Níu íslenskir sundmenn keppa á HM fatlaðra í sundi Óskar Ófeigur Jónsson. skrifar 10. ágúst 2010 23:15 Ísland á níu keppendur á HM í ár. Mynd/ÍF Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu. Innlendar Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira
Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi fer fram í Eindhoven í Hollandi dagana 15. til 21. ágúst. Alls munu 655 sundmenn frá 54 löndum taka þátt í mótinu og keppa um þau verðlaun sem veitt eru hinum ýmsu greinum og fötlunarflokkum en mótið er stærsta sundmót frá upphafi. Á mótinu keppa allir bestu sundmenn heimsins sem meðal annars tóku þátt í Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008 og Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór hér á landi í októbermánuði 2009. Níu íslenskir sundmenn verða meðal þátttakenda en af þeim kom fimm úr röðum hreyfihamlaðra og blindra og fjögur úr flokki þroskaheftra. Í sundi fatlaðra er keppt í flokkum S1 - S10 fyrir hreyfihamlaða þar sem S1 táknar mestu fötlun og S10 minnstu fötlun. Flokkar S11 - S13 eru flokkar blindra og sjónskertra og flokkur S14 er flokkur þroskaheftra.Íslenska hópinn skipa eftirtaldir sundmenn: Aníta Óska Hrafnsdóttir (S14), Firði Kolbrún Alda Stefánsdótti (S14), Firði Sonja Sigurðardóttir (S5), ÍFR Anna Kristín Jensdóttir (SB5), ÍFR Hjörtur Már Ingvarsson (S5), ÍFR Eyþór Þrastarson (S11), ÍFR/KR Jón Margeir Sverrisson (S14) Ösp/Sunddeild Fjölnis Ragnar Magnússon (S14), Firði Pálmi Guðlaugsson (S6), Firði/Sunddeild Fjölnis Þjálfarar og fararstjórar verða þau Kristín Guðmundsdóttir, Helena Ingimundardóttir, Hjördís Hjartardóttir og Rúnar Arnarsson. Líkt og á Evrópumeistaramótinu 2009 teflir Ísland fram ungum og efnilegum hópi sundfólks sem miklar vonir eru bundnar við í framtíðinni. Flestir ofangreindra einstaklinga þreyttu frumraun sína á stórmóti með þátttöku sinni á Evrópumeistaramótinu og til gamans má geta að reynslumestu einstaklingarnir þar voru Eyþór Þrastarson og Sonja Sigurðardóttir sem eru bæði innan við tvítugt. Það verður því spennandi að fylgjast með þessu unga og efnilega sundfólki í keppni meðal þeirra bestu.
Innlendar Mest lesið Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Sjá meira