Gæs Uppskriftir Sigmars í nýrri bók Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega. Matur 21.10.2016 09:17 Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 18.12.2015 18:13 Stútfull gjafakarfa af góðgæti Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu. Matur 9.12.2015 12:03 Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01 Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. Matur 16.12.2010 16:36 Villibráð á veisluborð landsmanna Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu. Jól 27.11.2007 17:08 Gæsabringur með bláberjasósu Brúnið kjötið vel við háan hita og bætið berjunum við í lokin. Látið kjötið svo kólna við stofuhita áður en það er sett inn í ofn í eldföstu móti og eldað við 180°C í 10–13 mínútur (fer svolítið eftir stærð). Gott er að láta fuglinn standa aðeins áður en hann er skorinn. Matur 29.11.2007 09:46 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06 Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41 Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38 Gæsabringa með kirsuberjum Nú síðustu ár hefur fólk gerst frakkara við að reyna nýjungar í eldamennsku á villibráð. Matgæðingar eru sammála um að bringurnar séu besti hlutinn af gæsinni og í stað þess að heilsteikja fugla eins og áður tíðkaðist er nú æ algengara að bringurnar séu það eina af fuglinum sem nýtt er. Matur 13.10.2005 15:03
Uppskriftir Sigmars í nýrri bók Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega. Matur 21.10.2016 09:17
Hrefna Sætran: Smáréttir í hátíðarbúningi Kókos-anis síld með appelsínu smjöri, létt grafin ofnbökuð bleikja með blómkáls og grænubauna mauki, gæsabringa með jólarauðkáli og reykt andabringa með remúlaði og pikkluðum rauðlauk. Matur 18.12.2015 18:13
Stútfull gjafakarfa af góðgæti Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram fjölbreytta og hátíðlega rétti sem setja má í glæsilega gjafakörfu. Matur 9.12.2015 12:03
Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 8.12.2011 15:01
Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. Matur 16.12.2010 16:36
Villibráð á veisluborð landsmanna Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu. Jól 27.11.2007 17:08
Gæsabringur með bláberjasósu Brúnið kjötið vel við háan hita og bætið berjunum við í lokin. Látið kjötið svo kólna við stofuhita áður en það er sett inn í ofn í eldföstu móti og eldað við 180°C í 10–13 mínútur (fer svolítið eftir stærð). Gott er að láta fuglinn standa aðeins áður en hann er skorinn. Matur 29.11.2007 09:46
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38
Gæsabringa með kirsuberjum Nú síðustu ár hefur fólk gerst frakkara við að reyna nýjungar í eldamennsku á villibráð. Matgæðingar eru sammála um að bringurnar séu besti hlutinn af gæsinni og í stað þess að heilsteikja fugla eins og áður tíðkaðist er nú æ algengara að bringurnar séu það eina af fuglinum sem nýtt er. Matur 13.10.2005 15:03