Seinni bylgjan Fór yfir ótrúlegan sjö mínútna kafla Árna Braga Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið heitasti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta hléið. Hann átti enn einn stórleikinn þegar KA tapaði fyrir Val, 31-27, á mánudaginn. Handbolti 26.5.2021 14:11 Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00 Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01 Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02 „Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. Handbolti 12.5.2021 17:30 „Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. Handbolti 11.5.2021 13:00 Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 11.5.2021 11:01 Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.5.2021 23:01 „Fyrir áhorfendur er tólf liða deild besta fyrirkomulagið“ Theodór Ingi Pálmason segir að neðstu lið Olís-deild karla í handbolta séu það langt á eftir öðrum að vert sé að skoða það að fækka liðum í deildinni úr tólf í tíu. Handbolti 5.5.2021 16:35 Seinni bylgjan: Sérstakt að hann hafi verið settur á bekkinn eftir síðasta leik Af hverju byrjaði Martin Nagy á bekknum eftir hafa verið stórkostlegur á móti Fram? Seinni bylgjan velti fyrir sér markmannstöðunni hjá Val í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 5.5.2021 11:31 Segja það skammarlegt hvað FH-ingar gerðu lítið fyrir kvennaliðið sitt Sérfræðingar Seinni bylgjunnar létu forráðamenn FH heyra það fyrir það hvað félagið gerði lítið fyrir kvennaliðið sitt í Olís deild kvenna í vetur. Handbolti 4.5.2021 09:30 Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið. Handbolti 4.5.2021 07:00 Átta FH-ingar inn á áður en þeir skoruðu jöfnunarmarkið gegn Stjörnumönnum Of margir leikmenn FH voru inni á vellinum fyrir lokasóknina gegn Stjörnunni í Olís-deild karla á föstudaginn. Einar Örn Sindrason tryggði FH-ingum jafntefli, 30-30, með flautumarki. Handbolti 3.5.2021 14:00 KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30 Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01 Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26.4.2021 14:01 Valsmenn eiga tvenn verstu félagaskipti tímabilsins að mati Jóhanns Gunnars Í Seinni bylgjunni á mánudaginn valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm hálf mislukkuð félagaskipti í Olís-deild karla í vetur. Valsmenn skipa tvö efstu sætin á listanum. Handbolti 31.3.2021 12:30 Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. Handbolti 30.3.2021 12:00 „Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. Handbolti 24.3.2021 11:31 Valdi úrvalslið heldri borgara fyrir Seinni bylgjuna Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, setti saman draumalið sitt í þætti gærkvöldsins. Að þessu sinni var kominn tími á að skoða eldri leikmenn í Olís deild karla. Handbolti 23.3.2021 13:30 „Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. Handbolti 23.3.2021 12:30 Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:34 „Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00 „Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31 Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 16.3.2021 13:01 Lokaskotið: Hnífjöfn barátta um úrslitakeppni og FH gæti endað án stiga Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir af Olís-deild kvenna í handbolta áður en sex liða úrslitakeppni tekur við. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar rýndu í mögulegar útkomur úr lokaumferðunum. Handbolti 9.3.2021 23:01 Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. Handbolti 9.3.2021 17:01 „Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9.3.2021 15:00 Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8.3.2021 14:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 20 ›
Fór yfir ótrúlegan sjö mínútna kafla Árna Braga Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið heitasti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta hléið. Hann átti enn einn stórleikinn þegar KA tapaði fyrir Val, 31-27, á mánudaginn. Handbolti 26.5.2021 14:11
Jón Heiðar skotinn niður fyrir norðan KA-menn ætla sér í úrslitakeppnina í Olís deildinni sama hvað og leikmenn liðsins eru tilbúnir að fórna sér eins og Seinni bylgjan tók fyrir. Handbolti 18.5.2021 16:00
Foxillur Sigursteinn vildi sjá leikmenn sína bera virðingu fyrir FH-merkinu Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna í grannaslagnum gegn Haukum á laugardagskvöldið er liðin mættust í Olís deild karla. Handbolti 18.5.2021 07:01
Ekki alvöru liðsheild hjá þungum og pirruðum Valsmönnum Vandræði Valsmanna voru til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. Valur tapaði fyrir Stjörnunni, 31-28, í Olís-deild karla á laugardaginn og eftir leikinn talaði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, um pirring í sínu liði. Handbolti 17.5.2021 14:02
„Fannst vanta algjört drápseðli í FH-inga“ „Ég var óánægður með FH. Mér fannst vanta drápseðlið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, um framgöngu FH-inga í seinni hálfleik gegn Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta á sunnudag. Handbolti 12.5.2021 17:30
„Þetta eru engin smávægis skot sem eru að koma“ Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnarsson var tekinn fyrir í Seinni bylgjunni í gær þar sem fjallað var um leik Aftureldingar og FH og það er óhætt að segja að gamli þjálfarinn hans sé hrifinn af þessari átján ára gömlu stórskyttu. Handbolti 11.5.2021 13:00
Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 11.5.2021 11:01
Ný útgáfa á Kairó hjá Selfyssingum Ýmissa grasa kenndi í Hvað ertu að gera maður?! liðnum í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5.5.2021 23:01
„Fyrir áhorfendur er tólf liða deild besta fyrirkomulagið“ Theodór Ingi Pálmason segir að neðstu lið Olís-deild karla í handbolta séu það langt á eftir öðrum að vert sé að skoða það að fækka liðum í deildinni úr tólf í tíu. Handbolti 5.5.2021 16:35
Seinni bylgjan: Sérstakt að hann hafi verið settur á bekkinn eftir síðasta leik Af hverju byrjaði Martin Nagy á bekknum eftir hafa verið stórkostlegur á móti Fram? Seinni bylgjan velti fyrir sér markmannstöðunni hjá Val í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 5.5.2021 11:31
Segja það skammarlegt hvað FH-ingar gerðu lítið fyrir kvennaliðið sitt Sérfræðingar Seinni bylgjunnar létu forráðamenn FH heyra það fyrir það hvað félagið gerði lítið fyrir kvennaliðið sitt í Olís deild kvenna í vetur. Handbolti 4.5.2021 09:30
Lena á leið í Stjörnuna: „Er að skipta því það er búið að frysta hana“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er að ganga í raðir Stjörnunnar í Olís-deild kvenna en hún kemur frá uppeldisfélaginu Fram. Greint var frá skiptunum í Seinni bylgjunni sem var á dagskránni á mánudagskvöldið. Handbolti 4.5.2021 07:00
Átta FH-ingar inn á áður en þeir skoruðu jöfnunarmarkið gegn Stjörnumönnum Of margir leikmenn FH voru inni á vellinum fyrir lokasóknina gegn Stjörnunni í Olís-deild karla á föstudaginn. Einar Örn Sindrason tryggði FH-ingum jafntefli, 30-30, með flautumarki. Handbolti 3.5.2021 14:00
KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30
Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26.4.2021 14:01
Valsmenn eiga tvenn verstu félagaskipti tímabilsins að mati Jóhanns Gunnars Í Seinni bylgjunni á mánudaginn valdi Jóhann Gunnar Einarsson fimm hálf mislukkuð félagaskipti í Olís-deild karla í vetur. Valsmenn skipa tvö efstu sætin á listanum. Handbolti 31.3.2021 12:30
Fóru yfir mögulegar sviðsmyndir til að klára tímabilið í Olís og hvað má alls ekki gerast Seinni bylgjan ræddi framhald Íslandsmótsins í handbolta en mikil óvissa er uppi eftir að aftur þurfti að gera hlé á leikjum í Olís deildunum vegna sóttvarnarreglna hér á landi. Meðal annars var farið yfir mögulegar leiðir til að klára tímabilið. Handbolti 30.3.2021 12:00
„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“ Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum. Handbolti 24.3.2021 11:31
Valdi úrvalslið heldri borgara fyrir Seinni bylgjuna Theódór Ingi Pálmason, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, setti saman draumalið sitt í þætti gærkvöldsins. Að þessu sinni var kominn tími á að skoða eldri leikmenn í Olís deild karla. Handbolti 23.3.2021 13:30
„Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. Handbolti 23.3.2021 12:30
Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:34
„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00
„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31
Þorgerður Anna valdi bestu varnarmennina í Olís-deild kvenna Þorgerður Anna Atladóttir valdi fimm bestu varnarmenn Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 16.3.2021 13:01
Lokaskotið: Hnífjöfn barátta um úrslitakeppni og FH gæti endað án stiga Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir af Olís-deild kvenna í handbolta áður en sex liða úrslitakeppni tekur við. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar rýndu í mögulegar útkomur úr lokaumferðunum. Handbolti 9.3.2021 23:01
Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. Handbolti 9.3.2021 17:01
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9.3.2021 15:00
Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8.3.2021 14:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti