Lífið

Fréttamynd

Sexí senur

Í sumarroki og rigningu getur verið gott að kúra inni með sjóðheita bíómynd

Heilsuvísir
Fréttamynd

Berbrjósta sjálfsmyndir

Þrjár vinkonur fóru í ferðalag fyrir tveimur árum og ákváðu að krydda aðeins sjálfsmyndirnar með því að vera berar að ofan.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Ostwald Helgason þótti best

Tískuljósmyndarinn Tommy Ton fór yfir tískuárið 2012 á vefsíðunni Style.com. Honum þótti ýmislegt bera af á árinu og nefndi meðal annars hálfíslenska tískumerkið Ostwald Helgason til nýliða ársins.

Lífið
Fréttamynd

Þessar raddir urðu vinir mínir

Heima hjá Guðrúnu Sverrisdóttur hjúkrunarfræðingi er einstakt jólaskraut á borði. Iðnó í jólaskrúða unnið í gips með leikhússtjóra og leikstjóra uppi á þaki en leikara í ýmsum hlutverkum á stéttinni umhverfis.

Jólin
Fréttamynd

Óhugnaður í jólaös borgarinnar

„Við erum báðir krónískir óþekktarangar svo maður heldur oftast með vonda karlinum í kvikmyndum,“ segir Snorri Ásmundsson sem fer með aðalhlutverk í óhugnanlegu jólastuttmyndinni Santa‘s Night Out.

Menning
Fréttamynd

Lionel Messi er falur fyrir 42 milljarða

Lionel Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður veraldar en hann hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona á árinu 2012. Messi skrifaði á dögunum undir nýjan samning við Barcelona fram til ársins 2018 – en hann verður samt sem áður ekki launahæsti knattspyrnumaður heims.

Lífið
Fréttamynd

Síðasta kvöldmáltíðin

21. desember er síðasti dagurinn í dagatali Maya-indíánanna, og hefur því lengi verið haldið fram að þeir hafi vitað af heimsendi þennan dag, og því ekki haft dagatalið lengra.

Lífið
Fréttamynd

Stjakarnir mynda fullkomna óreglu

„Mér fannst vanta kertastjaka fyrir há kerti sem væru ekki hringur. Ég er sjálf meira fyrir einfaldleika og beinar línur,“ segir Sonja Björk Ragnarsdóttir, innanhúss- og vöruhönnuður, sem á heiðurinn að kertastjökunum 5 frá So by Sonja.

Lífið
Fréttamynd

Skemmtu sér á Mika

Uppselt var á tónleika Mika í Silfurbergi í Hörpu á þriðjudagskvöldið og mikið um fjör eins og meðfylgjandi myndir sína.

Lífið
Fréttamynd

Tónlist í jólapakkann

Það var mikið gert grín að dómnefnd Rannsóknarseturs verslunarinnar í fyrra þegar hún valdi spjaldtölvu sem jólagjöf ársins. Í ár vandaði dómnefndin sig greinilega meira og valdi íslenska tónlist sem jólagjöf ársins. Flott val sem auðvelt er að færa góð rök fyrir.

Lífið
Fréttamynd

White Signal sigurvegari

Sigurvegari í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2012 er hljómsveitin White Signal frá Reykjavík, annað árið í röð, nú með laginu Mín bernsku jól.

Tónlist
Fréttamynd

Leikin heimildarmynd um æskuár Páls Óskars

Ég er með forvarnastarf í grunnskólum sem er kallað Marita-fræðslan og við framleiddum svona mynd um Jónsa 2007, vegna afstöðu hans til vímugjafanotkunar þegar hann var unglingur og barn, og nú erum við að gera svipaða mynd um Pál Óskar," segir Magnús Stefánsson um tildrög þess að myndin um Pál Óskar varð til.

Menning
Fréttamynd

Fólk ekki hrifið af litnum

Kelly Osbourne viðurkennir að fólki þyki háralitur hennar ekki fallegur. Sjónvarpsstjarnan hefur litað hárið á sér í sérstökum fjólugráum lit í nokkurn tíma.

Lífið
Fréttamynd

Alvöru Harlem-stemning í Tryggvagötunni

Mikill asi hefur verið við að umbreyta Þýska barnum í nýjan bar, Harlem, sem opnar á morgun. "Við fengum til liðs við okkur á annan tug ungra myndlistarmanna til að skreyta innviði staðarins með fjölbreyttri myndlist. Það gefur honum lifandi blæ og það er virkilega flott að sjá alla þessa ólíku stíla blandast saman,“ segir Steindór Grétar Jónsson.

Lífið