
Kraftlyftingar

Júlían hlaut brons á EM
Júlían J.K. Jóhannsson varð í dag Evrópumeistari í réttstöðulyftu í 120kg+ flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Júlían hlaut brons í samanlagðri keppni allra greina.

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika
Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár
Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi.

Fyrsta transkonan sem keppir á Ólympíuleikum
Laurel Hubbard verður fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum eftir að hún var valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands í ólympískum lyftingum.

Lyfti 528 tonnum á einum sólarhring: „Líður ótrúlega vel“
Einar Hansberg Árnason lyfti samtals 528 tonnum í fyrradag. Hann sló þar með heimsmetið fyrir samanlagða þyngd í réttstöðulyftu á einum sólarhring.

Bjarni Ben sýnir að hann getur í raun tekið 120 kíló í bekk
Í Brennslunni á dögunum kom fram að Bjarni Benediktsson tæki 120 kíló í bekk þegar hann mætti í Yfirheyrsluna í þættinum.

Júlían tognaður aftan í læri og gæti misst af RIG
Júlían J.K. Jóhannson, íþróttamaður ársins 2019 og heimsmethafi í réttstöðulyftu í sínum flokki, gæti misst af Reykjavík International Games sem hefjast eftir sjö vikur þar sem hann tognaði aftan í læri nýverið.

Kristján er samkynhneigður kraftlyftingamaður: „Fólk er mikið að móðgast fyrir mína hönd“
Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður aflraunamaður, á þann draum að verða sterkasti maður Íslands og hefur hann unnið að því undanfarin tíu ár.

Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær
Rússinn Ivan Makarov ætlaði sér að bæta heimsmet Hafþórs Júlíusar Björnsson í gær en tókst það ekki.

Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jakaból
Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal.

Júlían náði síðasta metinu af þjálfaranum | Sóley í metaham í Njarðvík
Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, nýtti langþráð tækifæri til að keppa um helgina þegar hann tók þátt í Íslandsmótinu í kraftlyftingum í Njarðvík.

Fjallið kveður aflraunirnar með tilfinningaþrungnu myndbandi
Hafþór Júlíus Björnsson hefur ákveðið að segja skilið við keppni í aflraunum.

Eddie náði varla andanum eftir boxæfingu
Englendingurinn Eddie Hall var ekki upptekinn að keppa í kraftlyftingum um helgina og nýtti tímann því frekar í að boxa.

Beikon, pönnukökur og margt fleira á matseðli Fjallsins á keppnisdegi
Hafþór Júlíus Björnsson varð Sterkasti maður Íslands um helgina í tíunda skiptið í röð.

Eddie Hall reyndi við Ólympíumetið í kúluvarpi
Eddie Hall er ekki bara frambærilegur kraftlyftingarmaður heldur reyndi hann einnig fyrir sér í kúluvarpi um helgina.

Hafþór Júlíus: Það er kominn tími á eitthvað annað
Þrátt fyrir að það séu engir kappleikir hér á landi um þessar mundir þá fer keppnin um sterkasta mann Íslands fram um helgina.

Hafþór andstuttur af mæði á boxæfingu og sofnaði á húðflúrstofu
Hafþór Júlíus Björnsson birti eitt af fyrstu myndböndunum af sér æfa box í gær á YouTube síðuna sína þar sem tæplega 500 þúsund manns fylgja með.

Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum
Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann.

Svona er formið á Hafþóri þegar það er vika í Sterkasti maður Íslands
Það er vika þangað til Hafþór Júlíus Björnsson verður að keppa í Sterkasti maður Íslands og hann er í fínu formi ef marka má nýjasta myndband hans á YouTube.

Myndi frekar vilja rota Fjallið en að verða sterkasti maður í heimi
Þegar rúmt eitt ár er þangað til að Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson stíga inn í boxhringinn í Las Vegas eru þeir á fullu að undirbúa sig.

Eddie Hall lét höggin dynja á æfingafélaganum: Þarf Fjallið að vara sig?
Englendingurinn Eddie Hall er að komast í betra og betra form fyrir boxbardagann gegn Hafþóri Júlíusi Björnssyni.

Fjallið fékk Annie Mist í heimsókn í Thor’s Power Gym
Það var margt um manninn í ræktinni hjá Hafþóri Júlíusi Björnssyni, Fjallinu, fyrr í vikunni en hann birti myndband af því á YouTube síðu sinni.

180 kílóa Eddie prufaði parajóga og útkoman varð skrautleg
Englendingurinn Eddie Hall reyndi fyrir sér í jóga á dögunum og það er ekki annað hægt að segja en að útkoman hafi verið áhugaverð.

Tók á æfingafélaganum eins og hann ætlar að taka á Hafþóri
Eddie Hall er að komast í betra og betra form og það fá áhorfendur að sjá á YouTube síðu hans þar sem meira en milljóns manns fylgja honum.

Einn besti skákmaður í heimi kennir Fjallinu að tefla
Það er ekki bara í lyftingarsalnum sem Hafþór Júlíus Björnsson er að bæta sig því hann er einnig að bæta á sig öðrum skrautfjöðrum.

Fjallið fékk goðsögn í óvænta heimsókn
Það er ekki bara boxbardaginn gegn Eddie Hall sem Hafþór Júlíus Björnsson er að undirbúa sig fyrir því einnig er hann að fara keppa í sterkasti maður Íslands.

Eddie Hall fékk sér bjór í morgunmat og skilur ekki hvernig hann er 164 kíló
Það er rúmt ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas.

Fjallið tók á því með pabba sínum og ólétt unnustan fylgdist með: „Léttari, sneggri og sterkari“
Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að skella sér í boxhringinn í september eftir rúmt ár er hann ætlar að berjast við Englendinginn Eddie Hall.

Eddie andstuttur af mæði er hann heldur áfram að undirbúa sig fyrir bardagann gegn Fjallinu
Þó að það sé rúmt ár í bardaga Fjallsins og Eddie Halls þá eru þeir byrjaðir að æfa og það af krafti.

Mennirnir sem ætla að koma í veg fyrir að Fjallið vinni tíunda árið í röð
Hafþór Júlíus Björnsson, fyrrum sterkasti maður heims, fær mikla samkeppni þegar hann keppir á síðasta aflraunamóti sínu í bili.