
Erlent

ISIS-liði komst inn í Bandaríkin dulbúinn sem flóttamaður
Írakskur maður sem sakaður er um að hafa verið vígamaður Íslamska ríkisins komst á bandaríska grundu dulbúinn sem flóttamaður.

Nýnasistar gengu um götur Berlínar
Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg.

Fé til höfuðs eiturlyfjabaróns rúmlega 170 milljónir króna
Yfirvöld í Mexíkó hafa tilkynnt að fé til höfuðs einum mest eftirlýsta glæpamanni landsins, Nemesio Oseguera Cervantes, einnig þekktur sem "El Mencho,“ sé nú orðið 30 milljón pesóar. Sú upphæð jafngildir rúmlega 171 milljón íslenskra króna.

11 banhungruðum börnum bjargað úr byrgi í Bandaríkjunum
Lögreglan í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum lét til skarar skríða á byrgi í sveitum ríkisins og bjargaði þar 11 börnum.

Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu
Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna.

Föst í bifreið sinni í viku eftir veltu
Hin 23 ára gamla Angela Hernandez sem hafði verið saknað fannst í bíl sínum við fjöruborðið í Big Sur svæði Kalíforníu, þar hafði hún velt bíl sínum heilli viku áður.

Námuslys í Myanmar
15 er látnir hið minnsta eftir að skriða féll á námu í norðurhluta Myanmar í dag.

Grafreitshappdrætti í þýskum smábæ
Kirkjugarður fallegs smábæjar í Bæjaralandi er svo eftirsóttur að bæjaryfirvöld hafa efnt til happdrættis um grafreiti.

Lögregla leitar mótmælandans á svifvængnum
Mótmælandi á svifvæng komst í gær framhjá lokunum lögreglu og sveif yfir Trump Turnberry hótelið í Skotlandi í gær. Þar hafði verið sett upp bannsvæði vegna heimsóknar Donald Trump, Bandaríkjaforseta og eiganda hótelsins.

Blæddi úr eyrum farþega Ryanair
Flugvél Ryanair á leið frá Dyflinni til Króatíu neyddist til að lenda í Frankfurt eftir að þrýstingur féll í farþegarými með þeim afleiðingum að blæddi úr eyrum sumra farþega.

Flúði hinn langa arm laganna til Íslands
Hinn 30 ára gamli Ranjith Keerikkattil, sem nýlega var sakfelldur fyrir að ofsækja fyrrum samstarfskonu sína flúði dóm til Íslands samkvæmt bandarískum stjórnvöldum.

Aldrei aftur nautahlaup
Íslendingur varð fyrir árás í nautahlaupi á Spáni í vikunni og skarst illa. Hann féll við á hlaupum undan nauti og náði síðan taki á hornum þess áður en nautið kastaði honum af sér. Hann segir að þetta hafi verið svakalegt og ætlar aldrei að taka aftur þátt.

Lífstíðarfangelsi fyrir hótanir gegn breskum prins
Hinn 32 ára gamli Husnain Rashid var í dag dæmdur til lífsstíðarfangelsis, á meðal saka hans var hótun gegn hinum 4 ára gamla Georgi prins

Tólf Rússar ákærðir vegna Mueller-rannsóknarinnar
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag um að 12 rússneskir ríkisborgarar hefðu verið ákærðir grunaðir um að hafa meðal annars brotist inn á tölvukerfi demókrataflokksins.

Ungabarn lifði af eitt í skógi í níu klukkutíma
Fimm mánaða gamalt ungabarn var skilið eftir inni í skóg í Bandaríkjunum í níu klukkutími og lifði það af.

Lestarslys í Tyrklandi
Að minnsta kosti 10 létust þegar lest með yfir 360 farþega fór út af sporinu í Tyrklandi í dag.

Bandaríkin andsnúin brjóstagjöf
Upp varð fótur og fit á fundi Alþjóðheilbrigðisstofnunarinnar í Genf í Sviss í dag. Bandaríkin tóku afstöðu gegn brjóstamjólkur samþykkt Ekvadora

Suður-kóreskar konur hafa fengið nóg
Suður-kóreskar konur kröfðust í dag hertra aðgerða gegn myndatökum með földum myndavélum í kynferðislegum tilgangi.

Flugslys á flugsýningu
Rúmenskur orrustuflugmaður lést í dag þegar flugvél hans hrapaði í miðri flugsýningu rúmenska flughersins.

41 lést við ferðamannastaðinn Phuket
41 lést og 15 er enn saknað eftir að bátur sem ferjaði ferðamenn við Taílensku eyjuna Phuket sökk á fimmtudaginn.

Bretaprins mættur til Ísrael
Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það.

Forseti Filippseyja kallar Guð „heimskan“
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, vekur reiði kristinna Filippseyinga.

Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey
Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í dag að endurskoða mál Brendan Dassey, sem var fjallað um í Netflix þáttunum Making A Murderer

Vopnahlé í Níkaragva
Deilur hafa staðið yfir í Mið-Ameríkuríkinu Níkaragva síðan í apríl síðastliðnum. Nú hafa stríðandi fylkingar samið um vopnahlé

Komast hvergi í land
629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.

Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál
Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir.

Sturgeon styður Ísland á HM
Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska.

Fannst eftir 35 ár
Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum.

Þúsundir Baska báðu um kosningarétt
Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni.

Handtekinn vegna morðsins á þýskri stúlku
Yfirvöld í Írak hafa klófest hinn tuttugu ára gamla Ali Bashar, sem flúið hafði Þýskalands eftir að lík unglingsstúlku fannst í nágrenni við heimili hans