Innlendar Guðmundur vann fremsta mann Ítala á HM í Japan Guðmundur E. Stephensen er kominn áfram í 2. umferð á Heimsmeistaramótinu í borðtennis sem haldið er í Yokohama í Japan. Guðmundur vann Ítalann Mihai Bobocica í 1. umferð. Sport 30.4.2009 12:08 Lengsta kast hjá íslenskum spjótkastara síðan 2006 FH-ingurinn Jón Ásgrímsson kastaði spjótinu 70,16 metra á öðru Coca Cola móti FH, sem fram fór í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 22.4.2009 12:16 Hafþór náði besta árangri Íslendings á Evróputúrnum Hafþór Harðarson, 23 ára keilari úr ÍR, sem spilar nú með sænska félaginu Team Pergamon, varð um helgina í öðru sæti á móti í Evrópumótaröðinni sem fram fór í Ljubijana í Slóveníu. Þetta er langbesti árangur Íslendings á Evróputúrnum í keilu. Sport 21.4.2009 11:51 Gísli Íslandsmeistari í lyftingum Gísli Kristjánsson varð um helgina Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum þar sem hann hlaut flest stig allra keppenda á Íslandsmótinu sem haldið var í Ásgarði í Garðabæ um helgina. Sport 19.4.2009 22:59 Gull hjá Gunnari í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson gerði það gott á opna New York mótinu í jiu jitsu sem fram fór um helgina. Sport 19.4.2009 22:01 Pétur vann Grettisbeltið Pétur Eyþórsson, KR, vann um helgina Grettisbeltisð í glímu í fjórða sinn á ferlinum. Sport 19.4.2009 00:56 Elsa Guðrún vann aftur Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði sigraði í dag í skíðagöngu kvenna með frjálsi aðferð á Skíðamóti Íslands. Sport 17.4.2009 14:28 Íslandsmótið í lyftingum á morgun Á morgun fer fram Íslandsmótið í Ólympískum lyftingum en það fer fram í Ásgarði í Garðabæ og hefst klukkkan 13.00. Sport 17.4.2009 14:14 Björgvin Íslandsmeistari í stórsvigi Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð í dag Íslandsmeistari í stórsvigi karla á Skíðamóti Íslands sem fer fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Sport 17.4.2009 14:40 Andri og Elsa Íslandsmestarar í sprettgöngu 2009 Andri Steindórsson frá Akureyri og Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði urðu fyrstu Íslandsmeistararnir á Skíðamóti Íslands árið 2009. Bæði unnu þau á sjónarmun í sprettgöngu eftir frábæra keppni. Sport 16.4.2009 21:18 Arnar og Sandra meistarar innanhúss Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar innanhúss í tennis. Sport 8.4.2009 22:47 Bræðurnir stóðu sig vel á EM í Mílanó Bræðurnir Viktor og Róbert Kristmannssynir stóðu sig vel í undankeppni í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Mílanó sem fór fram í gær. Þeir bættu sig báðir sig talsvert frá mótunum fyrr í vetur. Sport 4.4.2009 11:28 Fríða Rún náði besta árangrinum á EM - endaði í 49. sæti Íslensku stelpurnar luku keppni í gær á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Mílanó á Ítalíu. Nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut, Fríða Rún Einarsdóttir úr Gerplu, náði bestum árangri þegar hún varð í 49. sæti í fjölþraut. Sport 3.4.2009 12:05 Frjálsíþróttafólkið okkar á leiðinni í sólina um páskana Fjöldi frjálsíþróttafólks er á leiðinni erlendis í æfingabúðir yfir páskana en á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins er talað um að 80 til 90 manns séu á leiðinni til til Spánar eða Portúgals með félögum sínum. Sport 3.4.2009 10:59 Árni Már stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu Árni Már Árnason stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu í sundi um síðustu helgi en þetta er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. Sport 31.3.2009 10:06 Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Sport 30.3.2009 15:00 Fríða Rún og Sigurður urðu bæði Evrópumeistarar Fríða Rún Þórðardóttir úr ÍR og Sigurður Haraldsson úr Leikni, Fáskrúðsfirði urðu bæði Evrópumeistarar í frjálsum á EM 35 ára og eldri sem fram fór í Ancona á Ítalíu um helgina. Íslenski hópurinn vann alls til sex verðlauna á mótinu. Sport 30.3.2009 10:35 SR Íslandsmeistari í íshokkí Skautafélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í íshokkí í dag eftir sigur á Skautafélagi Akureyrar í úrslitakeppni Íslandsmótsins, 7-3. Sport 29.3.2009 19:27 Íslandsmótið í badminton: Tinna þrefaldur meistari Tinna Helgadóttir vann þrjá titla á Íslandsmótinu í badminton sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. H'un varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik, með bróður sínum Magnúsi sem varð tvöfaldur meistari í karlaflokki, líkt og Helgi Jóhannesson. Sport 29.3.2009 16:53 Fríða Rún náði í silfur á EM á Ítalíu ÍR-ingurinn Fríða Rún Þórðardóttir varð önnur í 3000 metra hlaupi á EM innanhúss hjá 35 ára og eldri sem er nú í gangi á Ancona á Ítalíu. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 26.3.2009 17:02 Tvö Íslandsmet hjá Hrafnhildi Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug er lokið. Hrafnhildur Lúthersdóttir átti góða helgi í lauginni en hún setti tvö Íslandsmet. Sport 22.3.2009 20:32 Hrafnhildur bætti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti í kvöld Íslandsmetið í 100 metra bringusundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sport 20.3.2009 21:52 Ægisstelpurnar bættu Íslandsmetið um rúmar fimm sekúndur A-sveit Sundfélagsins Ægis setti nú áðan glæsilegt Íslandsmet í 4x200 metra boðsundi kvenna í örðum hluta Íslandsmótsins í sundi í 50 metra laug. Sport 20.3.2009 12:12 Sigrún Brá setti met Sigrún Brá Sverrisdóttir úr sundfélaginu Ægi setti í kvöld Íslandsmet í 800 metra skriðsundi. Metið var sautján ára gamalt. Sport 19.3.2009 23:33 Sjötta lengsta kastið í heiminum á árinu Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni varð í 3. sæti á níunda Vetrarkastmóti Evrópu sem lauk í Los Realejos á Kanaríeyjum í dag. Ásdís kastaði 60,42 metra og setti nýtt Íslandsmet. Sport 15.3.2009 22:54 Bræðurnir unnu fimm af sex gullverðlaunum Viktor og Róbert Kristmannsson úr Gerplu unnu fimm af sex gullum í boði í keppni á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram lauk í Hafnarfirði í dag. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann þrenn gull hjá stelpunum. Sport 15.3.2009 18:17 Ætla að herða reglurnar um sundbúningana Alþjóða sundsambandið, FINA, hefur ákveðið að herða reglurnar um sundbúningana sem eru orðnir svo vinsælir hjá besta sundfólki heimsins. Sport 15.3.2009 16:34 Jóhanna Gerða setti Íslandsmet í Frakklandi Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200 metra baksundi þegar hún synti á 2:18,88 mínútum á sterku sundmóti í Sarcelles í Frakklandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Ægiringa. Sport 14.3.2009 23:16 Búist við mikilli spennu í kvennaflokki Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. Sport 12.3.2009 12:17 Sextándi Íslandsmeistaratitill Guðmundar í röð Guðmundur Stephensen varð um helgina þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis og vann sinn sextánda sigur í röð í einliðaleik karla. Sport 8.3.2009 15:13 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 75 ›
Guðmundur vann fremsta mann Ítala á HM í Japan Guðmundur E. Stephensen er kominn áfram í 2. umferð á Heimsmeistaramótinu í borðtennis sem haldið er í Yokohama í Japan. Guðmundur vann Ítalann Mihai Bobocica í 1. umferð. Sport 30.4.2009 12:08
Lengsta kast hjá íslenskum spjótkastara síðan 2006 FH-ingurinn Jón Ásgrímsson kastaði spjótinu 70,16 metra á öðru Coca Cola móti FH, sem fram fór í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 22.4.2009 12:16
Hafþór náði besta árangri Íslendings á Evróputúrnum Hafþór Harðarson, 23 ára keilari úr ÍR, sem spilar nú með sænska félaginu Team Pergamon, varð um helgina í öðru sæti á móti í Evrópumótaröðinni sem fram fór í Ljubijana í Slóveníu. Þetta er langbesti árangur Íslendings á Evróputúrnum í keilu. Sport 21.4.2009 11:51
Gísli Íslandsmeistari í lyftingum Gísli Kristjánsson varð um helgina Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum þar sem hann hlaut flest stig allra keppenda á Íslandsmótinu sem haldið var í Ásgarði í Garðabæ um helgina. Sport 19.4.2009 22:59
Gull hjá Gunnari í New York Bardagakappinn Gunnar Nelson gerði það gott á opna New York mótinu í jiu jitsu sem fram fór um helgina. Sport 19.4.2009 22:01
Pétur vann Grettisbeltið Pétur Eyþórsson, KR, vann um helgina Grettisbeltisð í glímu í fjórða sinn á ferlinum. Sport 19.4.2009 00:56
Elsa Guðrún vann aftur Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði sigraði í dag í skíðagöngu kvenna með frjálsi aðferð á Skíðamóti Íslands. Sport 17.4.2009 14:28
Íslandsmótið í lyftingum á morgun Á morgun fer fram Íslandsmótið í Ólympískum lyftingum en það fer fram í Ásgarði í Garðabæ og hefst klukkkan 13.00. Sport 17.4.2009 14:14
Björgvin Íslandsmeistari í stórsvigi Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð í dag Íslandsmeistari í stórsvigi karla á Skíðamóti Íslands sem fer fram í Hlíðarfjalli á Akureyri. Sport 17.4.2009 14:40
Andri og Elsa Íslandsmestarar í sprettgöngu 2009 Andri Steindórsson frá Akureyri og Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði urðu fyrstu Íslandsmeistararnir á Skíðamóti Íslands árið 2009. Bæði unnu þau á sjónarmun í sprettgöngu eftir frábæra keppni. Sport 16.4.2009 21:18
Arnar og Sandra meistarar innanhúss Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar innanhúss í tennis. Sport 8.4.2009 22:47
Bræðurnir stóðu sig vel á EM í Mílanó Bræðurnir Viktor og Róbert Kristmannssynir stóðu sig vel í undankeppni í fjölþraut á Evrópumeistaramótinu í fimleikum í Mílanó sem fór fram í gær. Þeir bættu sig báðir sig talsvert frá mótunum fyrr í vetur. Sport 4.4.2009 11:28
Fríða Rún náði besta árangrinum á EM - endaði í 49. sæti Íslensku stelpurnar luku keppni í gær á Evrópumótinu í áhaldafimleikum í Mílanó á Ítalíu. Nýkrýndur Íslandsmeistari í fjölþraut, Fríða Rún Einarsdóttir úr Gerplu, náði bestum árangri þegar hún varð í 49. sæti í fjölþraut. Sport 3.4.2009 12:05
Frjálsíþróttafólkið okkar á leiðinni í sólina um páskana Fjöldi frjálsíþróttafólks er á leiðinni erlendis í æfingabúðir yfir páskana en á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins er talað um að 80 til 90 manns séu á leiðinni til til Spánar eða Portúgals með félögum sínum. Sport 3.4.2009 10:59
Árni Már stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu Árni Már Árnason stóð sig vel á NCAA-háskólamótinu í sundi um síðustu helgi en þetta er meistaramót allra háskóla í Bandaríkjunum og það mikill heiður að öðlast keppnisrétt á þessu móti. Sport 31.3.2009 10:06
Tinna sjöunda konan sem nær að vinna þrefalt Tinna Helgadóttir úr TBR varð í gær aðeins sjöunda konan í sögu Meistaramóts Íslands í badminton til þess að vinna Íslandsmeistaratitla í öllum þremur flokkunum sem keppt er í. Sport 30.3.2009 15:00
Fríða Rún og Sigurður urðu bæði Evrópumeistarar Fríða Rún Þórðardóttir úr ÍR og Sigurður Haraldsson úr Leikni, Fáskrúðsfirði urðu bæði Evrópumeistarar í frjálsum á EM 35 ára og eldri sem fram fór í Ancona á Ítalíu um helgina. Íslenski hópurinn vann alls til sex verðlauna á mótinu. Sport 30.3.2009 10:35
SR Íslandsmeistari í íshokkí Skautafélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari í íshokkí í dag eftir sigur á Skautafélagi Akureyrar í úrslitakeppni Íslandsmótsins, 7-3. Sport 29.3.2009 19:27
Íslandsmótið í badminton: Tinna þrefaldur meistari Tinna Helgadóttir vann þrjá titla á Íslandsmótinu í badminton sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. H'un varð meistari í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik, með bróður sínum Magnúsi sem varð tvöfaldur meistari í karlaflokki, líkt og Helgi Jóhannesson. Sport 29.3.2009 16:53
Fríða Rún náði í silfur á EM á Ítalíu ÍR-ingurinn Fríða Rún Þórðardóttir varð önnur í 3000 metra hlaupi á EM innanhúss hjá 35 ára og eldri sem er nú í gangi á Ancona á Ítalíu. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Sport 26.3.2009 17:02
Tvö Íslandsmet hjá Hrafnhildi Íslandsmótinu í sundi í 50 metra laug er lokið. Hrafnhildur Lúthersdóttir átti góða helgi í lauginni en hún setti tvö Íslandsmet. Sport 22.3.2009 20:32
Hrafnhildur bætti Íslandsmet Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH bætti í kvöld Íslandsmetið í 100 metra bringusundi kvenna á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Sport 20.3.2009 21:52
Ægisstelpurnar bættu Íslandsmetið um rúmar fimm sekúndur A-sveit Sundfélagsins Ægis setti nú áðan glæsilegt Íslandsmet í 4x200 metra boðsundi kvenna í örðum hluta Íslandsmótsins í sundi í 50 metra laug. Sport 20.3.2009 12:12
Sigrún Brá setti met Sigrún Brá Sverrisdóttir úr sundfélaginu Ægi setti í kvöld Íslandsmet í 800 metra skriðsundi. Metið var sautján ára gamalt. Sport 19.3.2009 23:33
Sjötta lengsta kastið í heiminum á árinu Ásdís Hjálmsdóttir Ármanni varð í 3. sæti á níunda Vetrarkastmóti Evrópu sem lauk í Los Realejos á Kanaríeyjum í dag. Ásdís kastaði 60,42 metra og setti nýtt Íslandsmet. Sport 15.3.2009 22:54
Bræðurnir unnu fimm af sex gullverðlaunum Viktor og Róbert Kristmannsson úr Gerplu unnu fimm af sex gullum í boði í keppni á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram lauk í Hafnarfirði í dag. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann þrenn gull hjá stelpunum. Sport 15.3.2009 18:17
Ætla að herða reglurnar um sundbúningana Alþjóða sundsambandið, FINA, hefur ákveðið að herða reglurnar um sundbúningana sem eru orðnir svo vinsælir hjá besta sundfólki heimsins. Sport 15.3.2009 16:34
Jóhanna Gerða setti Íslandsmet í Frakklandi Jóhanna Gerða Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í 200 metra baksundi þegar hún synti á 2:18,88 mínútum á sterku sundmóti í Sarcelles í Frakklandi. Þetta kemur fram á heimasíðu Ægiringa. Sport 14.3.2009 23:16
Búist við mikilli spennu í kvennaflokki Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi og er í umsjá Bjarkanna í Hafnarfirði. Að þessu sinni verður keppt verður eftir nýju fyrirkomulagi þar sem að krýndir verða Íslandsmeistarar í fullorðins flokki og unglingaflokki. Sport 12.3.2009 12:17
Sextándi Íslandsmeistaratitill Guðmundar í röð Guðmundur Stephensen varð um helgina þrefaldur Íslandsmeistari í borðtennis og vann sinn sextánda sigur í röð í einliðaleik karla. Sport 8.3.2009 15:13
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent