Iðnaðarmaður ársins

Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári!
Eins og lesendum Vísis er kunnugt um var múrarinn Eyjólfur Eiríksson valinn Iðnaðarmaður ársins 2025 í síðustu viku. Hann var einn af átta iðnaðarmönnum sem komust í úrslit og stóðst þar með strangar kröfur dómnefndar X977 og Sindra.

Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð
Iðnaðarmaður ársins 2025 er múrarinn Eyjólfur Eiríksson. Hann var einn af átta iðnaðarmönnum sem komust í úrslit og stóðust þar með strangar kröfur dómnefndar X977 og Sindra.

Topp fimm tólin í verkfærakistuna
Það styttist í að Iðnaðarmaður ársins verði krýndur en sá eða sú sem hlýtur titilinn fær glæsileg verðlaun frá SINDRA. Verslunin er stútfull af flottum verkfærum og Tommi Steindórs kíkti í hillurnar og týndi til topp fimm mikilvægustu tólin sem hver iðnaðarmaður þarf að eiga.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorlákur er kominn í úrslit
Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit
Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit
Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit
Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð.

Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit
Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit
Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit
Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum:

Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit
Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina.

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2025 - kosning
X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2025. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Átta einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun?
Leitin að verðugum titilhafa Iðnaðarmanns ársins 2025 er hafin.

Iðnaðarmaður ársins 2024 er fundinn
Gunnar Þór Reykdal, bifvélavirki er Iðnaðarmaður ársins 2024. Kosning hefur staðið yfir hér á Vísi og kusu lesendur milli sjö frambærilegra iðnaðarmanna sem höfðu staðist stíft auga dómnefndar X977 og Sindra.

Kann best við sig í háspennunni
Rafvirkjameistarinn Pétur Hrólfsson hefur starfaði í greininni í um fjóra áratugi. Hann stefndi á húsasmíðameistarann en tók svo ákvörðun að Skipta yfir í rafmagnið enda vantaði fleiri rafvirkja á hans heimaslóðum á þeim tíma. Pétur er einn þeirra sjö sem keppa um titilinn Iðnaðarmaður ársins 2024.

Vinnur við að bjarga okkur frá því að drukkna í eigin kúk
Sjötti keppandinn sem kynntur er til sögunnar í keppninni um Iðnaðarmann ársins 2024 heitir Tinna Kristjánsdóttir. Hún er rafvirki og dæluviðgerðarmanneskja og má segja að hennar aðalstarf sé að bjarga fólki frá því að drukkna í eigin kúk.

Umferðareiður kjötiðnaðarmaður tilnefndur
Jón Gísli Jónsson kjötiðnaðarmaður er tilnefndur til Iðnaðarmanns Íslands 2024 og mætti á X977 til Tomma í spjall en X977 stendur fyrir keppninni ásamt Sindra. Þar kom í ljós að Jón er Húnvetningur og hans uppáhaldsstaður eru uppeldisstöðvarnar Blönduós.

Landvörðurinn sem endaði í píparanum
Aníta Björk er pípari sem hefur m.a. haldið úti fræðslu á Instagram reikningi sínum í samstarfi við BYKO. Hún er ein þeirra sem er tilnefnd sem Iðnaðarmaður ársins.

Velur brauðtertu fram yfir heitan rétt - Gunnar Þór er tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins
Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977.

Vill sigra svo hún geti skilað lánsverkfærum
Ólöf Ólafsdóttir konditori hefur verið kölluð eftirréttadrottning Ísland en hún er ein af þeim sjö sem tilnefnd eru sem Iðnaðarmaður ársins 2024 á X977.

Skímó í uppáhaldi - Ásmundur Goði tilnefndur í Iðnaðarmanni ársins
Leitin að iðnaðarmanni ársins 2024 í boði X977 og Sindra er í hámarki þessa stundina. Tommi Steindórs fær þau sjö sem tilnefnd eru til Iðnaðarmanns ársins í létta yfirheyrslu á X977.

Hver verður Iðnaðarmaður ársins 2024 - kosning
X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Hver verður iðnaðarmaður ársins 2024?
Leitin að Iðnaðarmanni ársins 2024 er hafin.

Iðnaðarmaður ársins fékk góða aðstoð frá tengdasyni
Iðnaðarmaður ársins 2023, Harpa Kristjánsdóttir, er með sveinspróf í bæði gull- og silfursmíði.

Iðnaðarmaður ársins: Valgerður er komin í úrslit - uppi í staur í kolvitlausu veðri
Valgerður Helga Ísleifsdóttir, rafvirki er ein þeirra sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023 í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Einar bátasmiður er kominn í úrslit – „eins og að smíða hús á hvolfi“
Einar Jóhann Lárusson, bátasmiður er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Adam er kominn í úrslit - Bakvaktirnar skemmtilegastar
Adam Kári Helgason rafvirki er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valdir voru af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Simmi smiður, jarðfræðingur og lögga er kominn í úrslit
Simmi smiður er einn þeirra átta iðnaðarmanna sem valinn var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Sandra er komin í úrslit - tók meiraprófið um leið og hún gat
Sandra Ósk Ben Viðarsdóttir, rafvirki og vélstýra er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.

Iðnaðarmaður ársins: Harpa er komin í úrslit
Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.