Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit X977 & SINDRI 28. maí 2025 09:39 Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð. Eyjólfur svarar hér nokkrum laufléttum: Mikilvægasta áhaldið? Kalkkústur. Til að þrífa verkfærin. Hvernig ertu í annari iðn? Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Maður reddar sér. Uppáhalds hljómsveit? Ice guys eru alltaf skemmtilegir. Hver er besti skyndibitinn? Annaðhvort KFC eða Búllan. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Ég segi oftast já. Ég er alltaf til í eitthvað bras. Kaffi eða orkudrykki? Kaffið er frítt. Hvert er leiðinlegasta húsverkið? Brjóta saman föt. Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Tók eina önn í fasteignasalanum ætli ég væri ekki bara þar. Hver er þinn uppáhalds drykkur? Bjór í frosnu glasi Hvað fer í mest taugarnar á þér? Ég þoli ekki smjatt Besti staður á Íslandi? Stuðlagil. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur allan daginn. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Hvorugt. Ég hlusta í Bose heyrnartólum Stáltá eða strigaskór? Stáltá… annað er heimska Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt tærsta afrek sem iðnaðarmaður? Ætli það sé ekki bara sveinsprófið En stærsta klúður? Ég man ekki eftir neinu stóru. En hef alveg kíkt a vitlausa veðurspá. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hef sloppið en þetta kemur fyrir Kosningin er í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér: Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira
Eyjólfur svarar hér nokkrum laufléttum: Mikilvægasta áhaldið? Kalkkústur. Til að þrífa verkfærin. Hvernig ertu í annari iðn? Værir þú liðtækur á 6 véla settið frá Sindra? Maður reddar sér. Uppáhalds hljómsveit? Ice guys eru alltaf skemmtilegir. Hver er besti skyndibitinn? Annaðhvort KFC eða Búllan. Staðlað svar þegar ættingjarnir vilja fá þig til að “laga smá”? Ég segi oftast já. Ég er alltaf til í eitthvað bras. Kaffi eða orkudrykki? Kaffið er frítt. Hvert er leiðinlegasta húsverkið? Brjóta saman föt. Ef þú værir ekki þinni iðngrein hvað værir þú þá? Tók eina önn í fasteignasalanum ætli ég væri ekki bara þar. Hver er þinn uppáhalds drykkur? Bjór í frosnu glasi Hvað fer í mest taugarnar á þér? Ég þoli ekki smjatt Besti staður á Íslandi? Stuðlagil. Heitur brauðréttur eða brauðterta? Brauðréttur allan daginn. Hlustar þú á X977 í Peltor eða Airpods? Hvorugt. Ég hlusta í Bose heyrnartólum Stáltá eða strigaskór? Stáltá… annað er heimska Tommustokkur eða málband? Málband. Hvert er þitt tærsta afrek sem iðnaðarmaður? Ætli það sé ekki bara sveinsprófið En stærsta klúður? Ég man ekki eftir neinu stóru. En hef alveg kíkt a vitlausa veðurspá. Hefurðu komist í gegnum fermingarveislu án þess að einhver fari að tala um það sem er bilað heima…hvort þú getir kannski kíkt á það? Hef sloppið en þetta kemur fyrir Kosningin er í fullum gangi og hægt að kjósa sinn uppáhalds iðnaðarmann hér:
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer A Country Night in Nashville kemur í Hörpu Sjá meira