Innlendar Gunnar á leið í æfingabúðir í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson æfir nú af kappi fyrir bardagann gegn Mike Pyle sem fer fram þann 25. maí næstkomandi í Las Vegas. Sport 5.4.2013 15:39 Auðveldara að þjálfa stráka en stelpur Stjarna helgarinnar í blakinu er Elsa Sæný Valgeirsdóttir, en hún varð tvöfaldur bikarmeistari í gær. Fyrst sem þjálfari karlaliðs HK og síðan sem leikmaður kvennaliðs HK. Sport 24.3.2013 20:15 Myndaveisla frá bikarhátíð í blaki Það var mikil HK-hátið í Laugardalshöllinni í dag er Kópavogsfélagið tryggði sér sigurinn í Asics-bikar karla og kvenna. Sport 24.3.2013 22:03 HK bikarmeistari í blaki í þriðja sinn | Lögðu Stjörnuna 3-2 HK er bikarmeistari karla í blaki árið 2013 eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni, 3-2, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í þriðja sinn sem HK verður bikarmeistari karla. Sport 24.3.2013 16:10 "Viðbjóður að sjá ykkur spila“ | Þjálfari HK stal senunni Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK í blaki, stal algjörlega senunni þegar lið hennar varð bikarmeistari í blaki eftir 3-2 sigur á Stjörnunni. Sport 24.3.2013 15:48 Svona snéri Telma leiknum sér í hag | Myndband Telma Rut Frímannsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Swedish Karate Open mótinu sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Hún lagði Lydiu Holler frá Þýskalandi í leik um bronsið. Sport 24.3.2013 14:28 Telma fékk brons í Malmö Karatekonan Telma Rut Frímannsdóttir nældi sér í bronsverðlaun í gær á Swedish Karate Open sem fram fer í Malmö. Telma Rut keppir í mínus 61 kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá svíþjóð sem endaði með því að vinna flokkinn og því fékk Telma uppreisnaglímu og tækifæri til að keppa um 3ja sætið. Sport 23.3.2013 21:27 Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. Sport 23.3.2013 21:06 Actavis orðinn aðalstyrktaraðili Ásdísar Actavis á Íslandi og Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og lyfjafræðingur hafa gert með sér samkomulag um að Actavis verði aðalstyrktaraðili Ásdísar fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu árið 2016. Sport 21.3.2013 12:09 Háspenna lífshætta fyrir norðan SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í íshokkí norðan heiða. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Sport 19.3.2013 10:53 Hagræðing úrslita Íslenskar getraunir standa fyrir málþingi um hagræðingu úrslita í íþróttahreyfingunni í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 20. mars frá 12-14. Sport 19.3.2013 10:39 Fjöldi Bandaríkjamanna mun horfa á Gunnar í Las Vegas Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Sport 18.3.2013 13:57 Nú er röðin komin að öðrum Guðmundur Eggert Stephensen vann sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik í borðtennis í gær. Hann segir að nú sé mál að linni og kominn tími á að leyfa öðrum að vinna. Fyrsti titilinn 11 ára gamall. Sport 3.3.2013 20:45 Guðmundur og Eva unnu þrefalt Guðmundur Eggert Stephensen og Eva Jósteinsdóttir unnu bæði þrefalt á Íslandsmótinu í borðtennis sem lauk í íþróttahúsi TBR í dag. Sport 3.3.2013 18:11 Mitt síðasta Íslandsmót í bili Guðmundur Eggert Stephensen borðtenniskappi náði þeim einstaka árangri í dag að vinna sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik. Sport 3.3.2013 14:50 Aníta komst ekki í úrslit Hlauparinn stórefnilegi, Aníta Hinriksdóttir, náði ekki að komast í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss. Sport 2.3.2013 17:14 Aðalheiður og Elías Íslandsmeistarar í kata Elías Snorrason úr KFR og Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðablik urðu í dag Íslandsmeistarar í kata fullorðinna en mótið fór fram í Hagaskóla. Sport 2.3.2013 14:09 Ásgeir í áttunda sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson erndaði í áttuna sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Óðinsvéum í Danmörku. Ásgeir keppti í loftskammbyssu. Sport 2.3.2013 11:41 Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. Sport 1.3.2013 11:45 Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. Sport 1.3.2013 08:07 Magnaður árangur hjá Gunnlaugi Hlauparinn Gunnlaugur Júlíusson náði ótrúlegum árangri í sólarhringshlaupi sem fram fór í Ratipharm Arena í Espoo í Finnlandi. Sport 26.2.2013 10:41 Útilokar ekki launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir stuðning íslenska ríkisins við afreksíþróttir litlar í sögulegu samhengi. Vilji sé til að auka aðkomu ríkisins að afreksíþróttum í náinni framtíð. Sport 22.2.2013 16:00 Haraldur Nelson: Svo stoltir að við erum pínu montnir Eins og alþjóð veit sigraði Gunnar Nelson andstæðing sinn í blönduðum bardagalistum (MMA) um síðustu helgi, en færri vita að Árni Ísaksson ver veltivigtartitil sinn hjá Cage Contender bardagakeðjunni gegn Ali Arish í kvöld. Sport 22.2.2013 17:27 Árni og Bjarki berjast á Írlandi í kvöld Árni Ísaksson ver veltivigtartitil sinn gegn Ali Arish hjá írsku bardagakeðjunni Cage Contender í kvöld. Árni vann titilinn 20. október síðastliðinn þegar hann sigraði Wayne Murrie með rothöggi í annarri lotu og varð þar með veltivigtarmeistari Cage Contender, sem er ein stærsta bardagakeðja Evrópu. Sport 22.2.2013 17:31 Bardagi Gunnars Nelson í heild sinni Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sport 18.2.2013 14:17 Aníta fékk þrjú gull ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir stal senunni á Meistaramóti Íslands sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Sport 10.2.2013 19:51 Aníta náði EM-lágmarkinu í 400 metra hlaupi Hlaupakonan magnaða, Aníta Hinriksdóttir, gerði sér lítið fyrir í dag og náði EM-lágmarkinu í 400 metra hlaupi. Aníta er því búin að ná lágmarkinu í 400 og 800 metra hlaupi. Sport 9.2.2013 16:42 Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. Sport 9.2.2013 11:34 Styrkveitingar efldar hjá ÍSÍ Úthlutað var í gær úr Afrekssjóði ÍSÍ og Styrktarsjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2013. Styrkirnir til afreksíþróttamanna hækka auk þess sem áherslum var breytt í styrkveitingunni. Sport 30.1.2013 17:53 Formaður ÍSÍ segir vitlaust gefið á Íslandi Þrátt fyrir aukið framlag ríkissjóðs í Afrekssjóð ÍSÍ á íslenskt afreksíþróttafólk enn langt í land í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Þetta kom fram á blaðamannafundi ÍSÍ í gær en þá var tilkynnt um úthlutanir úr Afrekssjóðnum. Sport 30.1.2013 17:53 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 75 ›
Gunnar á leið í æfingabúðir í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson æfir nú af kappi fyrir bardagann gegn Mike Pyle sem fer fram þann 25. maí næstkomandi í Las Vegas. Sport 5.4.2013 15:39
Auðveldara að þjálfa stráka en stelpur Stjarna helgarinnar í blakinu er Elsa Sæný Valgeirsdóttir, en hún varð tvöfaldur bikarmeistari í gær. Fyrst sem þjálfari karlaliðs HK og síðan sem leikmaður kvennaliðs HK. Sport 24.3.2013 20:15
Myndaveisla frá bikarhátíð í blaki Það var mikil HK-hátið í Laugardalshöllinni í dag er Kópavogsfélagið tryggði sér sigurinn í Asics-bikar karla og kvenna. Sport 24.3.2013 22:03
HK bikarmeistari í blaki í þriðja sinn | Lögðu Stjörnuna 3-2 HK er bikarmeistari karla í blaki árið 2013 eftir sigur liðsins gegn Stjörnunni, 3-2, í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í þriðja sinn sem HK verður bikarmeistari karla. Sport 24.3.2013 16:10
"Viðbjóður að sjá ykkur spila“ | Þjálfari HK stal senunni Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK í blaki, stal algjörlega senunni þegar lið hennar varð bikarmeistari í blaki eftir 3-2 sigur á Stjörnunni. Sport 24.3.2013 15:48
Svona snéri Telma leiknum sér í hag | Myndband Telma Rut Frímannsdóttir vann í gær til bronsverðlauna á Swedish Karate Open mótinu sem fram fer í Malmö í Svíþjóð. Hún lagði Lydiu Holler frá Þýskalandi í leik um bronsið. Sport 24.3.2013 14:28
Telma fékk brons í Malmö Karatekonan Telma Rut Frímannsdóttir nældi sér í bronsverðlaun í gær á Swedish Karate Open sem fram fer í Malmö. Telma Rut keppir í mínus 61 kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá svíþjóð sem endaði með því að vinna flokkinn og því fékk Telma uppreisnaglímu og tækifæri til að keppa um 3ja sætið. Sport 23.3.2013 21:27
Pyle ætlar að ganga frá Gunnari Nelson Bandaríkjamaðurinn Mike Pyle hefur tjáð sig um bardagann við Gunnar Nelson sem fer fram í Las Vegas í lok maí. Pyle er brattur fyrir bardagann. Sport 23.3.2013 21:06
Actavis orðinn aðalstyrktaraðili Ásdísar Actavis á Íslandi og Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari og lyfjafræðingur hafa gert með sér samkomulag um að Actavis verði aðalstyrktaraðili Ásdísar fram yfir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu árið 2016. Sport 21.3.2013 12:09
Háspenna lífshætta fyrir norðan SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í íshokkí norðan heiða. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn. Sport 19.3.2013 10:53
Hagræðing úrslita Íslenskar getraunir standa fyrir málþingi um hagræðingu úrslita í íþróttahreyfingunni í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 20. mars frá 12-14. Sport 19.3.2013 10:39
Fjöldi Bandaríkjamanna mun horfa á Gunnar í Las Vegas Það er nú orðið ljóst hvenær í röðinni Gunnar Nelson stígur í búrið í Las Vegas í lok maí. Það verður fyrsti UFC-bardagi Gunnars í Bandaríkjunum. Sport 18.3.2013 13:57
Nú er röðin komin að öðrum Guðmundur Eggert Stephensen vann sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik í borðtennis í gær. Hann segir að nú sé mál að linni og kominn tími á að leyfa öðrum að vinna. Fyrsti titilinn 11 ára gamall. Sport 3.3.2013 20:45
Guðmundur og Eva unnu þrefalt Guðmundur Eggert Stephensen og Eva Jósteinsdóttir unnu bæði þrefalt á Íslandsmótinu í borðtennis sem lauk í íþróttahúsi TBR í dag. Sport 3.3.2013 18:11
Mitt síðasta Íslandsmót í bili Guðmundur Eggert Stephensen borðtenniskappi náði þeim einstaka árangri í dag að vinna sinn 20. Íslandsmeistaratitil í röð í einliðaleik. Sport 3.3.2013 14:50
Aníta komst ekki í úrslit Hlauparinn stórefnilegi, Aníta Hinriksdóttir, náði ekki að komast í úrslit í 800 metra hlaupi á EM innanhúss. Sport 2.3.2013 17:14
Aðalheiður og Elías Íslandsmeistarar í kata Elías Snorrason úr KFR og Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðablik urðu í dag Íslandsmeistarar í kata fullorðinna en mótið fór fram í Hagaskóla. Sport 2.3.2013 14:09
Ásgeir í áttunda sæti á EM Skotfimikappinn Ásgeir Sigurgeirsson erndaði í áttuna sæti á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Óðinsvéum í Danmörku. Ásgeir keppti í loftskammbyssu. Sport 2.3.2013 11:41
Andstæðingur Gunnars hefur leikið á móti Van Damme og Lundgren Eins og fram kom á Vísi í morgun mun Gunnar Nelson keppa við Bandaríkjamanninn Mike Pyle í Las Vegas þann 25. maí næstkomandi. Sport 1.3.2013 11:45
Gunnar Nelson berst í Las Vegas Bardagakappinn Gunnar Nelson mætir hinum reynslumikla Mike Pyle í UFC-bardaga í veltivigt í Las Vegas í maí. Sport 1.3.2013 08:07
Magnaður árangur hjá Gunnlaugi Hlauparinn Gunnlaugur Júlíusson náði ótrúlegum árangri í sólarhringshlaupi sem fram fór í Ratipharm Arena í Espoo í Finnlandi. Sport 26.2.2013 10:41
Útilokar ekki launakerfi fyrir íslenskt afreksíþróttafólk Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir stuðning íslenska ríkisins við afreksíþróttir litlar í sögulegu samhengi. Vilji sé til að auka aðkomu ríkisins að afreksíþróttum í náinni framtíð. Sport 22.2.2013 16:00
Haraldur Nelson: Svo stoltir að við erum pínu montnir Eins og alþjóð veit sigraði Gunnar Nelson andstæðing sinn í blönduðum bardagalistum (MMA) um síðustu helgi, en færri vita að Árni Ísaksson ver veltivigtartitil sinn hjá Cage Contender bardagakeðjunni gegn Ali Arish í kvöld. Sport 22.2.2013 17:27
Árni og Bjarki berjast á Írlandi í kvöld Árni Ísaksson ver veltivigtartitil sinn gegn Ali Arish hjá írsku bardagakeðjunni Cage Contender í kvöld. Árni vann titilinn 20. október síðastliðinn þegar hann sigraði Wayne Murrie með rothöggi í annarri lotu og varð þar með veltivigtarmeistari Cage Contender, sem er ein stærsta bardagakeðja Evrópu. Sport 22.2.2013 17:31
Bardagi Gunnars Nelson í heild sinni Eins og alþjóð veit hafði Gunnar Nelson betur gegn Jorge Santiago í UFC-bardaga í London á laugardagskvöldið. Sport 18.2.2013 14:17
Aníta fékk þrjú gull ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir stal senunni á Meistaramóti Íslands sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Sport 10.2.2013 19:51
Aníta náði EM-lágmarkinu í 400 metra hlaupi Hlaupakonan magnaða, Aníta Hinriksdóttir, gerði sér lítið fyrir í dag og náði EM-lágmarkinu í 400 metra hlaupi. Aníta er því búin að ná lágmarkinu í 400 og 800 metra hlaupi. Sport 9.2.2013 16:42
Gunnar Nelson í búrinu | Myndir Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardagann gegn Jorge Santiago frá Brasilíu í UFC-keppninni sem fram fer á Wembley næsta laugardag. Gunnar hefur æft stíft með keppnisliði Mjölnis undanfarna mánuði. Sport 9.2.2013 11:34
Styrkveitingar efldar hjá ÍSÍ Úthlutað var í gær úr Afrekssjóði ÍSÍ og Styrktarsjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2013. Styrkirnir til afreksíþróttamanna hækka auk þess sem áherslum var breytt í styrkveitingunni. Sport 30.1.2013 17:53
Formaður ÍSÍ segir vitlaust gefið á Íslandi Þrátt fyrir aukið framlag ríkissjóðs í Afrekssjóð ÍSÍ á íslenskt afreksíþróttafólk enn langt í land í baráttu sinni fyrir bættum kjörum. Þetta kom fram á blaðamannafundi ÍSÍ í gær en þá var tilkynnt um úthlutanir úr Afrekssjóðnum. Sport 30.1.2013 17:53
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent