Innlendar Kristín Birna vann fimm gull fyrir ÍR sem vann bikarinn í 19. sinn ÍR-ingar tryggðu sér í gær sigur í Bikarkeppni FRÍ annað árið í röð og í nítjánda sinn alls þegar þeir fengu sextán stigum meira en aðalkeppninautarnir í FH en keppnin fór fram á Sauðárkróksvelli. Sport 14.8.2010 23:37 Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:46 ÍR í góðum málum eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. Sport 14.8.2010 09:52 Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2010 21:51 Ásdís sjötta á Demantamótinu í London Spjótkastdrottningin Ásdís Hjálmsdótttir lenti í sjötta sæti á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Sport 13.8.2010 21:04 Jakob Jóhann hefur lokið keppni á EM - 27. í 50 metra bringu Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, varð í 27. sæti í undanrásum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í Búdapest í Ungverjalandi í morgun og hefur þar með lokið keppni á mótinu. Sport 13.8.2010 10:23 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:06 Jakob Jóhann bætti sig frá því í morgun - náði 14. besta tímanum Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, náði fjórtánda besta tímanum í undanúrslitum í 200 metra bringusundi sem fram fór í kvöld á Evrópumeistaramóti í Ungverjalandi. Jakob bætti tíma sinn frá því í undanrásunum í morgun og hækkaði sig um eitt sæti. Sport 11.8.2010 15:50 Jakob Jóhann í undanúrslit á EM í Ungverjalandi Jakob Jóhann Sveinsson, úr Sundfélaginu Ægi, tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Jakob Jóhann varð fimmtándi í undanrásnunum. Sport 11.8.2010 10:51 Níu íslenskir sundmenn keppa á HM fatlaðra í sundi Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Sport 10.8.2010 16:00 Jakob Jóhann tveimur sætum frá undanúrslitunum Jakob Jóhann Sveinsson hóf keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50m laug í dag þegar hann synti í undanrásum í 100 metra bringusundi. Þetta var fyrsta af þremur greinum sem Jakob syndir á mótinu. Sport 9.8.2010 14:02 Sex koma til greina sem frjálsíþróttakarl og kona júlímánaðar Frjálsíþróttasambandið hefur tilnefnt þrjá karla og þrjár konur sem koma til greina sem frjálsíþróttakarl og frjálsíþróttakona júlímánaðar. Kosningin fer fram á heimasíðu FRÍ og er um óformlega könnun lesenda heimasíðu FRÍ að ræða. Sport 9.8.2010 09:52 Andspyrnulandsliðið fékk skell á móti Dönum Íslenska landsliðið í andspyrnu, eða áströlskum fótbolta, spilar þessa dagana á fyrsta Evrópumeistaramótinu sem haldið er í íþróttinni. Keppnin er haldin í Kaupmannahöfn og Malmö dagana 1.- 7. ágúst. Sport 2.8.2010 20:05 Helga Margrét yfir 1,65 í hástökki Helga Margrét Þorsteinsdóttir stökk yfir 1,65 metra í hástökkskeppninni í sjöþraut á EM í Barcelona. Sport 30.7.2010 11:01 Þrjú ógild köst hjá Óðni Óðinn Björn Þorsteinsson gerði þrisvar sinnum ógilt í kúluvarpskeppninni á EM og er þar með úr leik. Þetta eru eðlilega mikil vonbrigði. Sport 30.7.2010 10:03 Helga hljóp á 14.95 í fyrstu þraut af sjö Helga Margrét Þorsteinsdóttir hóf keppni í sjöþraut á Evrópumótinu í Barcelona í dag. Helga var að ljúka við að hlaupa 100 metra grindahlaup sem hún gerði á 14,95 sekúndum og fékk hún 848 stig fyrir það. Sport 30.7.2010 09:02 Björgvin síðastur í sínum riðli og hefur lokið keppni Björgvin Víkingsson úr FH komst ekki í úrslit í 400 metra grindahlaupi á Evrópumótinu í steikjandi hita í Barcelona í dag. Sport 28.7.2010 11:00 Ásdís keppir í kvöld í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttirkeppir í spjótkasti í kvöld á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Ásdís er sjötta í kaströðinni í B-riðli sem hefst klukkan 18.30. Sport 27.7.2010 13:36 Bronsverðlaunahafinn Helga Margrét: Var hrædd eftir fyrri keppnisdaginn í Kanada Helga Margrét Þorsteinsdóttir missti aldrei trúnna á því að hún gæti náð verðlaunasæti á HM unglinga í frjálsum íþróttum sem fór fram í síðustu viku í Kanada. Helga vann bronsverðlaun og er á leiðinni til Barcelona í dag þar sem hún keppir á sjálfu Evrópumótinu. Sport 27.7.2010 10:53 Kristín nálægt sínu besta á EM sem byrjaði í morgun Kristín Birna Ólafsdóttir lenti í 28. sæti af 32. keppendum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Barcelona í morgun. Sport 27.7.2010 09:38 Björgvin verður fánaberi á opnunarhátíð EM í kvöld Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Barcelona næstu fimm daga og verður mótið sett í kvöld. Ísland sendir sex keppendur á mótið að þessu sinni og einn þeirra, Björgvin Víkingsson, grindarhlaupari úr FH, verður fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í kvöld. Sport 26.7.2010 17:53 Helga Margrét eftir að bronsið var í höfn: Ég er þreytt en ánægð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig og var 64 stigum frá silfrinu. Helga var í sjöunda sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en náði að hækka sig um fjögur sæti með glæsilegum endaspretti. Sport 24.7.2010 01:34 Sveinbjörg í áttunda sæti í langstökkinu Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ varð í áttunda sæti í langstökki á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Sveinbjörg stökk lengst 5,84 metra í sínu þriðja stökki af sex. Sport 24.7.2010 01:24 Helga Margrét tryggði sér bronsið með glæsilegum endaspretti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig, 261 stigi minna en sigurvegarinn Dafne Schippers frá Hollandi og 64 stigum minna en Þjóðverjinn Sara Gamnetta sem vann brons. Sport 24.7.2010 01:21 Hulda: Gaman að fá annað tækifæri á morgun ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í dag í úrslit á HM unglinga í Kanada eftir að hafa stokkið 3,85 metra í undankeppninni. Sport 23.7.2010 17:22 Hulda stökk 3,85 metra og komst í úrslitin í stönginni ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í úrslit í stangarstökki á HM unglinga 19 ára og yngri sem fer fram í Mancton í Kanada. Hulda stökk 3,85 metra í fyrstu tilraun í undankeppninni og komst með því áfram í úrslitin. Sport 23.7.2010 14:04 Helga Margrét fimmta eftir fyrri keppnisdag Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur lokið keppni í dag í sjöþraut á Heimsmeistaramóti unglinga. Keppt er í Kanada en Helga er í fimmta sæti með 3260 stig. Sport 22.7.2010 23:37 Ásdís fimmta á Demantamótinu í Mónakó Ásdís Hjálmsdóttir lenti í fimmta sæti af átta keppendum á Demantamótinu í Mónakó. Ásdís kastaði lengst 59,55 metra. Sport 22.7.2010 19:35 Stór dagur hjá íslenskum frjálsíþróttakonum í dag Fjórar íslenskar frjálsíþróttakonur verða í sviðsljósinu á erlendum vettvangi í dag, þrjár eru að keppa á Heimsmeistaramóti unglinga í Moncton í Kanada og Ásdís Hjálmsdóttir keppir síðan í kvöld á Demantamótinu í Mónakó. Sport 22.7.2010 10:26 Mamma gaf mér það að bjóða systur minni með Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni, keppir í dag og á morgun í sjöþraut á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri sem fram fer í Moncton í Kanada. Helga er framarlega í sínum aldursflokki í sjöþraut og það verður fróðlegt að fylgjast með henni á mótinu. Sport 21.7.2010 20:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 75 ›
Kristín Birna vann fimm gull fyrir ÍR sem vann bikarinn í 19. sinn ÍR-ingar tryggðu sér í gær sigur í Bikarkeppni FRÍ annað árið í röð og í nítjánda sinn alls þegar þeir fengu sextán stigum meira en aðalkeppninautarnir í FH en keppnin fór fram á Sauðárkróksvelli. Sport 14.8.2010 23:37
Heimir Guðjónsson: Frábær liðsheild hjá FH-liðinu í þessum leik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var kátur í leikslok eftir 4-0 stórsigur á KR í bikaúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill hans sem þjálfari og hefur Heimir nú unnið stóran titil á fyrstu þremur tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Íslenski boltinn 14.8.2010 21:46
ÍR í góðum málum eftir fyrri daginn í bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar hafa góða forustu á FH eftir fyrri daginn í 45. bikarkeppni FRÍ sem fram fer á Sauðárkróksvelli nú um helgina. ÍR vann bikarinn í fyrra í fyrsta sinn síðan 1987 eftrir að FH-ingar höfðu unnið fimmtán sinnum í röð. Sport 14.8.2010 09:52
Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13.8.2010 21:51
Ásdís sjötta á Demantamótinu í London Spjótkastdrottningin Ásdís Hjálmsdótttir lenti í sjötta sæti á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. Sport 13.8.2010 21:04
Jakob Jóhann hefur lokið keppni á EM - 27. í 50 metra bringu Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, varð í 27. sæti í undanrásum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í Búdapest í Ungverjalandi í morgun og hefur þar með lokið keppni á mótinu. Sport 13.8.2010 10:23
Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. Íslenski boltinn 11.8.2010 19:06
Jakob Jóhann bætti sig frá því í morgun - náði 14. besta tímanum Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, náði fjórtánda besta tímanum í undanúrslitum í 200 metra bringusundi sem fram fór í kvöld á Evrópumeistaramóti í Ungverjalandi. Jakob bætti tíma sinn frá því í undanrásunum í morgun og hækkaði sig um eitt sæti. Sport 11.8.2010 15:50
Jakob Jóhann í undanúrslit á EM í Ungverjalandi Jakob Jóhann Sveinsson, úr Sundfélaginu Ægi, tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra bringusundi á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Jakob Jóhann varð fimmtándi í undanrásnunum. Sport 11.8.2010 10:51
Níu íslenskir sundmenn keppa á HM fatlaðra í sundi Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Sport 10.8.2010 16:00
Jakob Jóhann tveimur sætum frá undanúrslitunum Jakob Jóhann Sveinsson hóf keppni á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50m laug í dag þegar hann synti í undanrásum í 100 metra bringusundi. Þetta var fyrsta af þremur greinum sem Jakob syndir á mótinu. Sport 9.8.2010 14:02
Sex koma til greina sem frjálsíþróttakarl og kona júlímánaðar Frjálsíþróttasambandið hefur tilnefnt þrjá karla og þrjár konur sem koma til greina sem frjálsíþróttakarl og frjálsíþróttakona júlímánaðar. Kosningin fer fram á heimasíðu FRÍ og er um óformlega könnun lesenda heimasíðu FRÍ að ræða. Sport 9.8.2010 09:52
Andspyrnulandsliðið fékk skell á móti Dönum Íslenska landsliðið í andspyrnu, eða áströlskum fótbolta, spilar þessa dagana á fyrsta Evrópumeistaramótinu sem haldið er í íþróttinni. Keppnin er haldin í Kaupmannahöfn og Malmö dagana 1.- 7. ágúst. Sport 2.8.2010 20:05
Helga Margrét yfir 1,65 í hástökki Helga Margrét Þorsteinsdóttir stökk yfir 1,65 metra í hástökkskeppninni í sjöþraut á EM í Barcelona. Sport 30.7.2010 11:01
Þrjú ógild köst hjá Óðni Óðinn Björn Þorsteinsson gerði þrisvar sinnum ógilt í kúluvarpskeppninni á EM og er þar með úr leik. Þetta eru eðlilega mikil vonbrigði. Sport 30.7.2010 10:03
Helga hljóp á 14.95 í fyrstu þraut af sjö Helga Margrét Þorsteinsdóttir hóf keppni í sjöþraut á Evrópumótinu í Barcelona í dag. Helga var að ljúka við að hlaupa 100 metra grindahlaup sem hún gerði á 14,95 sekúndum og fékk hún 848 stig fyrir það. Sport 30.7.2010 09:02
Björgvin síðastur í sínum riðli og hefur lokið keppni Björgvin Víkingsson úr FH komst ekki í úrslit í 400 metra grindahlaupi á Evrópumótinu í steikjandi hita í Barcelona í dag. Sport 28.7.2010 11:00
Ásdís keppir í kvöld í spjótkasti Ásdís Hjálmsdóttirkeppir í spjótkasti í kvöld á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. Ásdís er sjötta í kaströðinni í B-riðli sem hefst klukkan 18.30. Sport 27.7.2010 13:36
Bronsverðlaunahafinn Helga Margrét: Var hrædd eftir fyrri keppnisdaginn í Kanada Helga Margrét Þorsteinsdóttir missti aldrei trúnna á því að hún gæti náð verðlaunasæti á HM unglinga í frjálsum íþróttum sem fór fram í síðustu viku í Kanada. Helga vann bronsverðlaun og er á leiðinni til Barcelona í dag þar sem hún keppir á sjálfu Evrópumótinu. Sport 27.7.2010 10:53
Kristín nálægt sínu besta á EM sem byrjaði í morgun Kristín Birna Ólafsdóttir lenti í 28. sæti af 32. keppendum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem hófst í Barcelona í morgun. Sport 27.7.2010 09:38
Björgvin verður fánaberi á opnunarhátíð EM í kvöld Evrópumeistaramótið í frjálsum íþróttum fer fram í Barcelona næstu fimm daga og verður mótið sett í kvöld. Ísland sendir sex keppendur á mótið að þessu sinni og einn þeirra, Björgvin Víkingsson, grindarhlaupari úr FH, verður fánaberi Íslands á opnunarhátíðinni í kvöld. Sport 26.7.2010 17:53
Helga Margrét eftir að bronsið var í höfn: Ég er þreytt en ánægð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig og var 64 stigum frá silfrinu. Helga var í sjöunda sæti fyrir síðustu tvær greinarnar en náði að hækka sig um fjögur sæti með glæsilegum endaspretti. Sport 24.7.2010 01:34
Sveinbjörg í áttunda sæti í langstökkinu Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr USÚ varð í áttunda sæti í langstökki á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Sveinbjörg stökk lengst 5,84 metra í sínu þriðja stökki af sex. Sport 24.7.2010 01:24
Helga Margrét tryggði sér bronsið með glæsilegum endaspretti Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni vann brons í sjöþraut á HM unglinga í Moncton í Kanada í nótt. Helga Margrét fékk 5706 stig, 261 stigi minna en sigurvegarinn Dafne Schippers frá Hollandi og 64 stigum minna en Þjóðverjinn Sara Gamnetta sem vann brons. Sport 24.7.2010 01:21
Hulda: Gaman að fá annað tækifæri á morgun ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í dag í úrslit á HM unglinga í Kanada eftir að hafa stokkið 3,85 metra í undankeppninni. Sport 23.7.2010 17:22
Hulda stökk 3,85 metra og komst í úrslitin í stönginni ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir komst í úrslit í stangarstökki á HM unglinga 19 ára og yngri sem fer fram í Mancton í Kanada. Hulda stökk 3,85 metra í fyrstu tilraun í undankeppninni og komst með því áfram í úrslitin. Sport 23.7.2010 14:04
Helga Margrét fimmta eftir fyrri keppnisdag Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur lokið keppni í dag í sjöþraut á Heimsmeistaramóti unglinga. Keppt er í Kanada en Helga er í fimmta sæti með 3260 stig. Sport 22.7.2010 23:37
Ásdís fimmta á Demantamótinu í Mónakó Ásdís Hjálmsdóttir lenti í fimmta sæti af átta keppendum á Demantamótinu í Mónakó. Ásdís kastaði lengst 59,55 metra. Sport 22.7.2010 19:35
Stór dagur hjá íslenskum frjálsíþróttakonum í dag Fjórar íslenskar frjálsíþróttakonur verða í sviðsljósinu á erlendum vettvangi í dag, þrjár eru að keppa á Heimsmeistaramóti unglinga í Moncton í Kanada og Ásdís Hjálmsdóttir keppir síðan í kvöld á Demantamótinu í Mónakó. Sport 22.7.2010 10:26
Mamma gaf mér það að bjóða systur minni með Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni, keppir í dag og á morgun í sjöþraut á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri sem fram fer í Moncton í Kanada. Helga er framarlega í sínum aldursflokki í sjöþraut og það verður fróðlegt að fylgjast með henni á mótinu. Sport 21.7.2010 20:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent