Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Ný dýrasta knattspyrnukona heims

Olivia Smith er ekki lengur dýrasta knattspyrnukona heims. Metið hefur skipt ört um hendur síðustu misseri og nú er það komið í hendurnar á mexíkóskri landsliðskonu aðeins mánuði eftir að Smith eignaðist það.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans

Lionel Messi meiddist aftan í læri og fór af velli eftir aðeins örfáar mínútur í leik Inter Miami og Club Nexaca í norðurameríska deildabikarnum í nótt. Inter Miami vann leikinn í vítaspyrnukeppni eftir að hafa skorað jöfnunarmark á lokamínútunum. 

Fótbolti
Fréttamynd

Messi slær enn eitt metið

Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð.

Fótbolti