Seinni bylgjan Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 7.3.2021 12:46 Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. Handbolti 7.3.2021 12:11 „Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. Handbolti 3.3.2021 14:31 „Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 2.3.2021 23:01 Halli valdi bestu félagaskiptin í Olís-deild kvenna Tvær Stjörnukonur voru á lista Haraldar Þorvarðarsonar yfir bestu félagaskipti tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 2.3.2021 16:30 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. Handbolti 2.3.2021 14:01 Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2.3.2021 11:00 „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 2.3.2021 10:31 Jóhann Gunnar valdi bestu hægri skyttur Fram á öldinni og valið á toppsætinu kom á óvart Jóhann Gunnar Einarsson var með skemmtilegan topp fimm lista í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Þar valdi hann fimm bestu hægri skyttur Fram á þessari öld. Handbolti 24.2.2021 14:31 Jóhann Gunnar lét til sín taka í teiknitölvunni í Seinni bylgjunni Það var pressa á Jóhanni Gunnari Einarssyni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi því í útsendingu frá leik Vals og Aftureldingu var kollegi hans Einar Andri Einarsson búinn að lofa veislu þegar Jóhann Gunnar myndi láta til sín taka í teiknitölvunni. Handbolti 23.2.2021 13:30 „Skil vel að Haukarnir séu mjög pirraðir yfir þessu broti“ Flytja þurfti Geir Guðmundsson, leikmann Hauka, á sjúkrahús eftir þungt högg sem hann fékk frá ÍR-ingnum Eyþóri Hilmarssyni í leik liðanna í Olís-deildinni í gær. Sérfræðingum Seinni bylgjunnar fannst skrítið að Eyþór skildi sleppa við rauða spjaldið fyrir brotið. Handbolti 23.2.2021 11:30 „Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50 Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. Handbolti 20.2.2021 11:30 „Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01 Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 10:30 Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. Handbolti 16.2.2021 17:00 „Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Handbolti 16.2.2021 09:31 Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Seinni bylgja karla og kvenna auk tvíhöfða í Olís-deild karla er meðal dagskrárefnis á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15.2.2021 06:01 Sjáðu þessar glórulausu sendingar og stórfurðulegu ákvarðanir Glórulausar sendingar, misheppnaðar reddingar og stórfurðulegar ákvarðanir eru meðal þess sem sjá má í liðnum Hvað ertu að gera maður, í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 9.2.2021 23:01 Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. Handbolti 9.2.2021 17:30 Halda vart vatni yfir mosfellsku skyttunni Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur leikið vel með Aftureldingu í upphafi tímabils og hrifið sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 9.2.2021 16:31 Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9.2.2021 09:59 Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8.2.2021 06:01 Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. Handbolti 5.2.2021 23:05 Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5.2.2021 15:30 Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01 Dagskráin í dag: Domino’s tvíhöfði og Seinni bylgjan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, rafíþróttir og golf má finna á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 4.2.2021 06:01 Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2.2.2021 13:01 „Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1.2.2021 15:31 „Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1.2.2021 12:31 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 20 ›
Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 7.3.2021 12:46
Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. Handbolti 7.3.2021 12:11
„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. Handbolti 3.3.2021 14:31
„Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 2.3.2021 23:01
Halli valdi bestu félagaskiptin í Olís-deild kvenna Tvær Stjörnukonur voru á lista Haraldar Þorvarðarsonar yfir bestu félagaskipti tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 2.3.2021 16:30
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. Handbolti 2.3.2021 14:01
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2.3.2021 11:00
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Handbolti 2.3.2021 10:31
Jóhann Gunnar valdi bestu hægri skyttur Fram á öldinni og valið á toppsætinu kom á óvart Jóhann Gunnar Einarsson var með skemmtilegan topp fimm lista í Seinni bylgjunni á mánudaginn. Þar valdi hann fimm bestu hægri skyttur Fram á þessari öld. Handbolti 24.2.2021 14:31
Jóhann Gunnar lét til sín taka í teiknitölvunni í Seinni bylgjunni Það var pressa á Jóhanni Gunnari Einarssyni í Seinni bylgjunni í gærkvöldi því í útsendingu frá leik Vals og Aftureldingu var kollegi hans Einar Andri Einarsson búinn að lofa veislu þegar Jóhann Gunnar myndi láta til sín taka í teiknitölvunni. Handbolti 23.2.2021 13:30
„Skil vel að Haukarnir séu mjög pirraðir yfir þessu broti“ Flytja þurfti Geir Guðmundsson, leikmann Hauka, á sjúkrahús eftir þungt högg sem hann fékk frá ÍR-ingnum Eyþóri Hilmarssyni í leik liðanna í Olís-deildinni í gær. Sérfræðingum Seinni bylgjunnar fannst skrítið að Eyþór skildi sleppa við rauða spjaldið fyrir brotið. Handbolti 23.2.2021 11:30
„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50
Sjáðu vítið sem Sveinn Aron kastaði frá sér Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks Hauka og Selfyssinga í Olís deild karla í gærkvöld. Gestirnir fengu víti sem Sveinn Aron Sveinsson tók, eða ætlaði sér að taka. Handbolti 20.2.2021 11:30
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 17:01
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17.2.2021 10:30
Segir Valsmenn í djúpum andlegum dal Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Valsmenn ekki eiga sér neinar málsbætur eftir tapið slæma gegn Stjörnunni í gær, í Olís-deild karla í handbolta. Valur hefur nú tapað gegn Fram, Selfossi og Stjörnunni eftir að keppni hófst að nýju undir lok janúar, en unnið Þór Akureyri og Gróttu. Handbolti 16.2.2021 17:00
„Eins mikill ruðningur og þeir verða“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru sammála um að sigurmark KA gegn ÍBV í Olís-deild karla í gær hafi verið ólöglegt. Handbolti 16.2.2021 09:31
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Seinni bylgja karla og kvenna auk tvíhöfða í Olís-deild karla er meðal dagskrárefnis á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15.2.2021 06:01
Sjáðu þessar glórulausu sendingar og stórfurðulegu ákvarðanir Glórulausar sendingar, misheppnaðar reddingar og stórfurðulegar ákvarðanir eru meðal þess sem sjá má í liðnum Hvað ertu að gera maður, í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Handbolti 9.2.2021 23:01
Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. Handbolti 9.2.2021 17:30
Halda vart vatni yfir mosfellsku skyttunni Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur leikið vel með Aftureldingu í upphafi tímabils og hrifið sérfræðinga Seinni bylgjunnar. Handbolti 9.2.2021 16:31
Björgvin Páll til Vals? „Of mikill fagmaður til að þetta hafi áhrif“ Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, gæti verið á leið til Vals í sumar eftir að ljóst varð að hann yrði ekki áfram hjá Haukum. Málið var rætt í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Handbolti 9.2.2021 09:59
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8.2.2021 06:01
Lokaskotið: „Ekki veikan blett að finna á þessu Selfoss-liði“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni tóku fyrir þrjú umræðuefni í Lokaskotinu í gærkvöld. Þar veltu þeir fyrir sér fallbaráttunni, hvort Selfyssingar væru meistaraefni og hvort að dómararnir höndluðu leikjaálagið. Handbolti 5.2.2021 23:05
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5.2.2021 15:30
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.2.2021 13:01
Dagskráin í dag: Domino’s tvíhöfði og Seinni bylgjan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti, rafíþróttir og golf má finna á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 4.2.2021 06:01
Martha ætlar að vera skynsamari en eftir sterasprautuna í desember Þjálfari KA/Þór var búinn að afskrifa fyrirliða sinn á þessu tímabili en Martha Hermannsdóttir vonast til að það séu bara fjórar vikur í sig. Handbolti 2.2.2021 13:01
„Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1.2.2021 15:31
„Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1.2.2021 12:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent