tom Waits og Alice Cooper hafa verið vígðir inn í Frægðarhöll rokksins. Athöfnin fór fram í New York. Lífið 16.3.2011 21:58
Banatilræði við hasarmyndina Eftir svona bíóferð langar mig helst að setja upp snobbskeifuna og lýsa því yfir að hasarmyndir séu dauðar. Það væri þó ekki alveg sanngjarnt því að þrátt fyrir almennt minnkandi gæði þeirra má enn finna einstaka fagurt blóm innan um alla njólana. En garðurinn í heild sinni er í órækt og það er kominn tími til að kantskera og slá. Gagnrýni 16.3.2011 21:58
Til heiðurs gruggurum Tónleikar til heiðurs bandarísku gruggsveitinni Stone Temple Pilots verða haldnir á Sódómu Reykjavík á fimmtudag. Lög af flestum plötum sveitarinnar hljóma á tónleikunum. Lífið 15.3.2011 19:43
Sigrún Lilja orðin metsöluhöfundur "Ég varð orðlaus og er varla búin að ná þessu,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, hönnuður og framkvæmdastjóri Gyðja Collection. Lífið 15.3.2011 19:43
Vilja auka framlög til kvikmynda Menntamálaráðuneytið er að ljúka við drög að nýjum samningi í samstarfi við kvikmyndaráð. Hann felur í sér aukin fjárframlög til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands næstu fimm árin. Vinna við samninginn á að klárast síðar í þessum mánuði og tekur hann gildi á næsta ári ef hann verður samþykktur á Alþingi. Elías Jón Guðjónsson, aðstoðarmaður Katrínar Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, staðfesti þetta en kvað ekki tímabært að ráðherra tjáði sig um málið. Lífið 15.3.2011 19:43
Dauðarokkhljómsveit með jöfnum kynjahlutföllum "Okkur langaði að gera eitthvað öðruvísi en allir eru að gera á Íslandi,“ segir Gyða Hrund Þorvaldsdóttir, gítarleikari dauðarokkhljómsveitarinnar Angistar. Lífið 15.3.2011 19:43
Halda tónleika fyrir bágstadda "Þetta er málefni sem snertir okkur öll,“ segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Lífið 15.3.2011 19:43
Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. Lífið 14.3.2011 21:12
Hart barist í Eurovision Búið er að velja lögin 43 sem keppa í Eurovision í Düsseldorf í vor. Búast má við harðri keppni enda taka mörg frambærileg lög þátt í þetta sinn. Lífið 14.3.2011 21:12
Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. Lífið 14.3.2011 21:12
Valdís með nýja mynd á teikniborðinu Valdís Óskarsdóttir er að skrifa handrit að nýrri gamanmynd sem nefnist Þrír menn, tvær konur, eitt lík og lögga. Lífið 14.3.2011 21:12
Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. Lífið 14.3.2011 21:12
Eins og geimvísindi á finnsku Ásta Kristrún Ólafsdóttir, sálfræðingur, er þeirrar skoðunar að börn með þroskahömlun eigi að fá að vera í sérskólum en ekki í almenna skólakerfinu. Ásta, sem á sjálf son með þroskahömlun, segir Friðriku Benónýsdóttur frá baráttu sinni við skólakerfið. Innlent 25.2.2011 21:42
Forstjórinn sem vildi ekki verða prófessor Því er ekki að neita að hún er skrýtin tilfinningin sem bærist manni í brjósti. Ég var búinn að starfa mjög náið með Þórði í langan tíma og mat hann mjög mikils,“ segir Páll Harðarson, sem á dögunum tók við forstjórastarfi í Kauphöllinni eftir fráfall Þórðar Friðjónssonar sem hafði gegnt starfinu í níu ár. Viðskipti innlent 25.2.2011 21:43
Skálmöld í Tjarnarbíói Hljómsveitin Skálmöld hélt útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudagskvöld. Margt var um manninn á tónleikunum sem mæltust einstaklega vel fyrir. Lífið 25.2.2011 20:40
Lifa bóhemlífi í München „Ég seldi fyrirtækið áður en kreppan skall á en var samt enn fullur af fjöri. Ég rak auðvitað gallerí í tuttugu ár og núna fæ ég útrás fyrir sköpunargleðina fyrir framan strigann,“ segir Sævar Karl Ólason, fyrrum kaupmaður. Lífið 25.2.2011 20:40
Ný tónlistarhátíð haldin í vor „Það vantar bara partí,“ segir Kristján Freyr Halldórsson hjá Kimi Records. Útgáfufyrirtækið skipuleggur í fyrsta sinn tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin dagana 16. og 17. apríl. Lífið 25.2.2011 20:40
Jamie Cullum spilar í Hörpunni í júní Breski tónlistarmaðurinn Jamie Cullum kemur fram á tónleikum í Hörpunni 23. júní næstkomandi. Cullum verður þar með fyrsta erlenda poppstjarnan sem kemur fram í tónlistarhúsinu við höfnina. Innlent 25.2.2011 20:40
Hundrað vilja í Stundina okkar „Við fengum fullt af spennandi umsóknum frá spennandi fólki,“ segir Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV. Lífið 25.2.2011 20:40
Hræðileg æskuár Spjallþáttadrottningin Oprah birti nýverið langt og ítarlegt sjónvarpsviðtal við leikarann David Arquette þar sem hann ræðir meðal annars um erfiða æsku sína. Systur hans tvær, leikkonurnar Rosanna og Patricia Arquette, komu einnig fram í viðtalinu og lýstu erfiðri æsku sinni. Lífið 25.2.2011 20:40