
Rugby

Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð
Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið.

Búa sig undir að stór fellibylur nái landi
Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis gangi yfir mið- og austurhluta landsins um helgina.

Sakaður um að hafa veðjað á leiki og var sendur heim sex dögum fyrir HM
Rob Howley, einn þjálfara landsliðs Wales í rúgbí, hefur verið sendur úr búðum liðsins.

Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri.

Fannst látinn morguninn eftir fyrsta leikinn sinn
Batley Bulldogs gaf ungum nýliða sitt fyrsta tækifæri í leik á laugardaginn og sá hinn sami geislaði af gleði eftir leik. Aðeins tuttugu klukkutímum seinna var líf hans á enda.

Hættir í rúgbí og vill komast í NFL-deildina
Enski landsliðsmaðurinn í rúgbí, Christian Wade, hefur ákveðið að hætta í íþróttinni þar sem hann á sér draum um að spila í NFL-deildinni í Bandaríkjunum.

Þótti of stór fyrir rugby og snéri sér að NFL-deildinni
Jordan Mailata verður með liði NFL-meistara Philadelphia Eagles annað kvöld þegar meistararnir hefja titilvörn sína á móti Atlanta Falcons.