Innlendar Atli og Snjólaug sigursæl á Meistaramóti BH Atli Jóhannesson og Snjólaug Jóhannsdóttir úr TBR unnu tvenn gullverðlaun á Meistaramóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar sem fram fór um helgina. Sport 12.3.2012 00:34 Verðlaunaði sjálfan sig með pitsu Róbert Kristmannsson var maður helgarinnar á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Hann sigraði í fjölþraut á laugardag og bætti um betur í gær er hann vann Íslandsmeistaratitil á öllum áhöldum. Fullt hús hjá honum. Í kvennaflokki varð Thelma Rut Hermannsdótti Sport 11.3.2012 20:58 Hilmar Örn kastaði vel í Svíþjóð Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaðurinn efnilegi úr ÍR, stóð sig vel á móti í Vaxjö í Svíþjóð um helgina. Hilmar Örn hafnaði í 4. sæti í kringlukasti í dag og 2. sæti í kúluvarpi í gær. Sport 11.3.2012 13:35 Apostolov endurráðinn sem landsliðsþjálfari kvenna í blaki Apostol Apostolov hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Apostolov hefur stýrt liðinu frá árinu 2008 en hann er einnig þjálfara unglingalandsliða Íslands. Sport 11.3.2012 14:36 Hlaupakona úr Grindavík fyrst í mark á Kanaríeyjum Christine Bucholtz, hlaupakona úr Grindavík, kom fyrst í mark í maraþonhlaupi kvenna í TransCranCanaria-hlaupinu á Kanaríeyjum á dögunum. Sport 11.3.2012 12:56 Róbert Íslandsmeistari á öllum áhöldum Síðari keppnisdagur á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum fór fram í Ármannsheimilinu í dag. Þá fór fram keppni í úrslitum á einstaka áhöldum í karla- og kvennaflokki, ásamt unglingaflokki karla og kvenna. Sport 11.3.2012 16:57 Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Sport 10.3.2012 17:49 100 ára íþróttasaga Íslands Íþróttir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár. Sport 10.3.2012 09:25 Nýr meistari hjá strákunum | Níu ára sigurganga Viktors á enda Viktor Kristmannsson er ekki meðal keppenda á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Laugabóli í Reykjavík í dag og á morgun. Sport 9.3.2012 22:20 Willum Þór aðalgesturinn í Boltanum á X-inu Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis, verður aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00 á eftir og er fram að hádegi. Sport 9.3.2012 09:42 Boltinn í dag: Arnar Grétars í viðtali Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK í Grikklandi, verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00. Það er allt í tjóni hjá AEK og Arnar mun greina frá stöðu mála. Sport 7.3.2012 10:41 Gunnar Nelson: Nýt mín ekki í hringnum „Það er ekki það skemmtilegasta við þetta sport að vera í hringnum. Ég get ekki sagt að ég njóti mín eitthvað sérstaklega þar," sagði bardagakappinn Gunnar Nelson sem var í ítarlegu viðtali í íþróttaþættinum á X-inu 977 í gær. Í viðtalinu fór Gunnar yfir víðan völl og viðurkenndi meðal annars að hann nyti sín ekki í hringnum. Gunnar hefur unnið níu bardaga í röð í blönduðum bardagaíþróttum eftir að hafa gert jafntefli í sínum fyrsta. Sport 2.3.2012 20:39 Ármann batt enda á 15 ára sigurgöngu Gerplu í frjálsum æfingum Lið Gerplu voru sigursæl á Bikarmóti Fimleikasambands Íslands í Versölum í Kópavogi í gær. Ármann batt enda á 15 ára sigurgöngu Gerplu í frjálsum æfingum karla. Sport 25.2.2012 21:06 Ragna komst í þriðju umferð í Austurríki Ragna Ingólfsdóttir komst áfram í þriðju umferð á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fer í Austurríki. Ragna lagði Simone Prutsch frá Austurríki en Ragna vann tvær síðustu loturnar eftir að hafa tapað fyrstu lotunni 24-26. Sport 24.2.2012 12:12 Handboltinn í fyrirrúmi í Boltanum á X-inu 977 Það er bikarúrslitahelgi í handboltanum og stórleikur í Meistaradeildinni um helgina og því verður mikið fjallað um handbolta í Boltanum á X-inu 977 í dag. Þátturinn er á milli 11 og 12. Sport 24.2.2012 10:09 Andstæðingur Árna dregur sig úr keppni | Árni keppir ekki um helgina Það verður ekkert af því að Árni "úr járni" Ísaksson keppi í Cage Contender í Dublin um helgina. Andstæðingur hans hefur nefnilega dregið sig úr keppni. Sport 23.2.2012 17:07 Karfa og fótbolti umfjöllunarefnið í Boltanum á X-inu 977 Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Björn Ólafsson körfuboltasérfræðingur fréttavefsins karfan.is. Einnig verður rætt við knattspyrnumanninn Sverri Garðarsson sem nýverið gekk í raðir ÍBV. Sport 20.2.2012 10:27 Trausti bætti Íslandsmetið | ÍR-ingar settu met í 4x400 Spretthlauparinn Trausti Stefánsson úr FH bætti um helgina Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi innanhúss. Trausti hljóp á tímanum 48,05 sekúndum. Sport 19.2.2012 22:43 FH-ingar náðu titlinum úr höndum ÍR-inga FH-ingar náðu að heimta bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum úr höndum ÍR-inga en keppt var í Laugardal um helgina. ÍR hafði unnið keppnina seinustu tvö ár. FH sigraði í karlaflokki og ÍR í kvennaflokki. Sport 19.2.2012 22:33 Helga Margrét vann í Hollandi | Grátlega nálægt Íslandsmetinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann glæsilegan sigur í fimmþraut á hollenska meistaramótinu í dag. Helga var þess utan aðeins sex stigum frá Íslandsmeti sínu. Sport 19.2.2012 16:43 Fimleikaþing vill breytingar á kjöri íþróttamanns ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands er ósátt við aðkomu ÍSÍ að kjöri íþróttamanns ársins og hefur skorað á stjórn ÍSÍ að endurskoða aðkomu sína að kjörinu. Sport 19.2.2012 14:17 Bikarhelgi í enska boltanum Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni. Sport 17.2.2012 18:47 Guðlaugur Victor gestur í Boltanum á X-inu í dag Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NY Red Bulls, er aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 í dag. Þátturinn hefst klukkan 11.00. Guðlaugur er fyrsti Íslendingurinn sem spilar í MLS-deildinni. Sport 17.2.2012 09:17 Gunnar Nelson í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir beint frá bardögum Gunnars Nelsonar og Árna Ísakssonar sem verða meðal keppenda í Cage Contender XII sem fram fer í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar. Sport 16.2.2012 15:02 Kynþáttafordómar í brennidepli í Boltanum á X-inu Lætin í kringum Luis Suarez og Patrice Evra um helgina verða krufin til mergjar í íþróttaþættinum Boltinn á X-inu 977 á eftir. Þátturinn er á milli ellefu og tólf. Sport 13.2.2012 09:43 ÓL í hættu hjá Þormóði: Hugsa það versta en býst við því besta Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. Sport 9.2.2012 18:52 Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24 Íslenskir tvíburar Norðurlandameistarar félagsliða í blaki Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir eru að gera það gott með danska liðinu Marienlyst. Þeir urðu um helgina Norðurlandameistarar félagsliða en vikuna á undan höfðu þeir orðið danskir bikarmeistarar. Sport 30.1.2012 11:14 Trausti setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Sport 30.1.2012 11:27 Helga Margrét keppir í sinni fyrstu þraut á árinu um næstu helgi Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Sport 30.1.2012 08:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 75 ›
Atli og Snjólaug sigursæl á Meistaramóti BH Atli Jóhannesson og Snjólaug Jóhannsdóttir úr TBR unnu tvenn gullverðlaun á Meistaramóti Badmintonfélags Hafnarfjarðar sem fram fór um helgina. Sport 12.3.2012 00:34
Verðlaunaði sjálfan sig með pitsu Róbert Kristmannsson var maður helgarinnar á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Hann sigraði í fjölþraut á laugardag og bætti um betur í gær er hann vann Íslandsmeistaratitil á öllum áhöldum. Fullt hús hjá honum. Í kvennaflokki varð Thelma Rut Hermannsdótti Sport 11.3.2012 20:58
Hilmar Örn kastaði vel í Svíþjóð Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttamaðurinn efnilegi úr ÍR, stóð sig vel á móti í Vaxjö í Svíþjóð um helgina. Hilmar Örn hafnaði í 4. sæti í kringlukasti í dag og 2. sæti í kúluvarpi í gær. Sport 11.3.2012 13:35
Apostolov endurráðinn sem landsliðsþjálfari kvenna í blaki Apostol Apostolov hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Apostolov hefur stýrt liðinu frá árinu 2008 en hann er einnig þjálfara unglingalandsliða Íslands. Sport 11.3.2012 14:36
Hlaupakona úr Grindavík fyrst í mark á Kanaríeyjum Christine Bucholtz, hlaupakona úr Grindavík, kom fyrst í mark í maraþonhlaupi kvenna í TransCranCanaria-hlaupinu á Kanaríeyjum á dögunum. Sport 11.3.2012 12:56
Róbert Íslandsmeistari á öllum áhöldum Síðari keppnisdagur á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum fór fram í Ármannsheimilinu í dag. Þá fór fram keppni í úrslitum á einstaka áhöldum í karla- og kvennaflokki, ásamt unglingaflokki karla og kvenna. Sport 11.3.2012 16:57
Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Sport 10.3.2012 17:49
100 ára íþróttasaga Íslands Íþróttir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár. Sport 10.3.2012 09:25
Nýr meistari hjá strákunum | Níu ára sigurganga Viktors á enda Viktor Kristmannsson er ekki meðal keppenda á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Laugabóli í Reykjavík í dag og á morgun. Sport 9.3.2012 22:20
Willum Þór aðalgesturinn í Boltanum á X-inu Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis, verður aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00 á eftir og er fram að hádegi. Sport 9.3.2012 09:42
Boltinn í dag: Arnar Grétars í viðtali Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK í Grikklandi, verður í viðtali í Boltanum á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00. Það er allt í tjóni hjá AEK og Arnar mun greina frá stöðu mála. Sport 7.3.2012 10:41
Gunnar Nelson: Nýt mín ekki í hringnum „Það er ekki það skemmtilegasta við þetta sport að vera í hringnum. Ég get ekki sagt að ég njóti mín eitthvað sérstaklega þar," sagði bardagakappinn Gunnar Nelson sem var í ítarlegu viðtali í íþróttaþættinum á X-inu 977 í gær. Í viðtalinu fór Gunnar yfir víðan völl og viðurkenndi meðal annars að hann nyti sín ekki í hringnum. Gunnar hefur unnið níu bardaga í röð í blönduðum bardagaíþróttum eftir að hafa gert jafntefli í sínum fyrsta. Sport 2.3.2012 20:39
Ármann batt enda á 15 ára sigurgöngu Gerplu í frjálsum æfingum Lið Gerplu voru sigursæl á Bikarmóti Fimleikasambands Íslands í Versölum í Kópavogi í gær. Ármann batt enda á 15 ára sigurgöngu Gerplu í frjálsum æfingum karla. Sport 25.2.2012 21:06
Ragna komst í þriðju umferð í Austurríki Ragna Ingólfsdóttir komst áfram í þriðju umferð á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fer í Austurríki. Ragna lagði Simone Prutsch frá Austurríki en Ragna vann tvær síðustu loturnar eftir að hafa tapað fyrstu lotunni 24-26. Sport 24.2.2012 12:12
Handboltinn í fyrirrúmi í Boltanum á X-inu 977 Það er bikarúrslitahelgi í handboltanum og stórleikur í Meistaradeildinni um helgina og því verður mikið fjallað um handbolta í Boltanum á X-inu 977 í dag. Þátturinn er á milli 11 og 12. Sport 24.2.2012 10:09
Andstæðingur Árna dregur sig úr keppni | Árni keppir ekki um helgina Það verður ekkert af því að Árni "úr járni" Ísaksson keppi í Cage Contender í Dublin um helgina. Andstæðingur hans hefur nefnilega dregið sig úr keppni. Sport 23.2.2012 17:07
Karfa og fótbolti umfjöllunarefnið í Boltanum á X-inu 977 Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Björn Ólafsson körfuboltasérfræðingur fréttavefsins karfan.is. Einnig verður rætt við knattspyrnumanninn Sverri Garðarsson sem nýverið gekk í raðir ÍBV. Sport 20.2.2012 10:27
Trausti bætti Íslandsmetið | ÍR-ingar settu met í 4x400 Spretthlauparinn Trausti Stefánsson úr FH bætti um helgina Íslandsmet sitt í 400 metra hlaupi innanhúss. Trausti hljóp á tímanum 48,05 sekúndum. Sport 19.2.2012 22:43
FH-ingar náðu titlinum úr höndum ÍR-inga FH-ingar náðu að heimta bikarmeistaratitilinn í frjálsum íþróttum úr höndum ÍR-inga en keppt var í Laugardal um helgina. ÍR hafði unnið keppnina seinustu tvö ár. FH sigraði í karlaflokki og ÍR í kvennaflokki. Sport 19.2.2012 22:33
Helga Margrét vann í Hollandi | Grátlega nálægt Íslandsmetinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir vann glæsilegan sigur í fimmþraut á hollenska meistaramótinu í dag. Helga var þess utan aðeins sex stigum frá Íslandsmeti sínu. Sport 19.2.2012 16:43
Fimleikaþing vill breytingar á kjöri íþróttamanns ársins Stjórn Fimleikasambands Íslands er ósátt við aðkomu ÍSÍ að kjöri íþróttamanns ársins og hefur skorað á stjórn ÍSÍ að endurskoða aðkomu sína að kjörinu. Sport 19.2.2012 14:17
Bikarhelgi í enska boltanum Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni. Sport 17.2.2012 18:47
Guðlaugur Victor gestur í Boltanum á X-inu í dag Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NY Red Bulls, er aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 í dag. Þátturinn hefst klukkan 11.00. Guðlaugur er fyrsti Íslendingurinn sem spilar í MLS-deildinni. Sport 17.2.2012 09:17
Gunnar Nelson í beinni á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport sýnir beint frá bardögum Gunnars Nelsonar og Árna Ísakssonar sem verða meðal keppenda í Cage Contender XII sem fram fer í Dublin á Írlandi þann 25. febrúar. Sport 16.2.2012 15:02
Kynþáttafordómar í brennidepli í Boltanum á X-inu Lætin í kringum Luis Suarez og Patrice Evra um helgina verða krufin til mergjar í íþróttaþættinum Boltinn á X-inu 977 á eftir. Þátturinn er á milli ellefu og tólf. Sport 13.2.2012 09:43
ÓL í hættu hjá Þormóði: Hugsa það versta en býst við því besta Ólympíudraumur júdókappans Þormóðs Árna Jónssonar er í uppnámi eftir að hann meiddist á hné. Hann gæti verið með slitið liðband og sé það raunin mun hann missa af Ólympíuleikunum í London í sumar. Sport 9.2.2012 18:52
Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24
Íslenskir tvíburar Norðurlandameistarar félagsliða í blaki Tvíburarnir Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir eru að gera það gott með danska liðinu Marienlyst. Þeir urðu um helgina Norðurlandameistarar félagsliða en vikuna á undan höfðu þeir orðið danskir bikarmeistarar. Sport 30.1.2012 11:14
Trausti setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Stórmóti ÍR Trausti Stefánsson úr FH setti Íslandsmet í 400 m hlaupi á sextánda Stórmóti ÍR sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Hápunktar mótsins voru þetta Íslandsmet og Færeyjamet í þrístökki karla. Sport 30.1.2012 11:27
Helga Margrét keppir í sinni fyrstu þraut á árinu um næstu helgi Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur nú hafið sitt innanhússtímabil og er búin að keppa í fimm greinum á tveimur mótum undanfarið, fyrst á Reykjavíkurleikunum um síðustu helgi og svo á móti í Norrköping í Svíþjóð um helgina. Sport 30.1.2012 08:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent